Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Side 37
DV Sjónvarp FÖSTUDAGUR 1.JÚÚ2005 37 ^ Stjarnan ► Sirkus kl. 20 Selnfeld Silvester Stallone sést i kvikmyndinni „Avenging Angelo" kl. 22.20 á Stöð 2 í kvöld. fl| Sylvester er faeddur 6. júlí árið 1946. Hann átti erfitt uppdráttar og var sífellt til vand- W ræða þegar hann var unglingur. Hann fékk ungur áhuga á leikiist og stundaði hann líkamsrækt samhliða því. Hann reyndi ítrekað að verða frægur en með misjöfnum ár- angri. Stallone lék m.a. í Ijósblárri kvikmynd sem bar nafnið „The italian stallion". Hann fékk á endanum hlutverk í mynd sem nefnist „Lords of the flatbush" og þótti hann fara vel með það. Það var samt ekki fyrr en hann skrifaði handrit að kvikmyndinni Rocky sem hann sló í gegn, en sú mynd var tilnefnd til fjölda óskarsverðlauna. Sylvester hélt áfram að gera kvikmyndir um hnefaleikakappann Rocky og seinna gerði hann k hermanninn Rambo ódauðlegan í samnefndri kvikmynd. Hann hefur haldið AM áfram að framleiða kvikmyndir, leika og leikstýra og er í dag einn stærsti /3% leikmaðurinn í Hollywood. Hann er einnig höfuðpaur i raunveru- im leikaþættinum „The Contender" sem er á dagskrá Skjás eins. Ótrúlegir gamanþættir sem hafa verið sýndir áður á öldum Ijósvakans en eru nú endurteknir frá upphafi. Þættirnir eru byggðir á uppistandsgríni Jerrys ^ Seinfeld. Aðalhetjur þáttarins Æí lenda oft í ákaflega spaugilegum I aðstæðum sem eru samt ótrú- lega hversdagslegar. Auk Sein- S felds fara Julia Louis-Dreyfus, Michael Richard og Jason Alex- H ander með aðalhlutverk. ERLENDAR STÖÐVAR SKYNEWS Fréttir allan sólartiringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. Eftír að ég hóf störf á hinum virta og vel liðna miðli DV hef ég ekki haft eins mikinn tíma til Á að hlusta á útvarp og enn minni tíma tíl að horfa á sjónvarp en ég hafði áður. Þegar ég loksins fæ fm tækifæri til að gera það þá nýt Það sem hefur ýtt undir áhuga minn á þættinum Reykjavík síðdegis und- anfarna daga er umfjöllun þeirra um „Bubba og Brynu málið," eða „STÓRA Bubba og Brynju mál- ið“. Þetta eru einu þáttastjóm- endumir sem hafa ekki tekið skýra afstöðu gegn tímaritinu Hér & nú í sinni umijöllun. Þeir mj hafa ekki stutt tímaritið, heldur Wm fjailað um málið á hlutlausan W hátt. Eins og fjölmiðlar eiga víst að ' gera. Það ber að virða. FOXNEWS Fréttir allan sólaftiringinn. EUROSPORT 12.00 Ál sports; WATTS 12.30 Vbteybáfc Wtorid Grand Prix Macau 14.30 Beach Voiley: V\torid Tour Norway 16.00 Nfoíeyball: Worid Grand Prix Macau 17.30 Football: Meditenanean Games Spain 19.30 Freestyte Motocross: US Tour Phoenix 20.00 Football: Meditenanean Games Spáin 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 22.45 Adventura: Escape 23.15 All Sports: Vip Pass BBCPRIME 1ZOO Down to Earth 1255 Teletubbies 13Z0 Tweenies 13.40 Fimbíes 14.00 Balamory 14Z0 Yoho Ahoy 14Z5 Teletubbies Everywhere 14.35 Stitch Up 15.00 Cash iri the Attic 1550 Diet Trials 16.00 Get a New Ute 1750 Rick Stein’s Food Heroes 1750 Mersey Beat 1850 Mastermind 1950 Blackadder I11950 3 Non-BJondes 2050 Alistair McGowan's Big Impression hu 2050 Top of the Pops 2150 Queen & Country 2250 Tipping the Vel- vet 2350 Battlefield Britain 050 Hollywood Knives 150 Suenos Wbrid Sparúsh Það er einn útvarpsþáttur n semstenduralltaf, ogþámeina 'fLk ég alltaf, fyrir sínu. Það er þáttur- inn Reykjavík síðdegis sem er á ” \ dagskrá Bylgjunnar alla virka daga V frá fjögur til rúmlega sex. Þar fara þeir Þorgeir Astvaldsson og Kristófer Helgason ** mildnn og ræða dægurmálin. Ásgeir Páll gekk til liðs við þá í vetur og á ég eftir að venjast honum í þess- ari stöðu. Ég var nefhilega orðinn svo vanur að heyra hann gefa matarkörfur á Létt 96,7 með Huldu Bjama, að það fékk hálfpartinn á mig þegar hann var farinn að blanda sér í alvarlegri mál. Hann er samt flottur. Það er annar útvarpsmaður sem ég hef alltaf verið mjög hrifinn af. Það er sjálfur Gulli Helga sem hefur fangað hug og hjörtu lands- manna og verið vinsæll í 20 ár. Það er þó ein breyt- ing sem Gulli hefur gengið í gegn- ^4« um sem ég mun aldrei verða al- jjlír ÉÉ mennilega sáttur við. Hann áttí \ ; ~ aldrei að klippa síða hárið sem 9U hann var með. Enginn er s : fullkominn nema með NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Animals Like Us: Poiacs 13.00 'Ánlmais'lie Ite'Ádoption 14.00 Animals Like Us: Tool Use ‘new Episodeslhis Month* 15.00 Animals Like Us: Language 16.00 Animals Like Us: Medicine 17.00 Animals Uke Us: PoCtics 18.00 Animals Uke Us: Adopfion 19.00 Animals Like Us: Tool Use 20.00 Plague Survivofs 2150 Death by Natural Causes: Deadly Heat 22.00 Royal Mummy 23.00 Seconds from Disaster the Bomb in Okla- homaCity 0.00 Death by Natural Causes: Deadly Heat vetningur í húð og hár. Það eru níu ár síðan ég kom í bæinn, þannig að ég er eiginlega svona „in between" að vera Reykvfldngur og Mývetningur. Maður gleymir nefnilega aldrei rótunum." Hann átti heima fyrir norðan þangað til hann ákvað að setjast á framhalds- skólabekk. „Ég fór í Borgarholts- skóla. Ég var einn af fyrstu nem- endum þess skóla, sem er náttúr- lega dáldið magnað." Kvenhyllin hefur ekki aukist Þrátt fyrir íþróttamannslegan vöxt og flugbeittar gáfur segir Benedikt kvenhyllina ekki hafa aukist frá því hann komst á skjá- inn. „Nei ég hef ekki tekið eftir því. ^ Enda þarf ég ekki á því að halda." Benedikt er nefnilega í fejgk sambúð í §|m Vesturbæn- S um með «5 gullfallegu fljóöi. „1-g K er nu ekki jla kvamtur. ]>;ið kem- ANIMAL PLANET 1Z00 AtKtln Stevens - Most Dangetous 13.00 Animal Prednct 14.00 Animal Cops Houston 15.00 The Ptanet's Furmiest Animais 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Young and Wild 17.00 Monkey Business 1750 The Keepers 18.00 Austin Stevens - Most Dangeróus 19.00 Animal Prednct 20.00 Miami Animal Police 21.00 Venom ER 2250 Sct- ence of Sharit Attacks 23.00 Realm of the Orca 0.00 Growing Up Grizzty 2.00 The Cnocodile Hunter Diaries DISCOVERY 12.00 Extreme Machines Spedal 13.00 Tanks 14.00 Scrapheap Chal- lenge 15.00 RexHunt Fishing Adventures 15.30 Hooked on Fishing 16.00 Extreme Machines 17.00 Planes That Never Flew 18.00 Mythbusters 19.00 American Casino 20.00 Scene of the Crime 21.00 Impossible Heists 22.00 Forensic Detectives 23.00 Mythbusters 0.00 Spy Master MTV 12.00 Trippin’ 13.00 Wishlist 14.00TRL 15.00 Dismissed 15.30 JustSee MTV 16.30 MTV.new 17.00 Dance Fkxx Chart 18.00 Punk’d 18.30 Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30 The Osboumes 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV -1 Want A Famous Face 21.30 Wortder Showzen 22.00 Par- tyZone 23.00 JustSeeMTV VH1 15.30 So 80s 16.00 VHI’s video jukebox 17.00 Smells Uke the 9ós 18.00 VH1 Classic 1Z30 MTV at the Movies 19.00 The Ffee & Rise of 20.00 Fabulous Life Of... 21.00 Friday Rock Videos 23.30 Flipside 0.00 Chill Out 0.30 The Rise & Rise of CLUB 12.10 Design ChaBenge 1Z35 The Stylists 13.00 Crimes of Fashion 13.30 Hollywood One on One 14.00 The Review 14.25 Cheaters 15.10 Arresting Design 1555 Staying in Style 16.00 Yoga Zone 16.25 The Met- hod 16.50 Innertainment 17.15 Arresting Design 17.40 Famous Homes& Hideaways 18.05 Awesome Interiors 1850 Hdlywood One on One 19.00 Giris Behavtng Badly 19.25 The Viila 20.15 My Messy Bedroom 20.45 Ex- Rated 21.10 Sextacy 2250 Giris Behaving Badly 2255 HotterSex 23.10 Innertainment 23.40 Weekend Warriors 0.05 Awesome Interiors 0.30 Design ChaDenge 0.55 The Stylists 150 Crimes of Fashion George Clooney opnarbar CARTOON NETWORK 1250 The Cramp Twins 1Z45 Johnrty Bravo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The PowerpuffGiris 14.00 Codename: KidsNextDoor 14.25 Dext- eris Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 1650 Fosteris Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dext- eris Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Girts 18.35 The Grim Adventures of Bitty & Mandy kannski svona l 2009. Nei I annars, I ég er ■ ekkert ■ búinn I að plana JETIX 12.10 Use Mcguire 12.35 Bixekce 13.00 HaiK>o13ÍS Movillc My- steries 13.50 Pokémon V114.15 Digimon 114.40 New Spider-man 15.05 SonicX 1550Totally Spies Stórstjarnan George Clooney er nú f miðjum klfð- um að opna bari vfða um Bandaríkin. Staðirnir verða á vesturströnd Bandarfkjanna og ef þeir ganga vel þá mun George opna staði víða um heim. Það er ekki aðeins George Clooney sem vinnur við öldurhúsin heldur er það félagi hans Brad Pitt sem sér um hönnunina innanhúss. Brad hefur lengi haft mikinn áhuga á arkitektúr og hef- ur hann hannað hús bæði í Bandaríkjunum og Bretlandi. Sést hefur til George í Las Vegas og Arisóna með hóteleigandanum Rande Gerber, en samkvæmt heimildum blaðsins „Britain star magazine" tekur hann þátt í verkefninu með George Clooney. George Clooney er ekki fyrsta stjarnan sem opnar bar, en Jean Claude Van Damme, Sylvester Stallone, Bruce Willis og Arnold Schwarzenegger opnuðu staðinn Planet Hollywood fyrir mörgum árum. Rappararnir Puff Daddy og Jay Z eiga einnig skemmtistaði að mörgum öðrum ótöldum. MGM 1250 Nobody’s Fool 13.45 Mission of the Shark 15.20 The Secret In- vasion 1750 It Runs in the Family 18.25 The DeviTs Brigade 20.35 Lisa 22.10 Contamination 7 23.45 The Men"s Club 1.25 The Beísy 3.30 Wit- ness for the Prosecution TCM 19.00 2010 21.00 Catlow 22.40 The Last Run 0.15 Captain Blood 2.VÓ Betrayed I Nægur tími líka." toti&dv.is George Clooney Erorðinn bar- eigandi. HALLMARK 1Z30 Bridrómakte 14.15 The Hound of the Baskervilíes 1650 Touched By An Angel lli 16.45 The Wishing Tree 18.30 Incident in a Small Town 20.00 Just Cause 20.45 Scariett 2250 The Murders in the Rue Morgue 0.00 Just Cause 0.45 InckJerrt in a Smafl Town Z15 Scariett BBC FOOD 1Z00 Á Cook’sTour 12.30 Ready aeady Cook 13.00 Forever Summer With Nigefla 13.30 Paradise Krtchen 14.00 Cant Cook VubnT Cook 14.30 Gkxgio Locatelli - Pure Italian 1550 Ready Steady Cook 16.00 The Rank- in Challenge 16.30 Wild Harvest 17.00 Food Source New Zealand 17.30 TheTarmer Brothers 18.30 Friends for Dinner 19.00 Forever Summer With Nigefla 19.30 Far Rung Floyd 20.00 Cant Cook Wtont Cook 2050 Coconut Coast 21.30 Saturday Kitchen Brad Pitt Hannar staðinn fyrir Clooney. „Ásgeir Páll gekk til liðs við þá í vetur og á ég eftir að venjast honum í þessari stöðu. Ég var nefnilega orð- inn svo vanur að heyra hann gefa matarkörfur á Létt 96,7 með Huldu Bjarna, að það fékk hálfpartinn á mig þegar hann var farinn að blanda sér í alvarlegri mál." Sólmundur Hólm elskar útvarpsþðttinn Reykjavik siðdegis og Gulla Helga. 730 Morgunvaktin 9.05 óskastundin 930 Morg- unleikfimi 10.13 Frakkneskir fiskimenn á íslandi 11.03 Samfélagið í nærmynd 1230 Hádegisfréttir 1330 Hryllingssaga I korninu 13.15 Sumarstef 1433 Útvarpssagan: Bara stelpa 1430 Miðdegistónar 1533 Útrás 16.13 Ufandi blús 1733 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Plötuskápur- inn 19.40 Útrás 2030 Kvöldtónar 21.00 Hljóm- sveit Reykjavíkur 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Pipar og salt 23.00 Kvöldgestir 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 1830 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 20.00 Ungmennafélagið 22.10 Næturvaktin 2.03 Næturtónar BYLGJAN FM 98,9 |^2?! 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 (sland í Bítið 9.00 (var Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland ( Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju ÚTVARP SAGA 9JH ÓLAFUR HANNIBALSSON 11X01 RÓSA ING- ÓLFSDÓTTIR ÍUB ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR 1X25 Meinhomið (endurfl. frá laug.) 1140 MEIN- HORNIÐ 1SÆ5JÖRUNDUR CUÐMUNDSSON 1«JB KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTI 15iB ÓSKAR BERGS- SON 1005 VIÐSKIPTAÞATTURINN 1705 GÚSTAF NÍELSSON 1800 Melnhomlð (endurfl) 1940 End- urflutningur frá liðnum degi. 12.25 Gntn gtBde 12.50 Hjerterum 13.20 SpoAts 13.50 Nytieder pá tegnsprog 14.00 Stin Chan 14.10 Braceface 14.30 SommefSummanjm 15.30 Trolderi 16.00 Fredagsbio 16.10 Lauras stjeme 16.20 Mira og Marie 1650 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 1^00 Endelig fredag 19.00 IV Avisen 19.25 Sommeritejr 19.30 Geronimo 21.20 Airpoft77 SV1 12.30 Packat & klart - sommarspedal 13.00 Sommardebatt 14.00 Rapport 14.05 FaderTed 14.35 Resa med fjarilar 15.30 Runt omkring pá bland 15.55 Kamindoktom 16.00 Hástfolk 16.30 Emil i Lönneberga 16.55 Tánk om jag hade en hást 17.00 Laura 17.30 Rapport 18.00 Sommarioysset 19.00 Rederiet 19.45 En fisk som heter Wanda 21.30 Rapport 21.40 Allsáng pá Skansen 22.40 Tin Cup 0.50 Sándning frán SVT24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.