Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2005, Blaðsíða 40
J~“ Jf1 0 í í* Cljjj £ Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhrínginn. Fyrir hvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
^nafnleyndar er gætt. f) f) ^) [)
SKAFTAHLÍÐ24,105REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910] SÍfAiSSOSOOO 5 690710 TÍT1171
•H*
rx
• Halldór Kvaran
tónleikahaldari
greindi frá því á
dögunum að til
stæði að fá stór-
hljómsveitina U2 til
tónleikahalds hér á
landi, jafnvel þótt
það myndi ekki nást á þessu ári.
Nú eru miklar líkur á að þessi
plön geti komið til með að
breytast þar sem enginn annar
en Jón Asgeir Jóhannesson er
sagður vera með þau áform að
bjóða íslensku þjóðinni upp á
tónieika með þessum írsku
kempum, fólki að kostnaðar-
lausu. Talað hefúr verið um að
Þingvellir séu inni í myndinni
sem tónleikastaður. Þessu ber
þó að taka með fyrirvara því
fregnir þessar hafa ekki verið
staðfestar enn sem komið er...
Metrósexúal!
John
hinlr
\
i
Eins og kunnugt er komu meðlimir hinnar dáðu
poppsveitar Duran Duran til landsins í fyrradag og héldu
tónleika fyrir fullri Egilshöll í gærkvöld. Duran-menn not-
uðu gærdaginn til ýmissar dægrastyttingar og til þess að
gera sig klára fyrir tónleikana.
John Taylor bassaleikari hugðist slaka á í Bláa
lóninu ásamt saxófónleikara sveitarinnar og
nokkrum fylgdarmönnum. Starfsmenn Bláa
lónsins virðast vera orðnir mjög vanir því að fá
fræga einstaklinga í heimsókn því menn þar á
bæ kipptu sér ekkert upp við áætlaða komu
popparanna. „Þeir voru búnir að gera ráð fyr-
ir því að koma, en ég get ekki sagt að ég hafi
tekið sérstaklega eftir þeim,“ segir Magnús
Jakobsson, starfsmaður lónsins.
Simon LeBon söngvari var mættur í heim-
sókn til Bödda á Solid, eins frægasta Duran Dur-
an-aðdáanda landsins, sem fékk þann heiður að lita
hárið á goðinu og fleirum úr sveitinni. „Það var magnað
að fá að stjórna þeim, maður líkti eftir þeim í gamla daga
en fékk að stjórna þeim núna. Þetta var bara geðveikt!"
segir Böddi kampakátur.
í fyrrakvöld fóru Duran-menn víða um borgina. Mátti
rekja slóð þeirra eftir æstum aðdáendum sem gengu á
milli
skemmtistaða
en stöldruðu
stutt við þegar ekkert
sást til drengjanna. Tveir ónefndir
meðlimir úr Duran Duran tylltu sér
til að mynda á Kaffi Oliver en voru
fljótir að láta sig hverfa þegar gestir
staðarins urðu þeirra varir.
__________
Böddi á
Solid Fékk
að lita hárið
ágoðinu
Simon LeBon
Bláa lónið Simon og
litno
Taylor í Bláa lóninu Bassaleikarinn
stillti sér upp fyrir Ijósmyndara og tjáði
viöstöddum að hann væri hæstánægður
með heimsókn slna hingað tii lands.
Sj8 mm ps
1.24X EUROWAVE 10 X HLJ
UR S X HÚÐBURSTUN
3X 1/2 LEIRVAFNINGAR TILBOÐSVERÐ 23.900
TlLBOÐ 2, 15 X EUHOWAVE, SX HLJÓÐBYLGJUR,3X HÚÖBURSTUN,
' 2X 1/2 LEIRVAFNÍNGAR TILBOÖSVERÐ 17.900
Tilboð 3. 10x EUROWAVE.3X hljóöbylgjur,2x húdburstun,
f X 1/2 LEIRVAFNINGUR tiboosverð 14.900
.
TILBOÐ 4. 3 X 1/2 LEIRVAFNINGAR TILBOÐSVERO 8.100.
3X1 1/1 LEIRVAFNINGUR 14.500
FAKE BAKE AIRBRUSH 1 SKIPTI 3.500 3 SKIPTI 6.800
10 TÍMAR í LJÓS TILBOÐ 2.800 5 TÍMAR 1.500
DETOX MEÐFERÐIR 1 TÍMI 2800 6 TÍMAR 14.000 10 TÍMAR 20.000
EnglakrOppar stórhöfða 17 sími 5873750
DV-mynd Vlkurfréttir/Þorgils Jónsson