Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Page 29
DV I . fókus. Hin árlega Tom Selleck-hormottukeppni var haldin á skemmtistaðnum Sirkus á miðviku- dagskvöldið. 16 keppendur tóku þátt og lögðu ýmislegt á sig til að ganga í augun á dómnefndinni. Coia SeUectmott^^^nu i ■ ís&zgsáh. 'SaS" vef“?a5eS«v"'E tóf/^eppendur ^érstaUtt ve^a tn PKepPan<iann'að pessu sælasta uepPninnl J? og W^fSV vorUstW>var ^i.^’SSwwr °S KepPn,n rS' ^ voru Magftt ie| Dóm^rar t barpjóW} 1 GusGus.Har^ ttafa úr Botnieöju en P Með aætndi Carme ^ verslunarst] var sérs tguiUers. HePP ^ sögn doi, spennauj1 að úrskuröa un var erfitt fyila Toff i W®*f 3££ sættusl I stolti' * veita Stebba Ste I ar á að vew^ á tíon launin 1 a aott i ár- ■ élí«min"i0«a'lsber ind' A1_. ueppninn1 ein’ ? jendur tókn1ár 0gvar engu ður sem valnjn dæmis með SftáSBbSíSfíS - alíee °™aMU ímmtistaðtttinn 31 ^ppnmna í Í Aöstan lróunog segjaban Stebbi Steph úr Gus Gus vann Tom Selleck-keppnina á miðvikudagskvöldið Stebbi Steph hefur tekið þátt öll fjögur árin sem keppnin hefur verið haldin. plötusnúður en vinsælasti kepp- andinn var valinn Haukur Karls- son en keppendurnir sjálfir völdu hann. Carmen Jóhannsdóttir verlsunarstjóri í ígulkeri var í dómnefnd og segir hún að erfitt hafi verið að velja sigurvegara. „Stebbi var vel að titlinum kominn, fannst mér, enda var ég frekust á að láta hann vinna,“ seg- ir Carmen. Carmen segir éinnig að í ár hafi fólk lagt sig meira fram en önnur ár og hafi margar innkomur keppenda verið frábærar. „Jón Atli átti innkomu sem var svo rosaleg að hún færði honum ann- að sætið um leið.“ „Það var stórkostlegt að vinna,“ segir Stebbi Steph sigurvegari mottukeppninnar í ár. Stebbi hef- ur tekið þátt í keppninni öll árin sem hún hefur verið haldm og lenti í öðru sæti í fyrra. „Ég legg mig alltaf 100% fram í öllu sem ég geri,“ segir Stebbi en honum fannst allir hinir keppend- urnir mjög góðir. í öðru sæti var Jón Atli hárgreiðslumaður og Carmen Jóhannsdóttir ari í mottukeppni. Haukur Karlsson spúöi reyk úr erminni og var valinn vinsælasti keppandinn. Margar innkonurnar voru sérstaklega eftirminnilegar hvoi t sem keppendur mættu naktir eða í nasistabúningi. Keppendur skörtuðu allir flottum mottum. Jón Atli hér fyrir ofan lenti í 2. sæti, Legg mig alltaf fram í öllu sem snP FÖSTUDAGUR 1. JÚU2005 29 HreimurÖrn Heimisson söngvari er28 ára í dag. „Maðurinn verður leiddur i gegnum jákvæða reynslu innan tíðar ®sem ýtir undir einstaklega • góðar tilfinningar innra |með honum. Hann virð- List hafa þroskast í rétta ;* átt undanfarið því hér birtist friður, hvild og jafnvægi," segir i stjörnuspá hans. Hreimur öm Heimisson Sjálfstraust þitt sýnir að þú þekkir þinn eigin kraft og nýtir hann rétt. Hvort sem þú ert að leita sam- bands eða ert (sambandi þá geislar af þér á sama tlma og jafnvægi einkennir þig. Þér er ráðlagt að elska af rausn. Fiskarnir (i9. febr.-20. mars) Þú leitar án efa að spennu ein- hverskonar sem ýtir undirfærni þína viö að takast á við daglegt amstur. Hugaðu betur að því hvernig þú getur breytt þessari umtöluðu reynslu I ávinning. HHrúturinn <21. mars-naprn) Mikið tilfinningaflæði birtist hérna þegar stjarna þin er skoðuð og þú ert minnt/ur á að þú lærir að elska með þvl að elska. NaUtið (20. apríl-20. maí) Dagamirframundan og ekki slður næsta helgi færa þér skemmtilega tíma sem efla þig þegar sjálfstraust þitt er annars vegar. Það er mikilvægt að þú staldrir við endrum og eins og njótir stundarinnar án þess að vera á fleygiferð. Tvíburarnir /2/. mal-21.júnl) Ekki eyða tíma þínum og kröftum I hluti sem hvorki efla þíg né styrkja. Ef þú leitar að llfsförunaut um þessar mundir ættir þú ekki að ör- vænta. Krabbinnf22.jiiflf-22.yii/fl______ Tilhneiging til þess að sigra er rlk I þér og þú gefur ekki eftir nema I fulla hnefana. Fólk fætt undir stjörnu krabbans er nefnilega fært um aö ná all- góðum árangri fyrir júldok ef það aðeins leyfir sér að trúa að það getur sigrað. LjÓnið (2ljúli-tt. dgúít) Þér er ráðlagt að hætta að nöldra yfir smámunum. Haltu aftur af þér ef ástæöulaus afbrýðisemi einkenn- Ir llðan þlna þessa dagana (yflr helgina). Meyjan (21 ágúst-22. sept.) Stundarósigrar mega ekki koma I veg fyrir að þú haldir áfram að vinna að draumum þlnum. Hindranir verða eflaust á vegi þínum en gleymdu ekki að þar eru á ferðinni einhverskonar próf til að sjá hvort þú sért I raun fær um að takast á við óskir þfnar og þrár. Hér birtist sigur og mikil gleði. VogÍn (23.sept.-23.okt.) Þú ættir að snlða þér stakk eftir vexti og hlusta á undirmeðvitund þlna þegar starfsvettvangur þinn er annars vegar. Þú birtist hér sem óþrjót- andi orkugjafi en mættir gefa ástvinum betri gaum yfir helgina framundan. Sporðdrekinn/22.<i*r.-2i.nmj Svo kann að vera að fólk fætt undir stjörnu sporðdrekans njóti ekki fullkominnar hamingju I ástamálum þessa dagana og ef svo er, ættir þú að horfa betur inná við og kanna hvað það er sem þú þráir mest I fari annarra. Opn- aðu þig fyrir þeim sem þú berð tilfinn- ingar til og teystu. Bogmaðurinn(22.ndi'.-2/.<faj Samhugur á vel við fólk eins og þig. Einhver hér hreyfir við tilfinn- ingum þínum þessa dagana og ættir þú aö gefa viðkomandi gaum. Bllða og þolinmæði ætti að ríkja hjá fólki fætt undir stjörnu bogmanns. Sýndu ástina I verki og hlúðu að hjarta þínu. Steingeitin(22.<fg.-;9.jflnj Hafðu það hugfast að þér er hæfileiki gefinn af móðir náttúru og þú ættir að líta I eigin barm og spyrja hvaö það er sem þú vilt fá út úr lífinu. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.