Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2005, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2005, Blaðsíða 1
Umboðsmaður Alþjngis ^kqðar hæfi Hallðors i Bunaðarbankasölunni Formaður Þróttar æfur út í leikmenn Krístinn Einarsson\ formaður knattspyrnudeildar Þróttar, erharð- orður ípistli á heimasíðu félagsins. Hann segir agaleysi leikmanna og þá tilhneigingu að vera„góður við sjálfan sig"hafa einkennt Þrótt allt oflengi. Kristinn vill gera meiri kröfurtil leikmanna liðsins. Bls. 19 DAGBLABfÐVtSiR202.TBL-95.ÁRG.-^MIÐVIKUDAGUR7.SEPTEMBER200S] VERÐKR.220 Tvö ofbeldismál og einn hrottinn í öörn mnlinu er lórnnrlnmbið í hinn: MANNRÁN, PYNTINGAR OG SKOTÁRÁS Verstu ofbeldishrottar Akureyrar mættust í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. Annars vegar þurftu þeir Þorsteinn Hafberg og Daníel Christensen að svara til saka vegna hrottalegrar líkamsárásar þar sem þeir skutu Davíð Inga Guðjónsson með loftbyssu og skildu hann eftir fyrir utan bæinn. Davíð Ingi var svo sjálfur fyrir dómi vegna handrukkunar þar sem hann og félagar hans tóku ungan dreng, afklæddu og drógu eftir bíl í mstingskulda. Bls. 8-9 50 Cent hópkynlíf með íslenskum Bls.35 Konan líka í nnu hjá RÚV Vala Ágústa Karlsdóttir, eiginkona Gísla Marteins Baldurssonar, hefur verið ráðin til starfa hjá RÚV sem málfarsráðunautur. Páll Magnússon segir ekkert athugavert við ráðninguna. Bls.4 TT \7 vLS I Hagstæðasta bílalánið Lægri vextir og ekkert lántökugjald Frjálsi fjárfestingarbankinn | Lágmúla 6 [ sími 540 5000 j www.frjalsi.is Wk • • í’i*. jUu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.