Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2005, Síða 16
16 MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST2005 Sport DV Kvennalið Vals í knattspyrnu hefur náð frábærum árangri í Evrópukeppni félags- liða. Liðið vann sinn riðil í fyrstu umferð og hefur þegar tryggt sinn sess meðal sextán bestu knattspyrnuliða í Evrópu. „Valur er á góðri leið með að skrifa sig inn í sögubækurnar,“ sagði Vanda Sigurgeirsdóttir um afrek liðsins. I EUsabet Gu""aý*?*“þjálfaö sumaaf veriðþiálfan°fflundir níu ár.Hun \ leikmönnumlðs^ ,Wnn ogaði I Mirm?n?Möalltafkomiðtilgre'na „Þettaermjög sérstakt og langt fram úr okkar björt- ustu von- u um. VALUR-RÓA 4-1 (2-0) VALUR-FC UTD 4-1 (2-0) VALUR-PARNU 8-1 (6-0) Ætuðum a lltaf að Lið Vals braut í vikunni blað í sögu kvennaknattspyrnu á fs- landi. Með sigrum á norska liðinu Röa, FC United frá Finn- landi og Párnu frá Eistlandi tryggði Valur sér sigur í sínum riðli í fyrstu umferð Evrópukeppni félagsliða. Aðeins sigurliðin í riðlunum níu komast áfram í aðra umferð ásamt sjö liðum sem samkvæmt styrkleika- röðun evrópska knattspymusam- bandsins þurftu ekki að taka þátt í fyrstu umferðinni. Þessi sextán lið keppa í Qórum fjögurra liða riðlum þar sem efstu tvö liðin í hverjum riðli komast áifam í átta liða úrslit. Þar verður leikið heima og að heiman með hefðbundnu útsláttarfyrir- komulagi. Arangur Vals er sá besti sem ís- lenskt félagslið hefur náð í keppn- inni. Þetta er í fimmta skipti sem Evr- ópukeppni félags- liða er haldin, en KR-ingar hafa þrívegis tekið þátt og Breiða- blik einu sinni. Vanda Sigur- geirsdóttir var þjálfari KR er liðið tók þátt árið 2003. „Þetta er í fyrsta skipti sem ís- lenskt félag fer með sitt besta lið í þessa keppni,“ sagði Vanda. „Yfirleitt hefur vantað mikið í þessi lið því margir leikmenn hafa þurft frá að hverfa á haustin vegna náms í Bandaríkjunum. En nú tókst Val að senda sitt besta Uð og þessi frábæri árangur þeirra sýnir kannski helst að staða okkar, bæði í Evrópu og í heim- inum, er góð. Við erum ótrúlega ná- lægt toppnum. Landsliðið er í 18. sæti heimslistans og er alveg við það að komast á stórmót. Árangur Vals sýnir það.“ Unnu norsku meistarana Valur byijaði á því að vinna norsku meistarana, Röa, með fjórum mörkum gegn einu. Þau úrslit komu flestum í opna skjöldu því fyrirfram var búist við því að þær norsku væru sigurstranglegastar riðlinum. Ást- hildur Helgadóttir, leikmaður Maimö í Svíþjóð, þekkir ágædega til norska boltans og segir að árangur Vals sé mjög góður. „En án þess að ég sé að draga úr árangrinum tel ég að þær hafi verið frekar heppnar að fá Röa, fremur en Kolbotn eða Trond- heims-öm. Röa vann norsku deildina fremur óvænt nú síðast og er öllu jöfriu veikasta liðið af þessum þremur. En ár- angurinn er frábær og Margrét Ura Viðarsdóttir Skoraöi fjögur Zn -æg m°rk ge9n tveimur bestu riöilsinsen varsvo hvlld Iþriðja leiknum Dóra María á leið til Bandaríkjanna: Ætlum að gera allt til að halda leikinönnum úrsht- in í leiknum sýna hversu sterkt lið Valur er með,“ sagði Ásthildur. Finnar lagðir á heima- velli Næsti leikur var gegn heima- mönnum i FC United, finnsku meisturunum. „Finnar hafa verið svipaðir að styrkleika og við,“ segir Ásthildur. „En þær komust inn á EM sem haldið var í Englandi í sumar sem er auðvitað frábær árangur." Valur hélt sínu í leiknum og unnu 2-1, með mörkum Margrétar Láru Viðarsdóttur. Á laugardaginn mættu svo Valsstúlkur eistnesku meisturunum í Pámu og þrátt fyrir að Elísabet hafi hvílt marga leikmenn, svo sem markaskorarann Margréti Lám Viðarsdóttur, var Valsliðið komið í 6-0 eftir 28. mínútna leik og gat leyft sér að taka því rólega það sem efdr lifði. Milliriðlakeppnin fer fram 13.-17. september en ekki er ljóst hvar sú keppni fer fram í riðh Vals. Nú þegar er ljóst hvaða liðum Valur mun mæta. Þau em sænska liðið Djurgárden, sem komst alla leið í úr- slit keppnina í fyrra og em ríkjandi meistarar í Sviþjóð, Alma KTZH frá Kazakhstan og ZFK Masinac-Classic Nis frá Serbíu og Svartfjallalandi. Sem fyrr segir komast efstu tvö liðin úr þeim riðli áfram í fjórðungsúrslit. Á leið í sögubækurnar „Nú er kominn stór möguleiki fyr- ir Val að skrifa sig inn í söguna," sagði Vanda Sigurgeirsdóttir. „Framundan er stórmerkilegur viðburður því Val- ur á góðan möguleika á að komast áfram í átta liða úrslit." Vanda var þjálfari KR er liðið tók þátt í keppn- inni árið 2003 og mættí þá serbneska liðinu ZFK. KR tapaði leiknum, 1-3. „Þær eiga að vinna þetta lið. Það vantaði mjög margar af okkar bestu leikmönnum og við náðum að komast yfir i leikn- um,“ rifjar hún upp. Lið Alma er að nokkm leytí óskrifað blað en þó er ljóst að Valur á góða möguleika gegn því liði. Djurgárden er vitanlega mjög sterkt lið en sænska deild- in er ein sú allra besta í heimin- um. Möguleikar Vals em góðir en árangur liðsins hingað til er einn og sér sögulegur. „Þetta er mjög sérstakt og langt fram úr okkar björtustu vonum," sagði Eh'sabet Gunnarsdóttir, þjálfari Vals. „En við ætluðum okkur alltaf áffarn og trúðum að við gætum það. Strax frá okkar fyrsta fundi í haust gerðum við okkur grein fyrir hvað við ætluð- um að gera. Við ætluðum að spila agað og sækja hratt og það hefur allt gengið eftir. Við fór- um ekki í þetta verkefni með lítið hjarta." eirikurst@dv.is MörkVals: Dóra María Lárusdóttir 3 (18., 20., 63.), Laufey Ólafsdóttir 2 (5., 90.), Guðný Björk Óöinsdóttir 2 (2„ 28.), Málfríður Sigurðardóttlr (25.). Skot: 28-1 Rangstæður: 12-0 Aukaspyrnur fengnar: 3-10 Horn: 4-3 Hvað sagði Ellsabet: „Þetta var frekar létt, það verður að segjast. Ég leyföi mér aö hvlla þær Margréti Láru, (risi Andrésdóttur og Laufeyju Jóhannsdóttur og skipti svo Dóru Stefánsdóttur og Málfríði Sigurðardóttur út af eftir hálftlma leik. Þá var staðan orðln 6-0 og við gáfum svo mikið eftir I slöari hálf- leik. Þær áttu reyndar bara eitt skot að marki og skoruðu úr því en við vorum orðnar þreyttar og vildum ólmar klára þetta verkefni. v nna riði inc Mörk Vals: Margét Lára Viðarsdóttir 2 (vlti 16,. 41.) Skot: 10-11 Rangstæður: 1-7 Aukaspyrnur fengnar: 10-12 Horn: 1-9 Hvað sagði Ellsabet: „Þetta llð Innlheldur stóran hluta U- 21 landsliðs Finna og nokkra A- landsliðsmenn llka. Þaö er mjög sterkt og I raun mjög svipað því norska. Fyrri hálfleikurinn varfrá- bær hjá okkur og spilaðist alveg eins og við ætluðumst tíl. Vlð náö- um að skora tvisvar og þær lágu svo mikið á okkur f þeim slðari. Þær voru betri aðilinn og skoruöu verð- skuldað mark en við náðum sem betur fer að vinna leikinn. Guð- björg markvörður var klárlega maður þessa leiks." Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari Vals segir að það sé Ijóst að Dóra María Lárus- dóttir er á leiðinni til Bandarfkj- anna um næstu mánaöa- mót enda sé hún á v ' leiðinniíhá- skólanám þar- lendis, „Envið munum skoða alla möguleika á að fá hana aftur svo hún geti spilað meö okkur í riðlakeppn inni. Svo eru tveir eða þrír leikmenn sem ætla að reyna fyrir sér í Svíþjóð eft- ir tlmabilið. Þær ná riðlakeppninni en það er svo spuming hvað þær gera. Við verðum að skoða það þegar þar að kem- ur.“ Elísabet segir að það sé annars stíf leikjaáætlun framundan. „Við eigum leik í deildiimi strax á miðvikudag og svo eru líka landsleikir og bikarúrslitaleikur gegn Breiðabliki framundan." Mörk Vals: Margét Lára Viöarsdóttir 2 (22., 53.), Dóra María Lárusdóttir (31.), Guðný Björk Óðinsdóttir (90.). Skot: 10-9 Rangstæður: 10-16 Aukaspyrnur fengnar: 7-9 Horn: 5-3 Hvað sagði Elfsabet: „Þetta er grfðarlega sterkt lið en þær hafa klárlega vanmetið okkur. Þær voru I raun hundfúlar að hafa þurft að taka þátt 11. umferð keppninnar. En okkar plan I leiknum var að blða eftir að þær gerðu mistök og leyfa þeim að stjórna leiknum. Við sóttum svo hratt á þær og það heppnaðist og við náðum fljótlega að skora tvö mörk. Þetta var klárlega okkar lang- besti leikur I sumar."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.