Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Side 36
I
36 FÖSTUDAOUR 1. JÚLÍ2005
Sjónvarp DV
► Skjár Einn kl. 20
Ripley believe it
or not!
Þáttur sem fjallar um undur mann-
legs lífs og tilveru. Feröast er
milli landa og spjallað við eða
fjallað um fólk sem hefur ótrúlega
eiginleika eða útlit. Fjallað er um at-
burði sem eiga sér enga skýringu. Þátt-
urinn heitir eftir vísindamanninum Ripley, en
hann ferðaðist víða og skráði hjá sér undur og
furður veraldar. Um allan heim eru til söfn undir
sama nafni og er gaman að skoða þau.
► Stöð 2 Bíó kl. 22
^Sýnkl. 22.30
Minority Report K-1 kickbox
Hasarmynd sem gerist i námistu framtíð.
Tom Cruise er lögreglumaður en í fram-
tíðinnl eru glaepir stöðvaðir áður en þeir
gerast með hjálp skyggnra vera. Tom
lendir svo í þvi að vera handtekinn fyrir
morð, en hann getur ekki séð hvað i
ósköpunum mun fá hann til þess að
myrða. Hann flýr því úr umsjá lögreglunnar
og tekur málin (sínar hendur. Leikstjóri:
Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Tom Cruise,
Colin Farrell, Steve Harris, Max Von Sydow.
Leikstjóri: Steven Spielberg. 2002. Stranglega bönnuð börnum.
Lengd 140 mln. ★★★★
næst á dagskrá...
Það er engin lygi að vin-
sældir hnefaleika hafi farið
hnignandi á síðustu árum.
Annað er uppi á teningnum
varðandi sparkboxið, en
vinsældir þess ná nýjum
hæðum með hverjum degi
sem líður. Sýnt er frá k-1
world max-keppninni frá
árinu 2004. Sjáið menn yfirstíga sífellt
meiri ögranir í bardagaíþróttum. Kappar
frá öllum heimshornum taka þátt og hér
fáum við að sjá þá bestu reyna með sér.
föstudagurinn 1. júlí
SJÓNVARPIÐ
16.50 Fótboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (13:26)
18.30 Ungar ofurhetjur (7:26)
19.00 Fréttir, Iþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Kossaflens (Kissing a Fool) Rómantfsk
gamanmynd frá 1998. Max er vinsæll
fþróttafréttamaður og er að fara að
gifta sig. En efasemdir sækja á hann
og hann fær vin sinn til að reyna að
draga konuefnið á tálar.
21.45 Koddahjal (PillowTalk) Rómantlsk
gamanmynd frá 1959 um kvennabósa
og konu sem nota sömu slmallnu og
fyrirllta hvort annað. Svo hittast þau
loksins og eftir það reynir flagarinn að
gera hosur slnar grænar fyrir konunni
með þvf að villa á sér heimildir.
23.25 Cullmót I frjálsum Iþróttum 1.55 Út-
varpsfréttir I dagskrárlok
18.00 Cheers
18.30 Worst Case Scenario (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Still Standing (e)
» 20.00 Ripley's Believe it or not!
20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur
Sigurðsson.
21.00 PimpMyRide
21.30 MTV Cribs I þáttunum bjóða stjörnurn-
ar fólki að skoða heimili sln hátt og
lágt og upplýsa áhorfendur um hvað
þær dunda sér við heimavið.
22.00 Tremors - NÝTT! Hjá Ibúum Dýrðardals
(Perfection Valley) Nevada gengur Iff-
ið sinn vanagang flesta daga. Nema
þegar Ormurinn hvlti, hinn 10 metra
langi þorpsormur rumskar af værum
svefni og þarf að fá sér að borða.
22.45 Sjáumst með Silviu Nótt (e)
23.15 The Swan - Ný þáttaröð (e) 0.00
Dead Like Me (e) 0.45 Tvöfaldur Jay Leno (e)
2.15 Óstöðvandi tónlist
OMEGA
8.00 Shenvood Craig 8.30 Um trúna 9.00
Marfusystur 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce M.
10.30 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00
Samverustund (e) 13.00 Joyce M. 13.30
Blandað efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Kvöld-
Ijós 16.00 Joyce M. 16.30 Blandað efni 17.00
Dr. David Cho 17.30 Freddie filmore 18.00
Mack Lyon 18.30 Joyce M. 19.00 CBN frétta-
stofan 20.00 Vatnaskil Hvltasunnukirkjan Flla-
delffa 21.00 Mack Lyon 21.30 Gospel 22.00
Joyce M. 22.30 Blandað efni 23:00 CBN frétta-
stofan 0.00 Miðnæturhróp 0.30 Nætursjónvarp
6.58 island f bltið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 I flnu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 ísland I bltið
12.20 Neighbours 12.45 f flnu formi 13.00
Perfect Strangers 13.25 60 Minutes II 2004
14.10 The Guardian 14.55 Jag (e) 15.40
Bernie Mac 2 (e) 16.00 Barnatfmi Stöðvar 2
17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 (s-
land I dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 ísland f dag
19.35 Simpsons
20.00 Joey (19:24)
20.30 Það var lagið Nýr Islenskur skemmti-
þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem
söngurinn er I aðalhlutverki.
21.30 Strákamir (Brot af þvl besta)
21.55 Two and a Half Men (10:24)
22.20 Osboumes 3(a) (9:10)
22.45 Avenging Angelo (Angelos hefnt) Á
fullorðinsárum kemst Jennifer að þvf
að hún er dóttir forherts maflósa. Nú
hefur honum verið komið fyrir kattar-
nef en óttast er að Jennifer sé næst (
röðinni.
0.20 The Net (Bönnuð börnum) 2.10 Shall-
ow Hal 4.00 Fréttir og Island I dag 5.20 Tón-
listarmyndbönd frá Popp TfVI
7.00 Olíssport
17.00 Landsbankadeildin (9. umferð)
18.40 Ollssport
19.10 Gillette-sportpakkinn
19.35 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt
það nýjasta I heimi akstursfþrótta.
Rallfbllar, kappakstursbllar, vélhjól og
ótal margt fleira.
20.05 World Supercross (Bank one Ballpark)
Nýjustu fréttir frá heimsmeistaramót-
inu I Supercrossi.
21.00 World Poker Tour 2 (HM I póker)
Slyngustu fjárhættuspilarar veraldar
________mætatil leiks á HM I póker.
POPPTfVf
19.00 Sjáðu (e) 21.00 Islenski popplistinn
© AKSJÓN
7.15 Korter
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Seinfeld (4:5) (The Robbery)
19.30 fslenski listinn Jónsi I Svörtum fötum
fer með okkur I gegnum vinsælustu
lög vikunnar og tekur púlsinn á öllu
________þvl heitasta I dag.
• 20.00 Seinfeld (5:5) (The Stock Up)
20.30 Fríends (5:24) (Vinir)
21.00 Robbie Williams Live@Knebworth
22.30 Kvöldþáttur (brot af því besta) Brot af
því besta úr Kvöldþáttum vikunnar.
íþróttafréttaritari morgunsjónvarps
Stöðvar 2 og Sýnar í sumar er Benedikt
Hinriksson. Hann lék með Val þangað
til hann fótbrotnaði illa. Benedikt ræðir
um stressið og kvenhyllina.
StressaUst upp eg
í tyrstH álsemfnp
23.15 David Letterman 0.00 David Letterm-
an 0.45 Friends (5:24) 1.10 Kvöldþáttur
1.55 Seinfeld (5:5)
6D0 Real Cancun (B. bömum) 880 Scorched
lO.OOJust Looking
1200 Rat Race 1400 Scorched 1600Just Look-
ing 1800 Rat Race
2000 Real Canam (B. bömum) Stórskemmti-
leg kvikmynd um það sem raunveru-
lega gerist þegar bandarlskir náms-
menn fara I sitt árlega vorferðalag
(Spring Break). Hér er fylgst með hópi
hressra krakka sem halda á vit ævin-
týranna I Cancun I Mexlkó. Leikstjóri
er Rick de Oliveira en myndin er frá
árinu 2003. 2003. Bönnuð börnum.
2200 Minority Report (Stranglega bönnuð
bömum) Hágæðaframtlðartryllir sem
gerist á því herrans ári 2054. Það eru
góðir tfmar hjá löggunni þvl ný tækni
geir henni kleift að handtaka glæpa-
menn áður en þeir brjóta af sér. Lögg-
an John Anderton nýtur góðs af þessu
þar til dag einn að hann er sakaður
um glæp sem á eftir fremja. Aðalhlut-
verk: Tom Cruise, Colin Farrell, Steve
Harris, Max Von Sydow. Leikstjóri:
Steven Spielberg. 2002. Stranglega
bönnuð börnum.
020 Who is Cletis Tout? (B. bömum) 200
Desperado (e) (Strangl. b. bömum) 4.00 Minority
Report (Strangl b. bömum)
Nýtt andlit er komið á skjáinn.
Það andlit er sést á Sýn og í morgun-
sjónvarpi Stöðvar 2 og tilheyrir
Benedikt Henrikssyni. Benedikt er
íþróttamaður í húð og hár og sér um
að fræða múginn um nýjustu stór-
sveiflurnar innan íþróttaheimsins.
Byrjaði mjög illa
Benedikt hefur flutt íþróttafréttir
í tæpan mánuð og ferst honum það
vægast sagt mjög vel úr hendi. En
svoleiðis var það ekki í upphafinu.
„Þetta byrjaði mjög iila. Ég var bara
svo stressaður. Ég svitnaði svo mikið
að það var eins og ég hefði verið að
spila heilan fótboltaleik. Ég þurfti að
fara í mjög góða sturtu eftir þetta.
Svo lagaðist þetta fljótt. Manni var
bara hent þvílíkt í djúpu laugina. Ég
vissi ekkert hvað ég var að fara að
gera þannig að ég stressaðist allur
upp."
Fótbrotið alveg fárán-
legt
Þangað til fýrir fjórum
árum spilaði Benedikt fyrir
knattspyrnulið Vals. Það
var því miður ekki hans
eigin ákvörðun að hætta
því örlaganomimar
höfðu bmggað bitran
seið sem Benedikt saup
á einn heiðskíran dag.
Hann var að sjá um
viðhald á musteri sál-
arinnar þegar einn
burðarbitinn brast.
„Ég fótbrotnaði
rosalega illa. Ég datt
ofan á löppina á
mér. Ég datt á gras-
inu og löppin varð
eftir og lenti ein-
hvern veginn illa og
braut hana. Þetta var
alveg fáránlegt. Ég gerði
þetta þegar ég var aleinn
En þetta var mjög slæmt. Eiginlega
alveg fáránlegt." Engu að síður er
Benedikt bjartsýnn og
segir það möguleika
að hann muni
kljást við knött-
inn í framtíð-
inni.
Hálfur
Reykvíking-
ur - hálfur
Mývetn-
ingur
Benedikt á \
rætur sínar að
rekja norður í'
Skútustaða-
hrepp. „Já, ég er
eiginlega
Mý-
Poppland alltaf
gott
Poppland er á dagskrá Rásar 2 klukkan 12.45.
Þátturinn er í umsjá Ólafs Páls Gunnarssonar,
Guðna Más Henningssonar og Freys Eyjólfssonar.
Þeir fjalla um allt það nýjasta í popp- og dægurtón-
I flytja nýja tónlist í bland við þá gömlu og góðu.
TALSTÖÐIN FM 90,9
\llst og I
I Freyr Eyjólfsson
I Einn umsjónar-
I manna Popplands.
733 Morgunútvarpið - Umsjón: Gunnhildur Ama
Gunnarsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9Æ3
Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 1003
Morgunstund með Sigurði G. 12.15 Hádegisút-
varpið - Umsjón: Sigmundur Emir Rúnarsson.
13U)1 Hrafnaþing 14.03 Birta - Umsjón: Ritstjóm
Birtu. 15JB Allt og sumt 1739 Á kassanum - III-
ugi Jökulsson. 1930 Ún/al úr Morgunútvarpi e.
20i00 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur e.
21 iM) Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni e.
2230 Á kassanum e. 2330 Úival úr Allt & sumt