Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2005, Blaðsíða 19
0V Sport
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2005 19
Reid hræðist
ekki Zidane
Irski miðjumaðurinn snjalli,
Andy Reid, óttast ekki stjöminn
prýtt lið Frakka og vonast eftir því
að írska liðið geti komið Frökkun-
um á óvart. „Ég hef
I* 4 fylgst með franska
'iy f»f landsliðinu upp á
vt'!r ’/L síðkastið ogán
r-j|iL ^ þess að ég sé
I'H'ð
Jf nokkum
Igpjgj*! hroka, þá er
IftSÍl greinilegt að
ffanska liðið er
jS vera eins steritt
'S og það var fyrir
'Wr.f § fimm árum. Lið-
gUfw ið er mikið breytt
M og ég get með
W / sanni sagt að við
Jtf/ eigum góða mögu-
í " leika gegn því." Andy
jf- Reid hefur byrjað tíma-
bilið ágætlega hjá
Tottenham en þar hefur hann
verið hluti af sterkri míðju sem
farið hefur mikinn í byrjun leik-
tíðarinnar. „Ég er tilbúinn til þess
að mæta snillingum eins og
Zinedine Zidane og ég mun gera
aUt sem í mínu valdi stendur til
þess að írland vinni ieikinn.“
Langar þig að
fljúga frítt til
London?
Þann 12. september næst-
komandi verður efrúlegasti knatt-
spymumaður heims krýndur í
London og sjónvarpsstöðin Sýn
mun bjóða heppnum einstaklingi
á svæðið. Með því
að taka
þátt í
laufléttum sms-leik,
þar sem þú kýst efnUegasta
knattspymmnann heims, kemstu
í pott og einn heppinn
þátttakandi verður dreginn úr
pottinum og hann hlýtur að
launum flug og gistingu fyrir tvo
til London með Icelandair og þar
að auki tvo VlP-miða á
tirslitahátíðina í London þar sem
inargar af stærstu stjörnum
knattspymuheimsins verða
viðstaddar.
Hver verður
sá efnilegastí?
Heimssamtök knattspymu-
manna velja á næstu dögum efni-
legasta knattspymumann heims
en tólf leikmenn em tUnefndir.
Leikmennimir em: 1 Adu Banda-
ríkin, 2 Chiellini Ítalía, 3 Fabregas
Spánn, 4 Fangzuo Kína, 5 Martins
Nígería, 6 Mascherano Argentína,
7 Mavuba Frakkiand, 8 Robben
HoUand, 9 Robinho Brasiha, 10
Ronaldo Portúgal. 11 Rooney
England og 12 Schweinsteiger
Þýskaland. Sjónvarpsstöðin Sýn
býður íslendinguin að taka þátt í
valinu og verður það hægt með
því að senda SMS-skeyti með
númeri leikmanns í númerið
1919. Vinningshafi verður dreginn
út 13. september næstkomandi og
getur hann unnið
flugmiða f\TÍr -a V |
tvo á úrslita-
hátíðina jJA XHjfc
London f |L ■'**!&
semfer fo ‘ IjÍrtyMllf
fr.un
septem- ' ‘ ‘ ~
Kristinn Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Þróttar, er harðorður í pistli á
heimasíðu félagsins. Hann segir agaleysi leikmanna og sú tilhneiging að vera „góð-
ur við sjálfan sig“ hafa einkennt Þrótt allt of lengi. Kristinn vill gera meiri kröfur
til leikmanna liðsins.
„Agaleysi og sjálfsgæska eru meginskýringar á gengi Þróttar
undanfarin ár,“ segir Kristinn Einarsson, formaður knatt-
spyrnudeildar Þróttar, í pistli á heimasíðu félagsins.
Þróttur er fallinn úr efstu deild þrátt fyrir að tvær f ^
umferðir séu eftir af mótinu. Kristinn vandar ,
leikmönnum Þróttar ekki kveðjurnar. \ •/ jjg| j///^
„Ég hef heyrt haft eftir mönnum
að skýringin á slöku gengi í sumar
liggi fýrst og fremst í slökum útlend-
ingum sem komu til liðsins. Þetta er
að mínu mati algjör blekking. Aga-
leysi og sjálfsgæska eru meginskýr-
ingar á gengi Þróttar undanfarin ár.
ræðu innan félagsins um gengið í
sumar.
„Ég sagði þetta á heima-
síðunni og stend við það,“
segir Kristinn, bein-
skeyttur eins og hans
11 er háttur.
„Agaleysi og sjálfs-
gæska eru megin skýr■
ingar á gengi Þróttar
undanfarin ár..."
gg # Eins og fulli
/ frændinn
/ Miklar vonir
: / voru gerðar til J
j\ / knattspyrnuliðs Æ
^ I / Þróttar í upphafi W
JIÆ tímabilsins. Ráðn- m
ing Atla Eðvaldsson-
Jf ar sem tók við af Ás-
' geiri Elíassyni átti að m
bjarga liðinu en sú varð
ekki raunin. í staðinn verm-
ir liðið botninn og mun að
ári þurfa að berjast í fyrstu fll
deildinni fyrir tilverurétti Wi
sínum meðal þeirra bestu.
Einn af stuðningsmönn- 'JK
um Þróttar, Björn Hlynur
Haraldsson leikari, er eins og
aðrir stuðningsmenn orðinn
þreyttur á þeirri meðalmennsku
sem einkennt hefur liðið. Á spjalli
félagsins skrifar hann: „Við erum
eins og fulli frændinn sem enginn
ber neinar væntingar til en er
samt alltaf helvíti hress í ferm-
ingarveislum."
simon@dv.is ttk
„Að vera góður m p
við sjálfan sig“ » f :■
menningin virðist
hafa einkennt Þrótt V
allt of lengi. Á þess-
um stað þarf að byrja \
endurskipulagning- *
una. Að innleiða aga og
hörku við sjálfan sig,“ segir
Kristinn í pistlinum.
Stendur við stóru orðin
Kristinn bætir við að leikmenn
liðsins hafi ekki tekið fótboltann
nægilega alvarlega. Leikmenn stytti
hlaupahringinn í stað þess
að taka aukahring;
■EÞ- það sé ekki nógu
gott að vera góður
í fótbolta cfform-
^^1 ið er í ólagi. „Ef
j menn geta ekki
I hlaupið geta þeir
■y ekkert í fótbolta,"
segir Kristinn.
Spurður hvort
JE'tL hann standi við
MJSlr stóru orðin segist
^ L Kristinn vilja um-
| Atli Eðvaldsson þjálf-
ari Þróttar Hefur ekki
náð að láta liðið
blómstra.
Björn Hlynur Haraldsson
leikari Líkir Þrótturum við
fulla frændann I fermingar-
veislum.
Latir leikmenn! For-
maður Þróttar segir leik-
menn I lélegu formi.
[ Kristinn Einarsson for-
maður Þróttar Villmeiri
hörku / leikmenn liðsins.
Stuðningsmenn Þróttar
Leikur liðsins hefur valdið
miklum vonbrigðum í sumar.
'SfSflfxtSiSftí