Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Page 6
6 MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST2005 Fréttir 33V Unglinga- drykkja á Sól- seturshátíð Sólseturshátíð var hald- in á Skagabraut í Garði um helgina. Lög- regla þurfti að hafa afskipti af ungmennum vegna aldurs og áfengisneyslu eftir því sem greint er frá á vef Vík- urfrétta. Þar er einnig greint frá því að til ein- hverra pústra hafi komið á hátíðinni og var ungur maður fluttur á Heilbrigðis- stofnun Suðurnesja með áverka í andliti. Missti tennur á Dönskum dögum Maður missti þijár tenn- ur í slagsmálum á bryggjub- alli á Dönsk- umdögumá laugardags- kvöld. Ballið fór fram í feij- unni Baldri. Nokkur ölvun var á ballinu. Kvöldið áður voru þrír handteknir og einn þeirra veitti verulegan mótþróa við handtöku að sögn lögreglu. Að öðru leyti fór hátíðin nokkuð vel fram að mati lögreglu, nokkur er- ill var en þó ekkert alvarlegt. Lögreglan hafði töluverðan viðbúnað um helgina og fékk meðal annars fikni- efnahund á staðinn. Hund- urinn fann þó ekkert dóp á hátíðargestum. JónÁsgeir sekureða saklaus? Snorri Ásmundsson myndlistarmaöur „Mér er bara alveg sama. Ég spái ekkert í því. Mér finnst gaman að honum. Hann er náttúrulega harðsvíraður kaupsýslumaður og hann er í þessari stöðu vegna þess. Hann er heldur ekki að leika neitt annað. Ekki að gefa gjafir og láta taka myndir afsér eins og aðrir. Hann er einfaldlega harðsvíraður kaupsýslumaður og gefur sig út fyrir það. Hvað hanner að gera I bókhaldinu veit ég ekki." Hann segir / Hún segir „Saklaus þangaö til sekt er sönnuð. Ég hefekki fylgstmik- ið með þessu en nógu mikið til að vera akkúrat á þessari skoðun. Maður veit ekkert hverju maður á að trúa. Hann er umdeildur maður og fólk er að slúðra um allan bæ. Ég held að þaö sé best að hlusta ekkert á það. Þetta er svona skólabókardæmi um að mað- ur er saklaus þar til sekt er sönnuð." Unnur María Bergsveinsdóttir tónlistarmaður Þórhallur Einarsson sakar lögfræðing á Akuryri að hafa misnotað aðstöðu sína. Þórhallur og sambýliskona hans höfðu átt við erfiðleika að stríða en sambandi þeirra er lokið í dag eftir að lögfræðingur konunnar svaf hjá henni. ÉwH Ósáttur Þórhallur'er sár og hneykslaöur og veltir fyrir sér hvort fleiri dæmi séu um aö fagaðilar notfæri sér aðstöðu slna á þennan hátt til að svala fýsnum sínum. Misnotafii aðstöfio sína on svnf iiiá konunni minni „Ég geri ráð fyrir að sambandi okkar sé lokið enda ætia ég að flytja á Selfoss," segir Þórhallur Einarsson á Akureyri. Þórhallur og sambýliskona hans til margra ára höfðu átt við hjónabands- vandamál að stríða og leituðu sér í kjölfarið hjálpar hjónabands- ráðgjafa. í framhaldinu leitaði konan að- stoðar lögfræðings vegna fjárhags- vandræða en Þórhallur segir lög- fræðinginn hafa heldur betur mis- notað aðstöðu sína og sofið hjá henni eftir að hafa hitt hana á skemmtistað í bænum. Elskaði konuna „Þetta var náttúrulega eins og kjaftshögg," segir Þórhallur, sem er verulega ósáttur og hneykslaður á hegðan lögfræðingsins sem hann vill ekki nefna á nafn eins og stend- ur. „Hann misnotaði gróflega að- stöðu sína og fann alla þá veikleika sem fyrir hendi voru til að svala fýsnum sínum. Mér leið hrikalega þegar ég frétti þetta. Ekki síst þar sem ég elskaði konuna og börnin hennar og vildi reyna allt til að laga sambandið." Reyndu báðir við hana Þórhallur segist vita til þess að sálfræðingurinn, sem hafði verið með þau í hjónabandsráðgjöfinni, hafði einnig verið á skemmtistaðn- „Það sorgtega er að alltafþegar svona málkomauppþá bitna þau á saklausu fótki þvi þessi maður á fjolskyldu." um umrætt kvöld. „Ég frétti að þeir hefðu báðir verið að reyna við hana en lögfræðingurinn fór með hana heim. Ég veit ekki hvort þetta var planað eða hvort þeir þekkjast en þetta er alveg jafn ósiðlegt fyrir því. Allavega er eitthvað misjafnt á ferð- inni sem ekki er hægt að sætta sig við því þó ég geri mér alveg grein fyrir að það slitni upp úr sambönd- um fólks er óþarfi að utanaðkom- andi aðilar, sem eiga að heita fagað- ilar, hjálpi til við það á þennan hátt.“ Ætlar með málið lengra Þórhallur ætlar að leita réttar síns, en hann vill ekki að slíkt endur- taki sig. „Ég ætla að fara með þetta lengra og höfða einkamál. Þetta er maður í opinberu starfi sem vinnur við ráðgjöf og úrlausn vandamála fyrir einstaklinga en nýtir sér að- stöðu sína á þennan sérkennilega hátt. Það sorglega er að alltaf þegar svona mál koma upp þá bitna þau á saklausu fólki því þessi maður á fjöl- skyldu. En hann var hvorki að hugsa um mína fjölskyldu né sína og ég skil ekki hvað hann hefur verið að hugsa, líklega um það eitt að svala fýsnum sínum.“ Alþingismaðurinn Össur Skarphéðinsson Á slóðum ísmannsins með Hróknum össur Skarphéðinsson hélt til Grænlands á föstudaginn. Það var mikill spenningur í kappanum þeg- ar hann reit inn á heimasíðu sína á föstudaginn. „Ég hlakka svo sannarlega til. Tilefnið er skák- ferðalag Hróksins til Tassilaq grennd við Kulusuk. Hrafn kó eru komin en skákmenn - og ræðumenn - fara á eftir, segir Össur titrandi af tilhlökk un. Ástæða þess að Hrókur- inn fékk össur til þess að fljóta með er sú að hann átti að halda setningar- ræðu opnun al þjóðlegs móts sem hófst í Tassilaq á laugardag. Setn- ingarræðan átti að vera á dönsku og þurfti því Össur að rifja upp gamla takta úr Mennta- skólanum í Reykjavík. „Ég sat sveittur við allan össur Skarphéðinsson Teflir kannski við ísmanninn. gærdaginn [fimmtudag] og þreytti ffumraun mína í að skrifa ræðu á dönsku. Það tókst. Ég skrifaði hvern einasta staf sjálfur - og fannst ég hafa unnið þrekvirki! Svona lifir MR lengi í manni. Á morgun flyt ég hana svo á fínustu menntaskóladönsku sem hefur heyrst í Grænlandi. Ekk- ert skandínavískt sprok!," segir öss- ur. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem össur fer til Tassilaq en þar fer hann á slóðir merks íslendings. „Ég hef aldrei komið til Tassilaq en þar á bolvíski ísmaðurinn heima - sem veiðir hákarla lifandi og hefur í tjóðri við ísbrúnina og skaut stærsta náhveli í hitteðfyrra sem árum sam- an hefur náðst." Nú velta menn fyrir sér hvort Össur og ísmaðurinn tefli upp á smá flís af hrefnukjöti. soli@dv.is Háværir Hafnfirðingar Hafnfirðingar virðast hafa gert sér glaðan dag á föstudagskvöldið og margir hveijir haft full hátt í heimahúsum. Umburðarlyndi margra nágranna hefur greinilega þrotið þetta kvöld því að lögregl- unni í Hafnarfirði bárust mun fleiri kvartanir vegna hávaða í heimahúsum þessa nótt heldur en aðrar. Þrátt fyrir hávaöann virðast Hafnfirðingar þó hafa skemmt sér nokkuð friðsamlega því engin stórtíðindi urðu í um- dæminu þessa nótt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.