Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1950, Blaðsíða 4

Freyr - 01.07.1950, Blaðsíða 4
smurningsolíur á sjó og landi. Aukin véltækni í þágu landbúnaðarins þýðir aukna smurningsolíunotkun. Búvélar eru dýrar og ending þeirra í mörgum tilfellum fyrst og fremst komin undir þekkingu og vandvirkni í vali smurningsolíu. BENZÍNRAFSTÖÐVAR, JEPPAR og aðrar bifreiðar, svo og RAFKVEIKJUDRÁTTARVÉLAR, nota SINCLAIR OPALINE bifreiðaolíu. ★ DIESEL TRACTORAR og DIESEL RAFSTÖÐVAR nota SINCLAIR TENOL. SINCLAIR smurningsolíurnar eru bæði hér á landi sem annarsstaðar við- urkenndar fyllilega jafngóðar þeim allra beztu, sem fáanlegar eru. VERÐIN ERU MJÖG SAMKEPPNISFÆR. Gjörið svo vel og látið okkur vita um tegund og snúningshraða vélar yð- ar. Við munum um hæl gefa yður upplýsingar um þá tegund SINCLAIR smurningsolíu, sem vélinni hentar, svo og um næsta SINCLAIR umboðs- mann. Hafnarstræti 10—12, sími 6439. Reykjavík. ^__________________________________________________________________________________

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.