Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Side 26
26 FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ2005 DV Laugardagur DJ Surgeon Gjörsamlega aö trylla lýðlnn. Addi Exos Sér um tón- lelkana og spilar sjálfur. l Palll Mausarl á 22 ■ I 22 mun skarta Palla I Maus á föstudagskvöldift. Það verður í einu orði sagt ótrúlegt. . \ Andrea á Dlllon A I Djammdrottningin Andrea Jðns J dóttir verður „fýr og flamme" á ' spilurunum alla helgina á Dillon. Strákar og stelpur, rock on! j \ Æla f Smekkleysu I Hljðmsveitin Æla spilar í Smekk- J leysubúðinni i dag kl. 17. Þetta ' ervitaskuld hluti af tónleikaröð Smekkleysu og Grapevine. \ DJ Kárl á Kafflbarnum ' ÆjJ-’ : Dj Kári, sem er samurai í plötu- snúðamennsku, ætlar að sjá um gPMr stálborðin á Kaffibarnum á föstu- daginn. Hann mun sneiöa svo hratt að heyrist „snap, crackle, pop" og hér er ækki veriö aö ræða neitt Rice Crispies. . yfab Kimono i plötubúð Smekkleysu ' Hljómsveitin Kimono spilar í “ JÆ plötubúö Smekkleysu á laug- ardaginn. Þetta er hluti af tón- leikaröö Grapevine og Smekkleysu. Mattl XFM á 22 Greifinn af XFM, Matti sjálfur, mun sjá um „ze músík" og veröur því allt tralalalala-tryllt. Bókað mál. Jón Atll á KB Á Kaffibarnum verður Dj Jón Atli. Það verður þvi tilvaliö aö fá sér eina dýfu... dýfu... dýfu þar. Hrafninn flýgur á 11 Krummi í Mínus, sem er meö ^ svarta beltið í skífuþeytingum, ' ætlar að „choppa" upp smá tóna á 11 á laugardagskvöldiö. 'Andrútn og Krumml á 11 Þaö veröur svínsleg stemning á 11 á föstudaginn en þá ætla rokkar- arnir í Andrúmi aö fira i magnaran- um og svo ætlar Krummi í ■BjpK Accoustlc veröur á HjjjB Ara í Ögri um helglna Jy Já, það sem þú heyrð- ■Jf^ ir er satt. Accoustic verður á Aranum ALLA helgina. Gítarinn verður dúndur. . BK-—- Megasukk á Grand Rokkilll tfíjliilÉt' Mr.'isteri Megas og læri- fU sveinar í Súkkat sameinast í Megasukki á Grand Rokki laugardaginn 2. júli. Þetta verður sneeld! Tónleikarnir heflast kl. 23. Mínus taka við og tvista. KE l DJ Daðl á Prlkínu 1 Það er DJ Daði diskódjammari BS , f sem ætlar að sjá um „da ■Si beats, heats and mental re- treats" laugardaginn 2. júlí. Þetta verður bomba, bomba, bomba. Grand Rokk á Grand Rokki > Kimm Föstudaginn 1. júli spila hljóm m W sveitirnar Shadow Parade, JHIMI' Ókind og Kalli Tenderfoot á ^ Grand Rokki. Fjöriö hefst klukkan 12 og smjöriö hefst um svipaö leyti! J | Prlklö veröur LEGOLAND > | Maggi Legó sér um stu-stu stuöið á Prikzillion í kvöld. Fólk mun næstum slasast úr flöri! J Q> Þjóðviijinn á Celtlc Cross ’ | l Hljómsveitin Þjóðviljinn ætlar aö leika fyrir gesti öldurhússins Celt- ' ic Cross alla helgina. Það verður stanslaust flör og stuö aö eilífu. j J Nonnl 900 á Neilys O Það er Nonni 900 sem ■ ætlar aö sjá um nóttina á ' Nellys. Allir út á gólf, fýrir þá sem vilja dansa, dansa. IBrynJar Már og Þrössl þrjúkall á Sólon Þaö eru danskóngarnir Brynj- ar Már og Þröstur 3000 sem ætla aö láta tóna flæöa líkt og Langá á Sólon. Laugardaginn, elskan. Ejp Wlg Wam á Gauknum Ift? Norska glysrokksveitin •& Wig Wam sér um brjál- Rlp'' æðið á Gauknum á laug- ardaginn. Hún er í boði stuðboltans Einars Bárðar. \ í svörtum fötum é ^ | Færeyskum dögum í svörtum fötum spilar J á Færeyskum dögum I ” Ólafsvikurhögum. Þeir segja nóg af sögum. 66 á Odd-vitanum i Hljómsveitin 66 ætlar að p / flexa stífan á Odd-vitanum J Akureyri laugardagskvöldið y 2. júlí. Þar eru meðlimir úr hinni margfrægu Gildru og fer fremstur Biggi stórsöngvari. j \ Beat-bijálæöl á Gauknum I Surgeon, Gus Gus DJ's Tóm- „Jtaj / as THX og Addi Exos og co. fl/ verða með heljarinnar veislu fýr- ir eyru, augu og aðra líkamshluta föstudaginn 1. júli. Ef þig langar til að dansa af þér lappirnar þá-er þetta tæki- dæriö sem þú mátt ekki missa af. brúðhjónum brúðarakinn sívinsæla. Oft er reynt að nota lag sem er í uppáhaldi þeirra og aðlögum við brúðardansinn eftir því. Hjá okkur er einfaldieikinn í fyrirrúmi og fyrir mestu að hinum verðandi brúðhjónum áBL Ester og „SÍN" á Ránni Keflavil Ester Ágústa og hljómsveitin 9** j „SÍN" leika á Ránni Keflavik • J föstudags- og laugardagskvöld. Þetta er ekki i fyrsta skipti sem þau ætla að trylla Keflvikinga og alveg pottþétt ekki það síðasta. ÍAfVHM Sálln á Sjnllanuu ' Sálin hans Jóns Wa/ x míns ætlar að I . : kenna Norðlend J ingum að dansa um helgina. Hún ætlar aö flexa eins og fönkmeistarar á Sjallanum bæöi föstudag og laugardag. \ Skitamórall á Humarhátlö ,\ Hljómsveitin Skítamórail W verður alla helgina aö y smella i sig humri og spila á ' Humarhátið Hafnar í Horna- firði. Þetta verður lyginni líkast. DANSSKÓU Jóns Péturs fíöru Upplýsingar í sími 5536645

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.