Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2005, Blaðsíða 29
DV Ást og samlíf FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2005 29 1 &% I #l mAviAN 1. Amasfed, meö Lonestar. 2.1 Knew l Loved You, meö Savage Garden. 3. Don't Want To Miss A Thing, með Aerosmith. 4. Unchained Melody, með Rlghteous Brothers. 5. From This Mornent On, nteð Shaníu Twain. '•j*. * 6, Back at One, með Brian McKnight, 7. Wonderful Tonight, með Eric Clapton. B. Everything I Do (I Do for You), með Bryan Adams. 9. My Heart Will Go on, með Celine Dion. 10. To Make You Feel My Love, með Garth Brooks, Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 BETUSAN 2. Reyniö aö lesa huga hvort annars. Það tekst eflaust ekki en það er gaman að prófa það. Kannski komist þið að þv( að þið eruð á sömu bylgjulengd. 3. Látiö eins og þetta sé siðasta stundin ykkar saman i langan tlma. Það þekkja allir bíómyndir þar sem gæinn er á leið í herinn og þau faðmast svo fast að það þarf helst að slfta þau í sundur. ímyndið ykkur að þið séuð í sömu sporum og kannski kunnið þið að meta hvort annað betur fyrir vikið. 4. Gerið lista yfir það sem er i uppáhaldi. Liti, blóm, mat og fleira. Skrifið síðan það sem ykkur þykir gott I kynllfmu annars vegar og hvað þið haldið að hinum aðil- anum þyki gott hins vegar.Skipt- ist svo á miðum og lesið upphátt. 5. Geriö húsverkin áhugaverö- ari. Ef þú hatar að þvo þvott þá getur verið ráð að láta makann strippa á meðan þú þværð. 6. Standið upp og dansiö. Ef þið haflð ekkert að gera annað en að sitja og hangsa er eins gott að setja disk í tækið og dansa. Það kemur blóðinu á hreyfingu og hver veit hvað fylgir (kjölfarið? 7. Deiliö draumum ykkar. Ef þú ert hrædd við að tala um kyn- Kfsóra þ(na, hefur áhyggjur um að hann dæmi þig, þá er sniðugt að skrifa erótíska sögu eitt kvöldið. Þegar hann les hvað persónur sögunnar vilja mun hann vafa- laust skilja hvað það er sem þú vilt. 8. Ekki skilja snípinn útundan. Margar konur fá ekki næga örvun í hefðbundinni trúboðastellingu til að fá fullnægingu. Ef hún er ofan á þá getur elskhuginn sinnt snípnum með höndunum og það gæti gert gæfumuninn. 9. Passaöu þig á víninu. Eitt, tvö glös af víni geta losað um hömlur og fengið fólk til að slaka nógu vel á eftir erfiðan dag, en of mikið áfengi dregur úr skynjun svo erf- iðara er að njóta kynlífsins. Ljónið Ben Affleck og hrúturinn Jennifer Garner » Ástríðufullt samband sem ætti að endast Þegar hrútur og ljón fella hugi saman munu neistar fljúga. Bæði eru þau í merki eldsins, ástríðufull og orkurík og hafa yndi af íþrótt- um og samkeppni. Það er engin ládeyða í sambandi hrútsins og ljónsins. Bæði vilja þau stjórna og þá er hætt við árekstrum. Þau dást að og bera virðingu fyrir hvort öðru en þurfa að skiptast á að stjóma og gefa skipanir, jafnvel þegar valið er hvað eigi að horfa á í sjónvarpinu. Sambandið einkennist af mikilli ástríðu og valdabaráttu og ein- staklingar í báðum merkjunum em óþolinmóðir og stoltir. Ljónið þarf á aðdáun og smjaðri að halda en ólfldegt er að hrútur- inn, sem leiðist auðveldlega, nenni að standa í því. Það er í eðli ljóns- ins að daðra og hrúturinn getur tekið það nærri sér en það er alltaf líf og fjör í sambandinu. Þrátt fyrir að sambandið sé á stundum storma- samt þá geta hrúturinn og ljónið yfirleitt leyst sín vandamál, þau skilja hvort annað og saman geta þau orðið mjög magnað par. eða Jennifer Aniston? Steingeitin Jennifer Aniston og hrúturinn Vince Vaughn Sambandið er kannski bara millibilsástand? Hrúturinn og steingeitin verða að vinna hörðum höndum þegar kemur að því að láta sambandið ganga upp. Hrúturinn veður áfram án tillits til þess hvaða afleiðingar gjörðir hans hafa meðan steingeitin vegur og metur áhættuna og ágóðann af því sem hún gerir. Hrúturinn gerir allt í hvelli og í augum steingeitarinnar leggur hann allt undir. Steingeitin aftur á móti forðast að taka óþarfa áhætt- ur. Bæði ná takmarki sfnu en gera það á ólíka vegu og leiðin liggur lika yfirleitt á ólfkar slóðir. Steingeitin hefur tilhneigingu til að vera hljóðlát og hæværsk en hrúturinn er háværari og meiri skvetta. Þau eru bæði þrjósk og finnst þau vita ávallt best svo til þess að þau geti unnið að einhverju í sam- einingu þurfa þau að vera sammáia um að vera ósammála. Lífssýn þeirra og mottó eru afar ólík. Hrúturinn vill fara stystu leiðina að takmarkinu en steingeitin fer eftir reglum. í ástarmálum æðir hrúturinn áfram í leit að ástinni án þess að staldra við og hugsa um hvort manneskjan sé sú rétta. Steingeitin á hinn bóginn pælir mikið í því hversu vel hugsanlegur elskhugi muni geta aðstoðað hana við að komast áfram í lífinu og útkoman mun ákveða hvort hún velur hann eða ekki. Ef þetta fólk nær hins vegar að mynda eitthvert samband munu þau kenna hvort öðru ýmislegt sem þau gætu ekki lært upp á eigin spýtur. Staðreyndin er þó sú að þau ættu eflaust betur saman á vinnustað en sem elskendur. Þegar verst fer geta sambönd milli hrúta og steingeita endað með grimmd og jafnvel ofbeldi í garð hvors annars. 5. ÞAÐ SEM GAMAN ER AÐ GERA Á STEFNUMÓTIER: a. Heimsending og rómantísk gaman- mynd á DVD. b. Sushi, kokkteilar og daður. c. Að skjótast á einkavélinni í dekurferð yfir nótt. 6. HVAÐA KVIKMYND LÝSIR HELST ÁSTARLfFI ÞÍNU? a. The Good Girl. b. 9 1/2 vika. c. Wild at Heart. að fólk hagi sér ekki óaðfmnanlega þarf það ekki að þýða að það sé slæmt. Slepptu nú aðeins af þér beislinu. FLEST B: Þú ert beggja blands. Þú ert í tengslum við kynveruna í sjálfri þér og finnst þú einnig vera bara venjuleg stelpa. Aðrar stjörnur sem þú líkist eru Drew Barrymore, Catherine Zeta-Jones og Jennifer Lopez. Þú nýtur þess að vera metin fyrir líkamlega aðlöðun en þér finnst llka áríðandi að menn kunni að meta persónuleikann. FLESTC: Þú ert eins og Angelina Jolie. Þú ert ein affáum kon- um sem eru sterkar, unna kynlífi án feimni og eltast við það sem þær vilja. Pamela Ander- son, Drea de Matteo og Ava Gardner eru dæmi um slíkar stjörnur. Þó svo að það sé hið besta mál að líta á og tala um kynlíf með opnum huga, mundu samt að það getur verið óþægilegt fyrir suma og er ekki alltaf við hæfi. 7. MYNDIR ÞÚ TAKA ÞÁTT f SKYNDIKYNNUM? a. Það fer eftir hvernig þú skilgreinir skyndikynni. b. Nei, ekki minn stíll. c. Já, við rétt tækifæri. FLESTA: Þú ert eins og Jennifer Aniston. Þú hefur alltaf verið góð stelpa og bæði konur og menn fíla þig. Þú líkist l(ka Gwen Stefani, Debru Messing og Reese Witherspoon.Góðmennskan uppmáluð getur verið þreytandi til lengdar. Þó svo BETRA KYNLÍF ’ m Vín getur gert kynlíf- inu gott Passa verður að drekka ekki ofmikið. 1. Hafa ber f huga að kynferðis- leg örvun er beintengd viö til- flnningatega örvun. Ef kynlíf s(ð- ar um kvöldið er á dagskránni er gott að ræða um það áður. í stað þess að horfa á sjónvarpið ætti fólk að ýta á upptöku og spjalla frekar saman. -» >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.