Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Page 25
FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ2005 25
'
Beatmakin Troopa
er einnig þekktur sem Pan Thorarensen. Hér er
að finna melódlska „instrumentai" tónlist, sem
nýtur áhrifa frá fleiri tónlistarstefnum. Titill plöt-
unnar felur í sér þá strauma sem tónlistin þer
með sér. Þetta er mjög Ijúf og töff tónlist sem
er sniðin fyrir góöa afslöppun.Tónlistarmaður-
inn sjálfur sagði að þaö væri erfitt að skilgreina
tónlistina. Ég hélt að hann væri aö foröast að
kalla þetta hip hop en ég hafði rangt fyrir mér.
Þessi tónlist hefur enn ekki verið skilgreind en
hún er engu að síður mjög góö.
Dórt DNA
! „Þetta er ekta tónlist
til að elskast við, með
kertaljós og
kampavín."
Dynamite er sjötta plata Jamiroquai og það er
óhætt aö mæla meö henni fyrir þá sem kunna
að meta fyrri plöturnar. Jay Kay hefur alveg sinn
stíl sem er sambland af poppi, djassfönki og
danstónlist og eins og á fýrri plötunum eru
nokkrir fínir slagarar hér. Hljómurinn er líka
fyrsta flokks. I heild er þetta ágætis plata þó að
hún komi manni ekkert á óvart.
Traustl Júlíusson
Tvöföld plata frá Islandsvinunum. Sú fyrri inni-
heldur rokklög en sú slðari róleg lög og ballöð-
ur. Þaö verður að segjast beint út að rokkhlut-
inn er frekar ómerkilegur, örfá góð lög en flest
eru harla ómerkileg. Rólega platan er mun bet-
ur heppnuð. Dave Grohl hefur kallað þessa
plötu meistaraverk sitt og sveitarinnar, en það
er algert bull. Lögin eru vissulega týpísk Foo
Rghters lög, en langt í frá þau bestu. Betur
heföi fariö á því að ruslinu hefði verið hent út
og gefin hefði verið út góö 14 laga plata.
Höskuldur Dabl Magnússon
EKKIFYRIR
MIG, TAKK!
Það var súrrealísk stemning á erótíska dans-
staðnum Goldfinger þegar tveir blaðamenn og
ljósmyndari mættu þangað laust fyrir tíu á
miðvikudagskvöldiö. Vertinn Geiri tók á móti
okkur í leðurvesti, flottur á því eins og alltaf,
og hress eftir því. „Ég er búinn að gera aflt
klárt, ég boðaði fimmtán stelpur hingað og þær
bíða bara eftir ykkur,“ hafði Geiri sagt fyrr um
daginn í samtali við blaðamann. Hann stóð við
gefm loforð og beið fjöldinn allur af stelpum
eftir okkur og heilsaði okkur með virktum.
Eftir að við höfðum kynnt okkur fyrir stelp-
unum var ekki annað aö gera en að rétta plötu-
snúði staðarins diskinn með Davíð Smára og
hækka í botn. Svo var sest niður og spjallað við
stelpurnar um diskinn, daginn og
Kft,. veginn.
hann og hlær. Meira hefur hann
ekki um diskinn að segja. Annar
blaðamanna hefur á orði að blóð
sé þykkara en vatn. Geiri hlær
sínum magnaða hlátri.
Vilja kynnast íslenskum
karlmönnum
Blaðamenn taka sér örstutt hlé á umræð-
unum um diskinn og spyrja stúlkurnar út í
veruna á íslandi. Þær eru sammála um að
gott sé að vera hér á landi. En hvemig eru
íslenskir karlmenn? „Ég væri til í að kynn-
ast þeim betur,“ svarar sú hvít-rússneska.
„Maður kynnist þeim ekki á réttum for-
sendum hér inni. Það væri frábært að fá að
kynnast þeim annars staðar."
Þær segja marga gifta menn koma í
einkadans, en sumir koma bara til að
spjalla. „Svo koma konur oft hingað. Stund-
um með kærastum sínum en
stundum ein-
Geiri gefur fullt hús
stiga
„Þetta er góð tónlist
til að elskast við,“ er
Sr fyrsta setningin sem
sögð er um diskinn.
fe, Geðþekk stelpa frá
Hvíta-Rússlandi
lætur þessi orð
út úr sér og
K&jj, taka kollegar
hennar i
BK. sama
BE&' streng.
Stúlkan
er sjálf
tónlist-
armað-
ur og
spilar á
SlK&SffiMg píanó og
syngur. „Oh
flMsgjj&á/* it’s such a
perfect day,“
raular hún. Önnur
mær frá Eistlandi
», segir þetta vera fal-
K lega og rólega tónlist.
Sa- Þær era sammála
Í' Skiptar skoð-
anir
Þegar gengið er á
milli stúlknanna og
þær spurðar um
gæði disksins eru
uppi skiptar skoðan-
ir. Allar eru þær þó
sammála um að
söngvarinn ungi hafi
góða rödd. Blaða-
menn láta stúlkurnar
gefa disknum stjörn-
ur og þegar aflt er
reiknað út eftir bestu
getu er lokaniðurstað-
an: ★ ★★i.
Davíð Smári getur
því unað sáttur við
þennan dóm.
soli@dv.is
halldorh@dv.is
Hot Damnl er tvíeyki skipað þeim Smára „Tarfi",
sem m.a. gat sér gott orð sem gítarleikari Qu-
arashi á tónleikum, og Jens Ólafssyni söngvara
Brain Police. Þeir vöktu töluverða athygli I fýrra
með slagaranum Hot Damn, That Woman Is A
Man og nú er komin heil plata I sama stíl. Ég
verð að viðurkenna að mér fannst lagið sérstak-
lega pirrandi. Það er einhverskonar þungarokks-
. ballöðu-brekkusöngur meö texta um mann sem
fær sér mellu og uppgötvar aö hún er karlmaður.
Sæmilegt við fýrstu hlustun, en giörsamlega
óþolandi eftir ofspilunina á útvarpsstöðvunum.
The Big ‘n Nasty Groove '0 Mutha er I sama
stíl. Eg hef ítrekað reynt aö hlusta á hana með
opnum hug, en mikið helvíti finnst mér þetta
leiðinlegt! Smári er flinkur gítarleikari og á
ágæta spretti hér og þar og Jens er ekki slæmur
söngvari, en mér finnst það fara honum betur að
syngja með rokkbandi á fullu blasti. I heild er
þlatan of einsleit og yfirbragðið minnir helst á
eitthvert hvítt rusl frá Ameríku. Meö fslenskum
hreim. Ekki fyrir mig takk! Umslagið er samt
flott.
Traustl Júlíusson
um að þetta sé kjörin tónlist tfl
hlusta á við kertaljós og kampa-
vín. Elskendatónar. „Maður
þarf að vera ástfanginn til að
hlusta á þessa tónlist,” heyrist í
einni sem klædd er i bleikan
kjól.
Geiri, frændi söngvarans,
virðist ekki alveg hlutlaus í
sínu mati. „Þetta er frábært.
Fuflt hús frá mér,“ segir
Beatmakin Troopa
Peaceful
thinking
Triangle
Productions
★★★★
Jamiroquai
Dynamite
Sony-BMG/Sena
Foo Fighters
In Your Honour
RCA/Sena
Hot Damn!
The Big n Nasty
Groove 0 Mutha
Ruf Rat Records
Stúlkurnar
voru spurð
ar um
hönnunina
á plötu-
umslaginu.
MYNDAR-
LEGUR,
EN EKKI
FALLEGUR
„Þetta er fín mynd af honum
hérna framan á. Hann mætti þó
brosa meira."
„Mér finnst aö myndin sem er
inni í hulstrinu ætti frekar aö
vera framan á.“
„Hann er myndarlegur, en ekki
fallegur."
„Þetta er flott hönnun."
„Góöar myndir.“
„Hann er flottur meö sólgler-
augun.“
||j - ■»