Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2005, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2005, Blaðsíða 1
\ Knistjan Orn Lelegasti i leikmaður Npregs eo J fastamaður i landsli" Frændi Daviðs Oddssonar Komst i feitt embætti n eigin verðleikum ... Árstíð ofskynjunarsveppa í hönd Ofskynjunarsveppir vaxa villtir í íslenskri náttúru en neysla þeirra getur haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar. DV birtir í dag viðtal við Sveppa- gre’rfann, sem hættineyslu þegarilla fór. Bls. 6 DAG8LAÐIÐ VÍSIR209. TBL - 95. ÁRG. - [FIMMTUDAGUR15. SEPTEMBER2005] VERÐ KR. 220 A. . - f SAKARERNU VALSDOTTUR UM SAKNÆMT ATHÆFI Húseigendafélagið ræðst harkalega að fasteignasalanum Ernu Valsdóttur í svarbréfi til eftirlitsnefndar Félags fasteignasala en DV hefur bréfið undir höndum. Félagið sendi kvörtun til nefndarinnar vegna þess að Erna seldi syni sínum eign í Bólstaðarhlíð. Húseigendafélagið telur það saloiæmt athæfi þar sem það brýtur í bága við lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa að selja börnum sínum fasteignir. Bls.8 Bls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.