Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2005, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2005 Fyrst og fremst 0V Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjóran Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingar. auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Dr. Gurtni heima og aö heiman ímyndaður vinur snar andl að horfa upp á það þegar hinir snar- trúuðu nota ímyndaða vininn á efri haeðinni til að réttlæta innræti sitt Nú keppast þeir við að finna ástæðurfyrir hamförunum við Mexikóflóa. Svarið kemur ekki á óvart Auövitað varfuli kallinn enn og aftur aö verki. Vitleysing- arnir eru þó ekki á einu máli um ástæður þess að hann snappaði [ þetta skiptið. Margir klikkhausamir halda þvf fram að Guð hafi loksins verið búinn aö fá nóg af léttlynd- inu f New Orieans og benda á að Hinsegin dagar f borginni hefðu átt að byija nokkrum dögum eftir hamfarimar. Aðrir segja að Guð sé aö hefria fyrir nýlega atburði á Gaza og sumir að Allah sé að lemja aðeins á Ameríkönum. Það skiptir ekki máli hvað þeir kalla fmyndaða vininn, innrætið er alltaf jafri rotiö og geðveikt Reiðistjórnunar- þessu bulli öllu hefði ég góða ástæðu til að vera logandi hræddur við þennan al- máttuga bijálæð- ing á himnum. Hefriigjamari mannhat- aia er erfiðara aö finna og sé mið- að við nýjustu afrek er veran alsjá- andl á sfðasta snúningi andlega séð og þaö væri gustukaverk að skylda hana f reiðistjómunamám- skeið. Fremstur f flokki f aðdá- endaklúbbi Guðs er Bandarfkjafor- seti sem reynir nú að lúkka skár eftir aö hafa skitiö upp fyrir haus f sfðustu viku. Aulalegt glottið kem- ur þó ftrekað upp um kauða. Hann er alftaf rfki, illa innrætti fþróttagaurinn f skólamyndinni og ómynduglegri leiðtoga er varia hægt aö hugsa sér við þessar aö- stæður. föSfeS™ jjað hvemig hægt ‘ eraðflækja hlutina endalaustersá endalausi vaðall sem sffelft er (gangi um leiöir og aðferðir til að létta sig og grenna, enda höf- um við það náttúriega alltof gott og iðum f spikinu. Ég rak augun f nýja bók sem heitir .Nfu lögmál f megrun', eða eitthvað állka. Ég veit ekki hvemig hægt er að finna nfu lögmál þegar það er f raun bara eitt .Éta minna, hreyfa sig meira'. Svipaðan flækjuvaðal mátti heyra þegar bankastjóri Landsbankans var spurður af hverju þeir hefðu keypt sér értt- hvað f útlöndum. Hann kom með þrjár ástæður en ekki þá einu sönnu, sem en .Okkur langaði bara til að græða enn meira.' pv '<%3 >n.04 júlúÆ Leiðari Jónas Kristjánsson Skemmtilegt væri nö frí svör við nokkrum spurningitm um stjórn borgnrinnnr. Þetta eru spurningar, sem oft hcifa verið settarfram, en enginn reynt nð svctra, Itvorki flokkarnir, sem Itafn borið ríbyrgð rí stjórn Reykjavíkurlistans rí borginiti í rúman rírntug, né Sjrílfstæðisflokkurinn, sem vill nrí tnlcn við. Sex spumingar í borgarmálum SkemmtUegt væri að fá svör við nokkrum spurningum um stjóm borg- arinnar. Þetta em spumingar, sem oft hafa verið settar fram, en enginn reynt að svara, hvorki flokkarnir, sem hafaborið ábyrgð á stjóm Reykjavíkurlistans á borg- inni í rúman áratug, né Sjálfstæðisflokkur- inn, sem vill nú taka við. í fyrsta lagi væri gott að fá skiljanleg svör við, hvað eigi að gera við báknið, sem Reykjavíkurlistinn hefur framleitt. Þar sem áður var einn starfsmaður, svo sem borgar- lögmaður, borgarhagfræðingur og félags- málastjóri, em nú komnar heilar stofnanir, hver á sínu sviði. Maxmaflinn hefur marg- faldazt. í öðm lagi væri gott að fá skiljanleg svör við, hvort halda eigi áffam að reyna að gera leikskóla ókeypis, svo sem borgin lofaði fyrr á þessu ári. Hafa útsvarsgreiðendur efni á þessu og þá hvemig? Engin fjárhagsáætlun var framleidd um þetta og Sjálfstæðisflokk- urinn hefur ekki tekið afstöðu. í þriðja lagi væri gott að fá skiljanleg svör við, hvort halda eigi áfram að tosa fólk upp í strætó með því að spilla fyrir akstri einka- bfla. Tregða Reykjavflcurlistans við að koma upp mislægum gatnamótum á homi Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar er skólabókardæmi um skaðlega kreddufestu. í fjórða lagi væri gott að fá skiljanleg svör við, hvort halda eigi áfram að ögra fbúum í löngu byggðum hverfum með ráðagerðum um að þétta byggð með því að þrengja að fólki og spilla útsýni þess. Hafa arfaflokkar Reykjavíkurlistans eða Sjálfstæðisflokkur- inn marktæka stefnu á þessu sviði? í fimmta lagi væri gott að fá skiljanleg svör við, hvort byggja eigi fjarlæg hverfi um holt og hæðir að bandarískri fyrir- mynd eða byggja háhýsi hvert ofan í öðm að baki borgarmúra að evrópskri fyrir- mynd. Frambjóðendur tregðast við að gefa skýr svör um helztu forsendu borgarskipu- lags. í sjötta lagi væri gott að fá skilj- anleg svör við, hvort arfaflokkar Reykjavíkurlistans eða Sjálfstæð- isflokkurinn em reiðubúnir að leggjast á hugmyndafræðinga borgarskipulags, sem hafa lengi rekið eigin skipulagsstefnu, án þess að kjörnir fulltrúar borgarbúa hafi getað stungið við fótum. Betra væri að fá svör við slflcu í staðinn fýrir ítrekaða þvælu um, hvort menn séu of ungir eða of gamlir, nógu karllegir eða nógu kvenlegir til að vera borgarstjórar. ' Blaðið oo íslenska ÍSLENSKA LANDSLIÐIÐ í KNATTSPYRNU lék gegn Króatíu á Laugardalsvelli á laugardaginn. Það kom kannski ekki á óvart að íslenska liðið tapaði enda hef- ur flest gengið liðinu í mót að undan- fömu. DAGBLÖÐ Á fSLANDI hafa undantekn- ingalaust verið mjög dugleg við að Fyrst og fremst fjalla um afrek íslenska liðsins og eytt mörgum síðum undir hvem einasta leik. Það á við um Morgunblaðið, DV og Fréttablaðið sem hafa eytt miklu púðri í umfjöllun og sent blaðamenn út fyrir lands- steinana. BLAÐIÐ, sem er dreift frítt á höfuðborgar- svæðinu, kýs hins vegar að fara aðrar leiðir í um- fjöll- Karl Garðarsson, ritstjóri Blaðsins Er hann á móti ís- lenska landsliðinu í knattspyrnu? un sinni um leik íslenska landsliðs- ins gegn Króatíu. Á meðan Frétta- blaðið setti leik- inn á tvær síður í sunnudagsblað- inu, DV var með þijár síður um leikinn í mánu- dagsblaði sínu og Morgunblaðið með álíka veglega umfjöll- un og DV í sínu mánudagsblaði þá þurfú stækkunar- gler og athugul augu til að finna umfjöllun Blaðsins umleikinn. BLAÐIÐ setti umfjöllun um leikinn neðst á seinni íþróttasíðu sína undir fyrirsögninni „ísland úr leik“. Umfjöllun blaðsins er skorinorð svo ekki sé fastar að orði kveðið en þar kemur fram að vonir íslendinga um sæú í úrsUtum heimsmeistarakeppn- innar séu úr sögunni eftír tap gegn Króötum, 3-1. Það er reyndar ekki rétt því vonin var útí strax eftír tapið gegn EKKI ER VITAÐ hvort Blaðið sé með þessari naumu umfjöUun sinni að mótmæla lélegu gengi íslenska Uðs- ins í undankeppni heimsmeistara- keppninnar eða hvort íþróttafrétta- menn Blaðsins telji leiki íslenska landsUðsins ekki merkflegri viðburð en raun ber vitni. Hvort heldur sem er þá var umfjöllun Blaðsins í hróplegu ósamræmi við önnur dagblöð á Is- landi. Tiufréttir Þar byrjaði Páll Magnússort. AK KiMAI Táknmálsfréttir Lipur og höfðar til allra. Gáfulegir á Grapevine Trú á stjórnmálamönnum Paul F. Nikolov skrifar leiðara í síðasta hefti Grapevine þar sem hann telur sérkennilegt að aldrei hafi heyrst sjónarmið fórnarlambs Arons Pálma Ágústssonar í íslensk- um ijölmiðlum. Paul telur Aron hafa sloppið létt, hann gangi nú í skóla, geti farið í líkamsrækt og fái að vera á netinu sem Grapevine tel- ur tíl marks um mUdi réttarkerfisins í Texas þegar þessi kynferðisglæpa- maður á í hlut. En „læknisleikur" er einhver algengasta málsvöm bam- aníðinga, segir Paul F. Nikolov. Paul F. Nikolov má vissulega hafa sínar skoðanir á því hvort flokka megi 11 ára börn sem barna- Paul F. Nikolov SegirAron Pólma hafa sloppiö létt. m'ðinga. Því vissulega var Aron Pálmi 11 ára þegar verknaðurinn var framinn en 13 ára þegar hann var dæmdur fyrir verknað sem hann framdi 11 ára gamall. En á ís- landi eru 11 ára gömul börn, bara börn. Framhaldsmynd mánaðarins á Stöð 2 hét 10,5 á Richter. Fjallaði hún um jarðskjálfta á vesturströnd Bandaríkjanna. Seinni hluti mynd- arinnar var sýndur í fyrrakvöld. f myndinni stóðu stjórnvöld sig frá- bærlega og hamfarirnar virtust kaUa fram það besta í fóUd. Engu að síður létust mUljónir manna. Þessi mynd var tilnefhd til Emmy-verðlauna. Stórslysamynd í ágætisgæðaflokki. Kom samt á óvart hversu hátt Hollywood- höfundar meta stjórnmála- mennina sína. Þeir brugðust ekki í 10,5 á Richter. í raun- veruleikanum blasir allt örmur staða við. Þeir standa ráð- þrota gagnvart náttúruöflunum og virðast alls ekki vita íhvorn fótinn þeir eiga að stíga. Allavega í tilfelli George Bush, forseta N Bandaríkj- anna. George W. Bush firasf borgurunum í New Orleans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.