Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Qupperneq 38
38 FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ2005
Siðast en ekki síst 0V
Rétta myndin
Tveir góðir á fundi Landhelgisgæslunnar.
DV-mynd Valli
Allir kennarar á Nesinu fá fartölvu
Allir grunnskólakennarar á Sel-
tjarnarnesi fá fartölvu til afnota frá
og með næsta hausti. Þetta hafa yfir-
völd þar í bæ ákveðið. Mat yflrvalda
er að eðli kennslustarfsins sé með
þeim hætti að verulegt gagn sé af
þeim sveigjanleika sem fartölvur
skapa. Þær munu auðvelda alla
skráningu og umsýslu á námsfram-
vindu nemenda og nýtast kennur-
um við skipulagningu og fram-
7T~mcx kvæmd kennslu. Vinna
L.VjJ kennara verður því ekki
lengur bundin við sérstök vinnuher-
bergi heldur geta kennarar nú unnið
nokkurn veginn hvar sem þeir vilja.
„Þetta var bara frumkvæði meiri-
hlutans að gera vel við
kennara," segir Bjami
Torfi Álfþórsson for-
maður skólanefndar
Seltjarnarness. Bjami
segir að kennarar búi
við erfitt starfsum-
hverfi og því miður sé
ekki hægt að gera eins
vel við þá í launum og
menn vilja. „Við
viljum því gera vel ,________
við kennara á öðrum
sviðum og reyna að
skapa þeim sem besta vinnu-
aðstöðu."
Kostnaðurinn við svona
Töl vuvæddir Kennarar d
Seltjarnarnesi verða ekkiá
flæðiskeri staddir í tölvu-
mdlum næsta haust.
framtak er auðvitað
nokkur. Bjarni segir
fartölvu kosta aðeins
yfir hundrað þúsund
og það þurfi að
kaupa sjötíu stykki.
„En barátta um góða
kennara er mikil og
þar sem við getum
ekki breytt launun-
um horfum við til
þess sem við getum
breytt, sem er
starfsandi og starfs-
aðstaða.
Hvað veistþú um
Ernest
Hemingway
1. Hvenær fæddist
nóbelskáldið Emest
Hemingway?
2. Hvað hét fyrsta skáldsag-
an sem Hemingway gaf út?
3. Hemingway hóf störf á
dagblaði þar sem stíll hans
sem rithöfundur mótaðist.
Hvað hét blaðið.?
4. Hvar bjó Hemingway
síðustu ár ævi sinnar?
5. Hvemig lést Heming-
way?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Égermjög
stolt afsyni
mlnum," seg-
ir Gunnhild-
ur Ólafs-
dóttir móðir
Hafsteins
Ægis Geirs-
sonar, sem
vann keppn-
ina Hjólað
um Island.
„Mér fannst skrltiö en gaman aö sjá
son minn isjónvarpinu á smáþjóða-
leikunum í Andorra. Hafsteinn hefur
mikinn áhuga á hjólreiðum og hefur
lesið bókina um hinn fræga hjól-
reiðakappa Lance Amstrong. Hann
hefur mikið keppnisskap en er llka
mikill húmoristi. Hafsteinn erreglu-
maður, öðruvlsi væri ekki hægt að ná
þessum frábæra árangri."
Hafsteinn Ægir Geirsson er 24 ára
gamall siglingakappi og hjól-
reiðamaður úr Reykjavlk. Hann
vann keppnina Hjólað um Island
slðustu helgi. Auk þess hefur hann
keppt fyrir hönd Islands I sigling-
um á ólympíuleikunum og hjól-
reiðum á smáþjóðaleikunum I
Andorra.
Skemmtilegt hjá Bruce Springsteen
að troða óvænt upp ILeifsstöö.
Svörviðspumingum:
1.21. júlí 1899.2.The Sun Also Rises. Í.The Kansas City
Star. 4. Kúbu. 5. Hann framdi sjálfsmorð likt og faðir
hans.
I.mki
Hr.i t
Friðrik Ingimar Oddsson - Fiddi
Óllklegustu menn eru farnir að heilsa
Fidda með virktum eftir að nafn hans
birtist á lista yfír stofnfjáreigendur
Sparisjóös Hafnarfjaröar.
DV-Mynd Stefán
Fiddi stofnfjáreigandi Fréttastjóri
fórnarlamb haf nf irskrar gráglettni
„Þeir vom eitthvað að fíflast þessir
andskotar. Ég held að það hafi verið
hann Dóri héma, myndatökumaður í
Kinnunum. Já, Hálldór Ámi Sveins-
son," segir Friðrik Ingimar Oddsson í
léttum dúr, betur þekktur sem Fiddi,
fyrrum bæjarprýði í Hafíiarfirði og nú
trillukarl.
Hallgrímur Indriðason fréttastjóri
á Vflcurfréttum gerði vel þegar hann
taldi sig upp í hvorki meira né minna
en 46 af 47 nöfnum yfir þá sem em
stofnfjáreigendur í Sparisjóði Hafnar-
fjarðar. Þetta hefur verið mikill
leynilisti og var hugmyndin með því
sú að ekld væri verið að hræra í mönn-
um sem þar em af fjársterkum aðil-
um. Því er lokið. Nöfnin birti Hall-
grímur svo í Víkurfréttum fyrir viku.
Rak margan Hafnfirðinginn í
rogastans þegar þar gat að h'ta nafn
Fidda meðal gagnmerkra Hafnfirð-
inga af virðulegum íhaldsættum.
„Já, það má kannski segja það að
ég hafi orðið fómarlamb hafhfirskrar
gráglettni," segir Hallgrímur sem ekki
hafði mikinn húmor fyrir þessu í
fýrstu en sér nú spaugilegu hliðina.
„Ég var eitthvað að ræða þetta við
Halldór Áma og hann sló þessu fram.
Honum datt ekki í hug að ég myndi
skrifa nafnið niður. En ég, sem og
margir aðrir Hafiifirðingar, þekki Frið-
rik Oddsson ekki nema sem Fidda."
Hallgrímur er aðfluttur og því al-
veg grandalaus gagnvart þessum
hafnfirska hálfkæringi. „Ég flutti í
Fjörðinn ‘98 en er Reykvflöngur að
upplagi, alirm upp íVesturbænum."
Samkvæmt heimildum DV reynd-
ist ekki mikill húmor fyrir þessu í
Sparisjóðnum en Hallgrímur segir að
engar kvartanir hafi borist sér.
Friðrik Oddsson er þjóðsagnaper-
sóna í lifanda lífi í Hafnarfirði og em til
af honum margvíslegar sögur. Til að
mynda fór hann eitt sinn í bæjarferð
fyrir mörgum árum og hitti vini sína á
AusturveUi í sólinni. Fram hjá þeim
gekk fín frú með litla vel klædda stúlku
skoppandi sér við hlið. Fiddi tók eftir
því að yfirlætísleg frúin gaf þeim fé-
lögum illt auga - breiddi
þá út faðminn og
hrópaði til bamsins
svo allir heyrðu:
„Komdu til pabba!"
Fiddi segist ekki
vera stofnfjáreigandi
en þegar DV náði af
honum tali var hann
staddur á Kænunni í
Hafharfirði. Hann er að
skaka á triUunni Jóa
Þorfinns nú um stund-
ir, veiðir ufsa og þorsk,
en það hefur verið
bræla að undanfömu.
„Jú, auðvitað vildi ég
.vera stofnfjáreigandi.
Hún er reyndar takmörk-
uð veltan mín í bankan-
um, en já, ég hef verið
þama með reikning í gegnum tí'ðina.
Þeir lána bara sjálfum sér, þessir karl-
ar, á vildarkjörum en öðrum á okur-
vöxtum," segir Fiddi og er nokkur urg-
ur meðal fastagesta Kænunnar vegna
Stofnfjáraðilar
Sparisjóðs
HafnarQarðar
Yíkurfratlr h»f» nðfn
46 *f 47 *toínfjár-
aðllum Sp*ri»jóð*
Hafnarfjarðar. TekiB *W«1
fram að ekki Hggja htu
upplýsingir hverjir af þ«im
hafastU liltttofnfé.
Allierl Mlr Steingrfmison.
Acilsl BQðvarUon, Arnl
Grétar Finn**on, Arni
Mathicícn, Birna Ufu
dóuir, Bjarni lónatson.
Bjarni Þ6rðar*on, Br^
Guðmundsíon. Einar P
■ciruon. EB«>
IviiUut B«rnU>™. E»
lúlíucon, Finnur Atni
Friðtik Ingimar Odd»i
Gitsur Guðmunds*
GunntóUur SisnrtorEr
Hciciyiiii)j!>.
Hallgrímur Indriða-
son Aðfluttur og dtt-
aði sig ekki á hinum
hafnfírska hálfkæringi.
DV-Mynd Heiða
þessa stofnfjármáls. „Hann lætur h'tíð
sjá sig hér orðið, hann Palli |Páll Páls-
son stjómarformaður]. Jú, hann var
héma áðan og þá vom menn eitthvað
að andskotast í honum." jakob@dv.is
Krossgátan
Lárétt: 1 kjötkássa, 4
glöðu, 7 skái, 8 drúpa, 10
frjáls, 12 sár, 13 vísa, 14
kæpa, 15 rámur, 16 sáð-
land, 18 þrá, 21 þunguð,
22 passi,23 áðurnefndi.
Lóðrétt: 1 gljúfur, 2
elska, 3 refur, 4 malaría, 5
fljótið, 6 þakskegg,9
sýni, 11 vídd, 16 brún, 17
kaffibætir, 19 steig, 20
flýtir.
Lausn á krossgátu
•|se 07 '?TS 61
'}oj l l ‘66a 91 öiejiun 11 '>|e}jn 6 'Sjn 9 'upsnp|o>| y '!|eigne>|s £ '}sp z j|B L :}}aje°1
'ie?} £7 zz 'ueio iz 'e>|so 81 'ej>|a
9 L 'sei) s L 'e}Jn y t 'jau E l 'pun z l 'sne| 0 L 'e}n| 8 'uof>|s z 'me>| y 'se|6 1 :uaJ?T