Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2005, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2005, Blaðsíða 13
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2005 13 Landssímapen- ingarnir komnir í gær barst ríkissjóði 66.7 milljarða króna greiðsla frá kaupendum Landssíma íslands. Ríkis- stjórnin hefur lagt fram óskalista um hvemig hagn- aðinum skuli skipt og verð- ur listinn lagður fyrir Al- þingi í haust. Á honum kemur meðal annars fram að bróðurparturinn muni fara í að borga niður er- lendar skuldir auk þess sem nýr hátæknispítali verður byggður. Það var einmitt ósk Davíðs eftir að hann sjálfur lenti á spítala. Á blaðamannafundinum í gær var tilkynnt hvað pen- ingamir fara í. Erlendar skuldirog spítali 1. Borga skuldir 32,2 milljarö- ar eiga að greiöa niður erlendar skuldir ríkis- sjóðs. 2. Legga vegi 15 milljörð- um króna verður varið til fram- kvæmda I vegamálum. 3. Byggja sjúkrahús 18 milljarðar fara til upp- byggingar hátækni- sjúkrahúss á Landspltalalóðinni. 4. Efla land- helgisgæslu 3 milljörðum króna verður varið til kaupa á varð- skipi og flug- vél handa Land- helgisgæslunni. 5. Styrkja ný- sköpunar- sjóð 2,5 milljörð- um króna verður varið til að styrkja stöðu Nýsköpunarsjóðs. ó.Auka fjar- skipti 2,5 milljarðar króna fara til uppbygging- ar fjarskipta- þjónustu. 7. Byggja fyrir geðfatl- aða 1 milljarði króna verður varið til þess að hefja nú þegarupp- byggingu búsetuúrræða fyr- irgeðfatlaða. B.Hýsaís- lensk fræði 1 milljarði króna verður varið til ný- byggingar fyrir Stofnun íslenskra fræða. í skilmálum um sjúkdómatryggingar frá tryggingafélögunum á íslandi kemur fram að fólk þurfi að missa tvo eða fleiri útlimi ofan úlnliðs eða ökklaliðs vegna slyss eða sjúkdóms til þess að fá bætur. Samkvæmt upplýsingum frá Helga Sigurðssyni æða- skurðslækni er mjög sjaldgæft að fólk missi fleiri en einn útlim vegna sjúkdóms. Að sögn Péturs Péturssonar, framkvæmdastjóra hjá Vátrygg- inga- og fjármálaþjónustu Tryggingamiðstöðvarinnar, er farið eftir alþjóðlegum viðmiðunareglum þegar tryggingaskilmálar eru ákveðnir. Samkvæmt þeim er nauðsynlegt að missa fleiri en einn útlim til að fá bætur. Helgi Sigurðson segir krabbamein algengustu orsök þess að yngra fólk missir útlim en ein aflimun er gerð á ári vegna þessa. „Þá geta sjaldgæfir sjúkdómar, eins og Buerger sjúk- dómur sem tengist stórreykingum, valdið því að fólk missir útlim," segir Helgi. Sykursýki og sýkingar af völd- um baktería geta líka valdið því að aflima þarf fólk að sögn Helga. Hann segir hinsvegar mjög sjaldgæft að of- antaldir sjúkdómar valdi því að fólk missi fleiri en einn údim. Aflimanir sjaldgæfari nú en áður „Aflimanir eru mun færri hér á landi en í nágrannalöndum okkar og þeim hefur einnig fækkað mikið hér á undanfömum árum,“ segir Helgi. Hann þakkar þessa þróun góðu að- gengi að heUbrigðisþjónustu sem geri það að verkum að hægt er að greina sjúkdóma snemma og grípa inn í án þess að þurfi að koma tíl aflimunar. „Það er reynt að gera aUt sem mögulega er hægt að gera tU að Tryggingamiðstöðin Borgarekki bætur við missi eins útlims. Björn Hafsteinsson strætóbílstjóri Hefði ekki fengið bætur hefði hann aðeins misst annann fótinn vegna sjúkdóms koma í veg fyrir að fólk missi útlimi," segir Helgi og bætir við að auk þess að vera erfiðar fyrir einstaklinginn, séu aflimanir einnig dýrar fyrir þjóð- félagið. Horft á færnina Sigurður Thorlacius, læknir hjá Tryggingastofnun Ríkisins, segir nóg að missa einn útlim tU að fá bætur frá Tryggingastofnun. „Athugun er gerð á því að hve miklu leyti fóUc getur notað údiminn eftir aflimun og einnig er tekið tillit tU andlegrar líð- anar hvers og eins í kjölfar útiima- missis," segir Sigurður. „Algengara að fólk missi einn en fleirí út- limi." Helgi Sigurðsson æðaskurðlæknir Mjög sjaldgæft að fólk missi fleiri en einn útlim vegna veikinda Björn Hafsteinsson strætóbflstjóri lenti í alvarlegu slysi fyrir skömmu með þeim afleiðingum að hann missti neðan af báðum fótum sínum. Bjöm á væntanlega eftir að fara í ör- orkumat en hann hefði ekki fengið borgað úr tryggingunum hefði hann aðeins misst annan fótinn sam- kvæmt þeim stöðlum sem notaðir em. Alþjóðlegar viðmiðanir hjá Tryggingafélögum Pétur Pétursson, framkæmda- stjóri Vátrygginga- og fjármálaþjón- ustu Tryggingamiðstöðvarinnar, segir eðli sjúkdómatrygginga að hjálpa fóUd að aðlagast breyttum aðstæðum. Pétur segir að farið sé eftir alþjóðleg- um viðmiðunum þegar tryggingaskil- málar em ákveðnir. Samkvæmt al- þjóðlegum viðmiðum er nauðsynlegt að missa fleiri en einn útiim til að fá peninga frá trygginarfélaginu og því er það eins hér á landi. „Við höfum sótt um að breyta ákveðnum trygg- ingaskilmálum, en það hefur ekki gengið eftir," segir Pétur. Hann vildi ekki tjá sig um hvort honum fýndist eðlilegt að fóUc sem aðeins missti einn útlim fengi ekki bætur. hugrun@dv.is Ekkeit greitt fyrir missi ■ f m ■■ Ólafur Páll og Arna Ösp mættu í Héraðsdóm í gær Skyrmálið byggt á röngum tjónaskýrslum Ólafur PáU Sigurðsson neitaði sök en Ama Ösp Magnúsdóttir játaði eftir að þeim vom lesnar ákærur um hús- brot og stórfeUd eignaspjöU á Nordica Hótel í júm'. AUt ætiaði um koU að keyra þegar Ólafúr, Ama Ösp og Eng- lendingur að nafni Paul GUl réðust inn á alþjóðlega álráðstefriu á Nor- dica Hótel og slettu þar súrmjólk sem blönduð var með matarflt. Paul GUl hefur þegar verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna málsins en þáttur hans var að- skiflnn ffá máU Ólafs og Ömu Aspar. „Ég mótmæU þessum ákærum," sagði Ólafur PáU í gær þegar hann var inntur eftir hug sínum til ákæranna í gær. „Þetta er ekki húsbrot, það vom engar læstar dyr. Ég vfllti ekki á mér heimfldir. Aðspurður hvað ég væri að gera svaraði ég að ég væri að færa mönnum skilaboð," sagði Ólafur og bætti við að þetta hefðu að sínu mati verið þörf skflaboð sem hann færði ráðstefhugestum álráðstefnunar. Þá var komið að Ömu ösp að lýsa sínum hug tfl ákæranna. Eftir að hafa ráðfært sig örstutt við vetjanda sfrm tUkynnti hún dómara að hún játaði sök. Ólafi Páli virtist nokkuð bmgðið við þetta og teygði sig samstundis í vamsglas og fékk sér sopa. Þinghaldið tók því næst nokkuð óvænta stefnu. Lögmaður Nordica Hótels tilkynnti dómara að það tjóna- mat sem byggt hefði verið á þegar réttað var yfir Paul GUl væri ekki rétt. „Sumir hlutimir em ekki skemmdir heldur nothæfir að einhveiju marki," sagði lögmaðurinn. Lögmaður ömu benti við það tilefni á að ákæmm lög- reglustjóra væm þar með komnar í nokkurt uppnám. Orðalag ákæranna bendir tU þess að um stórfeUd eigna- Ólafur Páll Sigurðsson Sagðisthafa verið að færa ráðstefnugestum þörfskilaboð. spjöU séu að ræðu en það geti ekki átt við ef stór hluti þeirra tækja og tóla sem urðu fyrir skyrslettingi þremenn- inganna sé enn nothæfur. „Er ekki bara spuming um að þetta verði látið fafla niður?,“ sagði lögmaður ömu Aspar að þessu tUeftii. Við því var þó ekíd orðið en dómari mun þess í stað Arna Ösp Magnúsdóttir Játaði sök ihérð- asdómi. bíða eftir nýrri og uppfærðri fjóna- skýrslu áður en haldið verður áfram með málið. andri@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.