Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2005, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2005
Síðast en ekki sist J3V
>
Össur til varnar Gísla Marteini
í fréttum í gær var það meðal
annars helst að Gísli Marteinn
gaf upp rangar upplýsingar um
menntun sína í bókinni íslenskir
samtíðarmenn, hann gaf upp
B.A.-próf sem hann hefur ekki.
Össur Skarphéðinsson tekur upp
hanskann fyrir Gísla á heimasíðu
sinni og finnst fréttaflutningur-
inn fullharkalegur. Össur segir að
öllum geti orðið á mistök og
ungum aldri Gísla sé
helst um að kenna. Ungir
menn gera mistök, þeir læra af
reynslunni og verða að betri mönn-
um fyrir vikið. Þetta voru þó ekki
einu mistök Gísla að mati Össurar
Ha?
því Gísli svaraði ekki símtölum
fréttafólks sem vildi heyra skýringar
á mistökunum, en það er líka eitt-
hvað sem Gísli lærir með tfmanum.
Úr orðum Össurar má lesa að ungir
stjómmáiamenn geti ekki tekið
ábyrgð á gjörðum sínum sökum
ungs aldurs og Gísli Marteinn sé
því vanhæfur
sem borgar-
stjóri. Nema
þá að
sé tilbúinn að
fýrirgefa öll-
um
pólitísku
mótherjum
þeirra gjörðir
og skoð-
*>■
*
Hvað veist þú um
Sturlu
Böðvansson
1. Hvaða embætti gegnir
Sturla?
2. Hvað er hann gamall?
3. Hvað heitir eiginkona
hans?
4. Hvenær settist Sturla
fyrst inn á þing?
5. Hvaða blaði ritstýrir
hann?
Svör neðst a síðunni
Hvað segir
mamma?
„Hann er al-
veg framúr-
skarandi
góður dreng-
ur. Traustur
og áreiðan-
legur á allan
máta. Það er
algerlega
hann/'segir
Sigrún S.
Hafstein,
móðir Stefáns Jóns Hafstein, sem
boðið hefur kost á sér í borgarstjóra-
stólinn.„Hann hefur alltafverið rök-
fastur. Og orðið mælskur með árun-
um. Við eigum enn íyndislega góðu
sambandi, þetta er góður drengur. Ég
er mjög stolt afhonum. Ég vona bara
að honum gangi vel. Mér finnst við
Reykvikingar eiga skilið að fá svona
góðan mann, afþví að hann er mjög
heill."
Stefán Jón Hafstein vakti landsat-
hygli sem stjórnandi Þjóðarsálar-
innar á Rás 2. Undanfarin ár hefur
hann tileinkað sig borgarmálun-
um fyrir hönd Samfylkingarinnar
og R-listans. Hann hefur boðið sig
fram í borgarstjóraslaginn.
laust.
1. Hann er samgönguráðherra. 2. Hann verður sextugur
23. nóvember á þessu ári. 3. Hún heitir Hallgerður Gunn-
arsdóttir. 4. Hann settist fyrst inn á þing árið 1984 sem
varaþingmaður. 5. Hann ritstýrir Snæfelli, blaði sjálf-
stæðismanna á Vesturlandi.
Guðmundur Steingríms-
! son Segir Bart Cameron svo
þjakaðan afpólitlskri rétthugs-
un og háleitum hugmyndum
að til vandræða horfi.
Gummi Steingríms „mest pirrandi sjnnvarpsmaður
heims" Grapevine-menn með fmgurinn á Infti -
„Það hlýtur að vera heiður. Og er
minnsta málið,“ segir Guðmundur
Steingrímsson sjónvarpsmaður með
meiru. Hann var nýverið sæmdur
titlinum „mest pirrandi sjónvarps-
maður heims" eða „...the single
most annoying television persona-
lity in the world," í tímaritinu
Grapevine. Tekur Guðmundur við
þeim titli af Gísla Marteini að mati
Barts Cameron ritstjóra blaðsins
(Gísli Marteinn er rasisti að mati
Barts eftir framgöngu hans í því að
lýsa Eurovison-söngvakeppninni -
þegar hann sagði Balkanjijóðirnar
standa saman í að gefa lögum ná-
grannaþjóðanna stig).
Tilefnið er frægt atvik þegar Barði
í Bang Gang gekk út úr
Kvöldþættinum, sjónvarpsþætti
Guðmundar áSirkussjónvarpsstöð-
inni. Bart Cameron telur spurningu
Guðmundar þess efnis hvort menn
þyrftu að vera hommar til að leika
homma fyrir neðan allar hellur.
Guðmundur segir reyndar rangt hjá
Bart að Barði hafi gengið út þá held-
ur var það við spurningunni: „Ertu
hommi?" „Og má velta því fyrir sér
hvor er meiri kreddukarl sá sem spyr
eða sá sem gengur út," segir Guð-
mundur.
Guðmundur ítrekar reyndar að
vangaveltur um hvort erfitt geti
reynst gagnkynhneigðum að leika
homma séu góðra gjalda verðar. Það
hafi sýnt sig í dómum um myndina
en þar þóttu leikararnir ósannfær-
andi sem slfkir.
En það skiptir þó ekki öllu máli í
huga Guðmundar.
„Þeir eru greinilega afar þjakaðir
af pólitískri rétthugsun og hafa há-
leitar hugmyndir um hvað megi og
hvað ekki í íjölmiðlum. Ég held að
það sé nákvæmlega þannig hugarfar
sem ég vil berjast gegn í mínum
þáttum. Þeirra hugsunarháttur leið-
ir til einhvers þjóðfélags sem ég vil
alls ekki búa í.“
Velta má því fyrir sér, að mati
Guðmundur, af hverju ekki megi,
þegar viðfangsefni umræddrar kvik-
myndar eru hommar, spyrja hvernig
þá gangi að leika homma. „Ef menn
eru orðnir þröngsýnir og rasistar við
Hittast aftur eftir 30 ár
Á fimmtudaginn ætla fyrrverandi
starfsmenn Dagblaðsins að hittast á
Kringlukránni og rifja upp minningar
frá fýrstu árum blaðsins. Er þetta gert
í tilefni af því að 30 ár eru liðin frá því
að Dagblaðið var fyrst gefið út. Bolli
Héðinsson var hfuti af fyrstu rit-
stjóminni og sést glaðbeittur á svip á
svarthvftu myndinni hér til hliðar.
Bolli segir útgáfu fyrsta Dagblaðs-
ins hafa markað h'mamót í blaðaút-
gáfu og blaðamennsku, ekki síst
varðandi tengsl fjölmiðla og stjórn-
málaflokka. „Þetta var óháð blað og
gaman að vinna þama fýrstu árin.
Menn fóm svo auðvitað sínar leiðir
en margir hafa haldið áfram í fjöl-
miðlaheiminum, til dæmis Ásgeir
Tómasson, Jónas Haralds, Guð-
mundur Magnússon og svo auðvitað
ritstjóri DV-Jónas Kristjánsson."
Sjálfur er Bolli í dag starfandi sem
viðsldptafræðingur en segist stund-
um sakna æsingsins á ritstjómar-
skrifstofunni. „Þótt auðvitað sé engin
lognmolla í viðskiptah'finu."
Bolli hvetur alla fyrrverandi
starfsmenn Dagblaðsins til að mæta
á Kringlukrána og rifja
upp gamla tíma.
1
Bart Cameron Rit-
stjóri Grapevine hefur
nú úrskurðað Guð-
mund Steingrimsson
þann mestpirrandi
sjónvarpsmann sem
um getur í heimi.
það eitt er pólitíska rétthugsunin
farin að leiða menn í miklar ógöng-
ur. Þeir á Grapevine ættu að fá það á
hreint hvaða spurningar em
heimskulegar og hveijar ekki áður
en þeir senda frá sér næsta tölublað.
Því blaðamaður sem óttast það að
spyija spuminga sem einhver gæti
talið heimskulegar gengur á svig við
allt það besta sem hægt er að fá út úr
góðri blaðamennsku." jakob@dv.is
Krossgátan
Lárétt: 1 þróttur, 4 bás, 7
litverpar,8 bugða, 10
nöldur, 12 sár, 13 bjartur,
14 fall, 15 svip, 16 Ijóma,
18 sælgæti,21 gata,22
sýn, 23 gort.
Lóðrétt: 1 hávaði, 2 vafi,
3 hvítvoðungur,4 auð-
veldur,5 hugarburð,6
námsgrein, 9 athugul, 11
spónamat, 16 fugl, 17
hljóðfæri, 19 munda, 20
fjör.
Lausn á krossgátu
dej 0Z 'ejo 61 'oqo z l 'sæö
9L 'jnej6 11 jn>|OA 6'6eg 9'bjo 9 'jn6æqpueq p 'ujeqjn6o>| £ 'ga z 'sAc) l :jjajgo-|
dnej £Z 'upfs Zl 'inejq iz 'JJ06 8 L 'ep|6
9 L 'æ|q s t 'dejq y t 'Jæjs £ l 'pun z L '66eu 01 '6|as 8 'JeiQj l 'JIPq V'jðJcj 1 :»ajen
l Talstöðin
■ FM 90,9
Hafliði Helgason ritstjóri Markaðarins
fjallar um ýmsa þætti viðskiptalífsins.
Alla virka daga kl. 17:30
MARKAÐURINN