Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Page 33
Menning DV Hópur tónlistarfólks, leikara, mynd- og videólistamanna er á leiðinni að Kára- hnjúkum. Þau munu mótmæla virkj- anaframkvæmdum á hálendinu og jafnframt taka upp myndband í tengsl- um við leiksýningu í Þjóðleikhúsinu. Nóbelsverðlaunahafi fluttur á Kárahnjúkum „Það er dáldið gaman að það sé dálítil aksjón þama og svo eru auð- vitað allir á móti Kárahnjúkavirkj- un,“ segir Margrét Vilhjáímsdóttir, leikkona og fegurðardís og hlær. Margrét er hluti af hóp liStafólks sem er nú á leiðinni að Kárahnjúk- um þar sem á að kvikmynda gjöm- ing á sama tíma og hópurinn mót- mælir virkjanaframkvæmdum. og and-radda í verkum hennar sem með mælskum mætti sínum fletta ofan af fáránleika klisjanna í þjóð- félaginu og niðurbijótandi krafti þeirra." Jelinek varð mjög þekkt í Evrópu um miðjan siðasta áratug vegna baráttu hennar gegn öfga hægrimanninum og þjóðemissinn- anum Jörg Haider frá Austurríki. Alcoa-sprengjur í írak Sýnt í Þjóðleikhúsinu Gjömingurinn er í tengslum við leiksýningu sem sýnd verður seinni hluta næsta vetrar í Þjóðleikhúsinu. Höfuðpaur hópsins er ungi og efiii- legi leikstjórinn með langa nafnið, Egill Heiðar Anton Pálsson. Hann mun einnig leikstýra verkinu í Þjóðleikhúsinu. EgiÚ hefur malað gull í leikhúslífinu jafnt hérlendis sem úti og vekja sýningar hans ávallt mikla athygli. Berst við þjóðernissinna Verkið ber nafiúð Bambiland og er eftir austumska skáldið og leik- ritarann Elfriede Jelinek. Hún hlaut nóbelsverðlaunin í bókmenntum í t fyrra fýrir p „flæði mús- ^ ískra radda Hinn ungi og efnilegi Egill Heiðareraðal- sprautan I verkinu. Verkið sem unnið er með, Bambiland, fjallar mestmegnis um stríðið í írak og finnst Margréti það eiga vel heima á hálendinu „Okkur fannst tilefni til þess að fara með þennan gjöming þangað vegna tengsla Alcoa við stríð. Þeir fram- leiða vopn og sprengjur. Þeir fram- leiddu einmitt fyrstu sprengjumar sem var varpað á írak.“ Lítil eldflaug hleypur um Kárahnjúka Elfiiede Jelinek er femfnisti og hápólitísk í sfnum skrifum. „Þetta er reiðilestur um íraksstríðið. Hún er mjög pólitísk og er sískrifandi. Þetta er æðislega flottur texti og er í raun um sofandahátt okkar Vestur- landabúa. Hvemig við látum allt framhjá okkur fara. Hún setur sig meira að segja í hlutverk eldflaugar. Við erum einmitt búin að vera að smíða litla eldflaug sem verður hlaupandi um á Kárahnjúkum," segir Margrét og hlær dátt. Margrét fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndbandinu sem tekið verður upp á næstu dögum. Auk hennar koma Ólafur Egill Egilsson, Anders Mosling, Una Þorleifsdóttir og fleiri að verkinu. Einnig em mörg ung- menni sem em á fjórða ári í leiklist- arskólanum sem spreyta sig á leik- listinni. Gjorningur á hálendinu Margrét Vil- hjáimsdóttir er á leiðinni á Kára- hnjúka ásamt fríðu föruneyti. Elskhugar íslendinga sýna í Nýló Gredda og glimrandi fjör Það er hóað í samsýningu í Ný- listasafrúnu á laugardag. Hópurinn kemur ffam sem heild og kallar sig Viðelskum eða Welove. Hann sam- anstendur af erlendum og íslenskum listamönnum sem hér koma saman í nafni vináttunnar til að lifa, skapa og elska. Sköpunarferlið er jafri mik- ilvægt og sjálf útkoman. Þau segjast vinna með kaos, hraða, greddu og glimrandi íjör. í hópnum em bæði villtir náttúm- unnendur og tryllt partídýr. Þennan selskap skipa þau Tammo Rist, David Schumm, Piotr Wolf, Jan Molzberger, Lisa C.B. Lie, Voin de Voin, Joseph Marzolla, Julie Coutureau, Berg- lind Ágústsdóttir og Ás- grímur Már Friðriks- son. Hópurinn dvaldi í síðustu viku á Seyðis- firði og mun vinna úr því sem hann fann þar jafnt sem öðmm áhrifum eins og fantasíu, vin- áttu og pallíettudrauga. Innan hópsins starfar gjöminga- hópurinn Dreamachine sem flytur uppákomuna Chanel fuck the cats á opnuninni sem verður á laugardag- inn og hefst kl. 16 í Nýlistasafninu. Sýningin stendur til 24. júlí. ra Kjartansdottir varð 75% öryrki aðeins sextán ára gömul ■■ fe- ;v l WC' r^v, ,5 t .. > 1 ^ itfjfjtef < - - / : V m Ú&ki L ■*> ■ ,jj, mu. < J, Var kát og fjörug stelpa sem átti allt lífið framundan, þegar hún lenti í hörmulegu bilslysi á Keflavíkurveginum. HVER VERÐUR NÆSTIÚTVARPSSTJÓRI? Andlitio sem markadsvara

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.