Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Page 21
II
20 FÖSTUDACUR 1. JÚLÍ2005
Kertagerð í stofunni
Mummi þjöl leysir Steina sieggju afl bili sem þúsundþjalasmiður DV
og reddar málunum fyrir lesendur. Hann tekur á móti ábendingum og
svarar spurningum lesenda í gegnum netfangið heimiH@dv.is.
Heimilið DV
DV Heimilið
FÖSTUDACUR I. JÚLÍ2005 21
Svefnherbergi tíl slökunar
Það er erfitt að ímynda sér veröldina án raf-
magns, þegar kertalogi lýsti upp hýbýli á sið-
kvöidum. Tilbúin kerti voru munaðarvara og fóik
sparaði sér aurinn með því að vera með ódýr
heimatilbúin kerti.
Idag er hægt að fá kerti í öllum litum og gerðum.
Með auknum vinsældum kerta eru margir
föndrararnir farnir að kynna sér kertagerð og
hanna kerti í stíl við heimili sitt eða nota til
gjafa.
Kerti Margir
eru farnirað
hanna sín eig
in kerti.
Svefnherbergið er staður
til að hvflast. Til þess að rétt-
ur andi sé í herberginu og
það virki róandi er mikil-
vaegt að nota það eingöngu
til hvfldar. Ef það er notað í
öðrum tilgangi eins og til
dæmis vinnu, getur það haft
neikvæð áhrif á þá slökun og
afslöppun sem nauðsynleg
er til þess að geta hvflst sem
best. Hugurinn tengir svefn-
herbeigið ekki lengur við
slökun og hefur þá mMvæg
friðhelgi tapast. En það er
gott að geta leitað til slíks
staðar eftir langan og eril-
saman dag.
ISvefn Mikil-
vægt er að réttur
andi ríki i svefn-
herberginu.
ÞÚSUNDÞJALASMIÐUR DV
Frumlegt í w*
Mumma hefur
lengi langað
að smfða
vængblöku.
Stjórna má
flugátt með
þvf að snúa
stélinu.
Þetta er lítið leikfang sem Mumma þjöl hefur
lengi langað að smíða og kaliast það Vængblaka.
Hún er ekki eins og hefðbundin leikfangaflugvél því
hún blakar vængjunum líkt og fugl. Til þess að útbúa
vængblöku þarf frauðplast eða eitthvað létt efrii,
gúmmíteygju og vír. Ef farið er rétt að, flýgur þetta
frumlega leikfang af stað. Þetta er viðkvæmt leikfang
en mjög skemmtilegt.
Hvemig er best að útbúa vængblöku?
1.
Til að byrja með eru tálgaðar til ijórar mislangar
spýtur eins og myndimar sýna. Mikilvægt er þó að
muna að hafa þær ekki of mjóar eða þunnar því ann-
ars geta þær brotnað. Spýtumar eru síðan festar
saman eins og sýnt er á inyndunum.
2.
Næsta skref er að búa til vængi. Nauðsynlegt er að
klippa til afar þunnan pappír t.d. úr símaskrá eða
annan álíka pappír. Best er að klippa pappírinn til
þannig að lögun hans líkist fuglsvæng. Gott er að
báðir vængirnir séu um 40-50 cm í þvermál.
3.
Nú er komið að því að líma saman. Hægt er að
Snúið upp á
teygjuna og
fuglinn flýgur!
nota límband, lím eða jafnvel hefti til að festa væng-
ina við trégrindina. Það þarf að vísu að vanda sig við
þetta því annars losnar allt við minnstu vindhviðu.
4.
Siðasta skrefið er að setja teygjuna á því hún sér
um drifkraftinn. Eins og sjá má á myndinni er teygj-
an vandlega fest með tveimur krókum sem má búa
til úr hvaða vír sem er svo framarlega sem hann er
nógu sterkur. Annar vírinn er festur við stélið og
hinn við framhlutann og er teygjan sett þar á milli.
Vímum við framhlutann er stungið í gegnum frauð-
plast sem er fest með límbandi. Þetta er gert til þess
að vírinn sé hreyfanlegur þegar snúið er upp á teygj-
Nú þegar vængblakan er tilbúin er ekkert eftir
nema að strekkja vel á teygjunni og sleppa henni
lausri úti í garði. Gæta þarf þó þess að ekki sé mjög
hvasst því þetta er, eins og áður sagði, viðkvæmt
leikfang. Stélið má beygja í allar áttir og getur not-
andinn þannig ráðið flugstefnunni. Svo má alltaf lita
vængina með tússlitum eða öðrum slíku til þess að
gera þá ögn líflegri. Málunum reddað!
Mummi þjöl
Ertu með góða ábendingu?
Sendu okkur tölvubréfd heimiH@dv.is efþú ert með ábendingar um skemmtilegt viöfangsefni á heimilisslður DV.
Mikið hefur verið rætt um að eftirspurn
eftir gömlum húsgögnum sé að hverfa.
Tvennt er talið ástæða þess. Annars veg-
ar minimalismi og hins vegar ódýrar
búðir líkt og IKEA, sem bjóða nýjar og
einfaldar vörur. DV fór á stúfana og
spjallaði við eigendur tveggja antíkversl-
ana hér í bæ, Sigurlaugu Gunnarsdótt-
ur, eiganda Antíkbúðarinnar á Lauga-
vegi 101 og Ara Magnússon eiganda
Antikmuna.
„Við bjóðum upp á það sem okk-
ur þykir flott, ef hlutir eru flottir þá
kaupum við þá burtséð frá því
hversu gamlir þeir eru,“ segir Sigur-
laug Gunnarsdóttir annar eigandi
Antíkbúðarinnar. Hún segir vörur
búðarinnar vera allt frá því að vera
20 ára gamlar og upp í ævafornar.
Flestir munirnir eru fluttir inn frá
Danmörku og Englandi og koma úr
dánarbúum og frá einstaklingum.
Unga fólkið lætur ekki mata
sig
Sigurlaug segir það mjög mis-
munandi sem viðskiptavinirnir
sækjast eftir, það er ekkert eitt sem
er vinsælt heldur allt milli himins og
jarðar. Það er erfitt að greina ein-
hvern sérstakan kúnnahóp. Það er
alls kyns fólk sem kemur og kaupir í
búðinni, en Sigurlaug segir að þó
svo að fólkið sé á öllum aldri sé það
frekar unga fólkið og svo aftur það
eldra sem komi, millialdurinn er
minna fyrir þessar vörur.
Henni þykir margt ungt fólk í dag
til í að gera eitthvað nýtt og blanda
mörgum stflum saman. Það er oft
hrifið af hlutum frá um 1970 og
kaupir meira það sem því þykir flott
heldur en það sem er endilega í
tísku, það lætur ekki mata sig.
Hefur ekki áhyggjur
„Eftirspurnin er að aukast aftur.
Hún minnkaði með minimal-æðinu
en það er að koma inn rómantískara
tímabil," segir Sigurlaug. Hún segir
alla tísku fara í hringi, fatnað og
einnig antík. Fyrir 10-12 árum var
mikil gróska en svo minnkaði eftir-
spurnin. „Það kemur svo það tíma-
bil að fólk nennir ekki að láta mata
sig lengur og vill fá að búa til eigin
stíl og blandar saman ýmsum tíma-
bilum. Það er kúnst en þar sem það
er vel gert er það flott."
Sigurlaug segist ekki hafa áhyggj-
ur af því antík detti upp fyrir og
minnist tekktímabilsins sem gekk
yfir á skömmum tímá og öllu var svo
hent út.
Henni finnst þó heldur mikið um
það að allir þurfi að vera eins og
finnst það ansi ópersónulegt. En
eins og hún segir þá er von á róman-
tískara tímabili og „bland í poka“-
stfl á heimilum.
ragga@dv.is
„Það er kannski skemmtilegast
þegar fólk kemur inn og ætlar ekki að
kaupa neitt en fer út með skáp," segir
Ari Magnússon, eigandi Antíkmuna,
en hann tók við rekstri árið 1991.
Verslunin var stofnuð um 1974 og
flutti móðir hans, Magnea Bergmann,
inn frá Danmörku húsgögn sem
komu víða að úr Evrópu.
Færri verslanir
„Ja, ég finn svolítið fyrir því á þann
veg að það eru færri antíkverslanir
núna í dag, eða svona fjórar til sex í
bænum, en voru áður um tólf til sext-
án," segir Ari um eftirspurn á antík-
munum.
Hann segir að það sé engin for-
múla fyrir því hvað sé verið að kaupa.
Það eru ailtaf einhverjir fastakúnnar,
en þegar þeir em búnir að kaupa
nægjú sína, endumýjast þeir.
Ari segir að helst séu fólk að kaupa
húsgögn, skrautmuni, ljósakrónur og
klukkur, en vinsældir komi í bylgjum
og það sé allur gangur á því hvað ver-
ið er að kaupa.
Sumir leita að einhverju sem þeir
muna eftir frá því í æsku eða eitthvað
slíkt. Vantar jafnvel í eitthvað safnið.
Ari segist taka eftir því að þegar
fólk eldist verði það kresnara og leiti
oftt að mjög sérstökum hlutum og
vilji einmitt bara þessa ákveðnu hluti.
Það em margir sem safiia mokka-
bollum einum af hverri gerð og einn
viðskiptavinur hefúr gaman af sér-
stökum stólum og leitar þá að
mismunandi tegundum.
Skilgreiningar á reiki
Það er engin ákveðin fyrirsögn til
um hvað er antík. Fram undir 1980
var talað um að ekkert væri antflc-
nema það væri 100 ára og eldra, en
eftfr þann tíma var mikið miðað við
árið 1940 eða seinni heimsstyrjöld-
ina.
Púrítanir vilja meina að ekkert sé
antflc nema hlutir frá 1830 og fyrr.
í Antíkmunum er mikið af hlutum
frá og uppúr aldamótunum 1900.
Mikið er um danskar og skandinav-
ískar vörur. Sumir viðskiptavinir em
samt að leita af hlutum frá tímum
Napóleons.
Ari segist vita ýmislegt um hús-
gögn frá 1800 og uppúr en þetta sé ei-
lífðamám. Hann segist alltaf sjá það
betur og betur hvað maður veit í
rauninni lítið.
ragga@dv.is
Þakviðgerðir
Nánari upplýsingar á www.pace.is
Málarameistari
sér um þakið
555 7500
Fjölbreytt
föndur ffyrir alla
aldurshópa
Ȓ*> i
\Jí* r-
'xSj-z
Perlufingurbjörg á 195 krón-
ur, sérstakt perluflokkunar-
borð á 650 krónur og
geymsluhóf fyrir perlur á 550
krónur eru frábær hjálpar-
taeki til skartgripagerðar.
Þetta er föndur sem upplagt
er að taka með I ferðalagið til
dægrastyttingar. Perlupoki
kostar frá 210 til 360 krónum
eftir magni og stærð.
Perlur hafa alltaf verið vinsælar en
þó aldrei jafn vinsælar og nú.
Möguleikarnir eru óteljandi og má
gera alls kyns skartgripi eftir hug-
myndum úr sérstökum hugmynda-
bókum. Á myndinni má til dæmis
sjá fallegt armband sem auðvelt er
að gera og hentar öllum aldurs-
hópum. Fáanlegir eru alls kyns lás-
ar og eyrnalokkafestingar auk ann-
arra hluta sem tilheyra skartgripa-
gerð. Perlupokar kosta frá 210- 360
krónum eftir magni og stærð og
fást (versluninni Litir og föndur.
7
4'
Geisladiskar eru mjög vinsælir til
þess að búa til tækifæriskort.
Má til dæmis Ifma á þá þrívíddar-
myndir af öllum stærðum og
gerðum. Það vinsælasta f dag eru
munstraðir géisladiskar sem fást í
versluninni Litir og Föndur og
kosta 250 krónur. Diskarnir eru
málaðir með glerlitum og eru litl-
ar glerperlur eða annað skraut
limt á með plexilími. Sem sagt,
óteljandi möguleikar á persónu-
legri útfærslu.___________________
r‘T'leJr,Íun Þekkja mar9‘r en hann er
frábær til þess að nota með smágerðu
fondri, til dæmis perlum, tölum eða litl-
um rósum. Á myndinni má sjá ágætis
dæmi um nytsemi leirsins þvi mótaður
hefur verið skemmtilegur servíettuhring-
ur. Skartgripi er einnig auðvelt að hanna
ur leirnum. Eftir að hlutur hefur verið
motaður úr leirnum er hann settur í kald-
an bakaraofn sem stilltur erá 120’ - 130"
gráðu hita í 30 mfn. Síðan er slökkt á ofn-
inum en hluturinn er ekki tekinn út fyrr
en ofninn er orðinn vel kaldur. Fimo-leir-
inn kostar 295 krónur og fæst í verslun-
ínni Litir og fondur.
Límbyssur eru ómissandi
fyrir föndrara. Límið
þornar fljótt og Ifmirallt
nema frauðplast.
Byssurnar kosta 995
krónur og fást í verslun-
inrúLjtir og föndur.
Viðskiptavinum stendur einnigtil
boða að kaupa vörur á vefsíðu
verslunarinnar litirogfondur.is
Hleyptu birtunni inn
Kjúklingur í neðstu hilluna og kálið skal þvegið
ÞaÖ eru eflaust margir sammála
um það að híbýli verða mun fallegri
ef góðir gluggar eru til staðar til
þess að hleypa birtunni inn. Ann-
ars virðist rýmið svo innilokað og
myrkt. Best er að hafa gluggana
stóra til að sem mest birta nái inn.
Það er Iflca synd að nýta ekki björtu
sumarkvöldin hér á landi til hins
ýtrasta fyrst þau standa til boða á
annað borð. Mikilvægt er hins veg-
ar að muna að mikið sólarljós getur
skemmt húsgögn á stuttum tfma.
Birta Gottað
nýta björtu
sumarkvöldin.
Það er því góð hugmynd að setja
dökkar rúður í gluggana til þess að
verja húsgögnin.
Til þess að gera sjónvarpsherbergið
notalegt er góður sófi nauðsynlegur. Til þess að
gera sófann ennþá girnilegri er um að gera að
fylla hann af mjúkum púðum í öllum stærðum
og gerðum. Énda er fátt þægilegra en að skella
einni góðri mynd í tækið og láta fara vel um sig. Auk þessa geta
púðar lífgað upp á herbergið og er þá sérstaklega mælt með að hafa þá í
fleiri en einum lit. Það getur til dæmis verið einstaklega fallegt að nota
allt að tvo til þrjá mismunandi liti til þess að lífga upp á herbergið.
Teymi af sérfræðingum kannaði á
dögunum þrifnað Bandaríkjamanna í
eldhúsinu.
100 þátttakendum var sagt að þeir
væru að taka þátt i markaðskönnun,
sem rannsakaði hvemig fólk imdir-
byggi máltíðir, en í raun var verið að
fylgjast með hreinlætinu.
Það sem stakk mest í augun var að
um helmingur fóksins þvoði sér ekki
um hendur áður en byrjað var að elda
og af þeim sem þvoðu sér sleppti einn
af hverjum sex að nota sápu.
Sex prósent þvoðu ekld grænmetið
áður en það var skorið niður.
Þrjátíu prósent þrifu
ekki skurðbretti og aðra
fleti eftir að þeir höfðu
komist í snertingu við kjöt,
fisk eða kjúkling.
Áttaúu prósent elduðu
kjúklinginn í of skamman
úma og um helmingur
þátttakanda gerði slíkt hið
sama með annað kjöt.
Tuttugu og ijögur pró-
sent gættu sfn ekki á að
geyma kjöt, fisk og kjúkling í
neðstu lflllu isskápsins til að
koma í veg fýrir að vökvi eða
blóð læki á aðra matvöm.
Þátttakendur þóttu yfir
höfuð ekki standa sig vel
og kom fram sú úlgáta að
þegar fólk hefur elda-
mennskuna er það komið í
gamla rúúnu og flestir elda
án þess að hafa hugann við
efriið. Fólk er að hugsa um
vinnuna, bömin eða eitt-
hvað annað en ekki um
hættuna á matareitrun.
Kannski em þetta bara
sóðar?