Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2005, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2005
Sjónvarp UV
► National Geographic kl. 22.30 ► Skjár einn kl. 22 ► Stöð 2 kl. 23.20
Death of Ayrton
Senna
Slysið sem dró kappaksturshetjuna
Ayrton Senna til dauða er líklega
einn þekktasti atburður í sögu bif-
reiðaíþrótta. Milljónir manna sáu
hann deyja á Grand Prix-brautinni
1994 þegar hann keyrði á vegg á
ógnarhraða. Margar sögur hafa ver-
ið á kreiki um þennan atburð en
National Geographic ætlar að segja
frá því sem raunverulega átti sér
stað þennan örlagaríka dag.
House
Áhugaverð spennusaga með nýstár-
legri fléttu. (þættinum er skúrkurinn
sjúkdómur en hetjan undarlegur
læknir með hálf-
gert ofsóknar-
brjálæði. Aðal-
hetjan Gregory
House virðist síð-
ur en svo hrifinn
af sjúklingum sín-
um en hann hefur
unun af því að
bjarga lífi þeirra.
Semper Fi
Hörkugóð sjónvarpsmynd þar sem hasar
og drama fléttast saman á meistaraleg
an hátt. Eins og allir vita er her-
mennskan ekkert grín en hér eru
verðandi sjóliðar í eldlínunni. [ æf-
ingabúðunum reynir verulega á
mannskapinn og hér kemur glögg-
lega í Ijós úr hverju menn eru gerðir.
Aðalhlutverk: Scott Bairstow, Alex
Burns og Steve Burton. Leikstjóri: Mich-
ael W. Watkins. 2001
fimmtudagurinn 15. september
SJÓNVARPIÐ
6.58 Island I bltið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 I ffnu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Island I bitið
STÖÐ 2 - BÍÓ
6.00 Scary Movie 3 (Bönnuð börnum) 8.00
Beautiful Girl 10.00 Stuck On You 12.00
17.05 Stiklur - Eyjabyggðin eina II
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Eðlukrúsin
12.20 Neighbours 12.45 I finu formi 13.00
Perfect Strangers 13J5 Blue Collar TV
13.55 Auglýsingahlé Simma og Jóa
Normal 14.00 Beautiful Girl 16.00 Stuck On
You 18.00 Normal
14.25 The Sketch Show 2 14.50 l'm Still Alive
15.30 What Not to Wear 16.00 Bamatlmi
Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Island I dag
18.30 Latibær Þáttaröð um (þróttaálfinn,
Glanna glæp, Sollu stirðu og vini
þeirra I Latabæ. Textað á slðu 888 I
Textavarpi. e.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Á ókunnri strönd (5:6)
20.50 Nýgræðíngar (76:93) (Scrubs) Gaman-
þáttaröð.
21.15 Launráð (68:88) (Alias IV) Bandarisk
spennuþáttaröð. Meðal leikenda eru
Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael
Vartan, Carl Lumbly og Victor Garber.
Atriði I þáttunum eru ekki við hæfi
barna.
22.00 Tiufréttir
22.20 I hár saman (4:6) (Cutting It III) Bresk-
ur myndaflokkur.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Island i dag
19.35 The Simpsons (23:25) (e)
20.00 Strákarnir
20.30 The Apprentice 3 (16:18) (Lærlingur
Trumps) Einn besti raunveruleikasjón-
varpsþátturinn I heiminum. Hópur
fólks keppir um draumastarfið hjá
milljarðamæringnum Donald Trump
sem sjálfur hefur úrslitavaldið.
21.15 Mile High (21:26) (Háloftaklúbburinn
2)
22.00 Curb Your Enthusiasm (6:10) (Rólegan
æsing) Gamanmyndaflokkur.
22.30 Silent Witness (1:8) (Þögult vitni)
Spennandi sakamálaþættir. Bannaðir
börnum.
20.00 Scary Movie 3 Óborganlega fyndin
hryllingsmynd þar sem margar af vinsælustu
stórmyndum slðari ára fá það óþvegið. Allt frá
Lord of the Rings til 8 Mile. I forgrunni er
fréttakonan Cindy Campbell en nú er
áhorfskönnun í gangi og þvi eins gott að ná
góðu skúbbi. Cindy er sannarlega stúlka með
bein I nefinu og þegar hún dregur
sannleikann fram I dagsljósið stendur þjóðin
á öndinni. Aðalhlutverk: Anna Faris, Charlie
Sheen, Pamela Anderson og Denise Richards.
Leikstjóri: David Zucker.
22.00 House of 1000 Corpses
Alvöruhrollvekja. Hér segir frá tveimur ungum
pörum sem hefja leit að goðsögninni Doktor
Satan. Þau villast á leið sinni og lenda I
klónum á furðulegum fyrirbærum. Morð,
mannát og fleira miður ógeðfellt kemur við
sögu. Aðalhlutverk: Rainn Wilson, Chris
Hardwick og Jennifer Jostyn. Leikstjóri: Rob
Zombie.
23.15 Aðþrengdar eiginkonur (4:23)
0.00 Kastljósið 0.20 Dagskrárlok
í 23.20 Semper Fi
0.50 Carrington (e) 2.50
Kóngur um stund (6:16) 3.15 Fréttir og fsland
I dag 4.35 Island I bltið 6.35 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TIVI
0.00 Blade II (Stranglega bönnuð börnum)
2.00 FeardotCom (Stranglega bönnuð börn-
um) 4.00 House of 1000 Corpses (Strang-
lega bönnuð börnum)
Silent Witness eru feikispennandi þættir
sem eru á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld
klukkan 22.30. Þættirnir eru geysivin-
sælir og vekja athygli víða um heim.
19.05 Meistaradeildin með Guðna Bergs
19.45 Inside the US PGA Tour 2005 (Banda-
rlska mótaröðin i golfi) Vikulegur
fréttaþáttur þar sem fjallað er um
bandarlsku mótaröðina i golfi á
nýstárlegan hátt.
20.10 Kraftasport (Islandsmót - Hálandaleik-
ar 2005)
20.40 Bardaginn mikli (Sugar Ray Robinson
- Jake LaMotta) Að margra mati er
Sugar Ray Robinson besti boxari allra
tfma.
21.30 Fifth Gear (I fimmta glr) Breskur bfla-
þáttur af bestu gerð.
22.00 Olfssport Fjallað er um helstu Iþrótta-
viðburði heima og erlendis.
22.30 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strand-
blak)
SIRKUS
Fréttir Stöðvar 2
American Princess (2:6) 20 konur
keppast hér við að láta æskudraum-
inn rætast
19.50 Supersport (10:50) Stuttur, hraður og
ferskur þáttur um jaðarsport
| 20.00 American Dad (3:13)
20.30 fslenski listinn Hinn eini sanni Jónsi úr
I svörtum fötum fer með okkur f
gegnum vinsælustu lög vikunnar og
tekur púlsinn á öllu þvf heitasta f dag.
21.00 Tru Calling (12:20) (Valentine) Þættir f
anda Quantum Leap.
21.45 Sjáðu Unnur Birna sýnir okkur allt það
heitasta f kvikmyndaheiminum.
22.00 Kvöldþátturinn
22.40 David Letterman
17.25 UEFA Champions League
18.30
19.00
16.50 Cheers - 6. þáttaröð 17.20 Fólk -
með Sirrý Ný þáttaröð (e)
19.20 Þak yfir höfuðið
19.30 Complete Savages (e)
20.00 Less than Perfect Claude er ekki mjög
hress eftir að hafa hætt með kærast-
anum slnum.
20.30 According to Jim - nýr tími Jim býður
fyrrverandi nágrönnum til sfn að horfa
á Chicago Bulls leik.
21.00 Will & Grace Grallararnir Will og Grace
eru óaðskiljanleg og samband þeirra
einstakt
21.30 The King of Queens Bandarfskir gam-
anþættir um sendibflstjórann Doug
Heffernan, Carrie eiginkonu hans og
Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföð-
ur hans.
• 22.00 House
Splunkunýr vinkill á spennusögu.
22.50 Jay Leno
23.40 America's Next Top Model IV (e) 0.35
Cheers - 6. þáttaröð (e) 1.00 Óstöðvandi
tónlist
23.25 Meistaradeildin með Guðna Bergs
23 JO The Cut (3:13) 0.20 Friends 3 (7:25)
0.45 Seinfeld (14:24) 1.10 Kvöldþátturinn
Þátturinn Silent Witness er á
dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan
22.30. Þetta er fyrsti þátturinn af
átta en þættirnir hafa vakið gífur-
lega athygli ytra.
Meinafræði gegnir lykilhlutverki
í þáttunum þar sem prófessorar
reyna að ráða fram úr erfiðum mál-
um. William Gaminara leikur Leo
sem er prófessor frá Sheffleld.
Hann fór frá fjölskyldunni sinni og
vinnufélögum til þess að taka við
starfi í Lundúnum. Hann bar mikla
virðingu fyrir prófessornum Sam
sem varð frá að hverfa, og þykir
ansi snjall í sínu fagi. Hann gefur
sér ekki tíma til að pota sér áfram
til að ná meiri frama en engu að
síður fær hann stöðuhækkun þegar
Sam fer. Flokknum hefur borist
liðsauki en það er Nikki Alexander
sem er nýr liðsmaður stofnunar-
innar. Leo og Harry þurfa að taka á
honum stóra sínum í kjölfar brott-
hvarfs Sam og axla aukna ábyrgð. í
fyrsta þættinum fær hópurinn
erfitt mál í hendurnar og þarf því
að taka á honum stóra sínum.
Þættir sem þessir þar sem erfið
morðmál eru rannsökuð eru for-
múla sem virðist alltaf ganga upp.
Til að mynda hafa CSI-þáttaraðim-
ar slegið í gegn um allan heim og
virðist ekkert lát vera á vinsældun-
um.
Enginn ætti því að missa af
hljóða vitninu í kvöld en með aðal-
hlutverk fara Emilia Fox, William
(r^ OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
ENSKI BOLTINN
14.00 Chelsea - Sunderland frá 10.09 16.00
Middlesbrough - Arsenal frá 10.09 18.00
Newcastle - Fulham frá 10.09
20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt"
21.00 Man. Utd. - Man. City frá 10.09
23.00 Bolton - Blackburn frá 11.09 1.00
West Ham - Aston Villa frá 12.09
^Góður betri bestur
I þáttaröðinni Góður betri bestur ætlar Arndís
Björk Ásgeirsdóttir að fjalla um nokkra verð-
iaunahafa Tsjaikovskí-píanókeppninar en þeg-
ar hún var fyrst haldin árið 1958 urðu söguleg
úrslit. Ungur, bandarískur píanóleikari, Van
Cliburn, sigraði í keppninni í miðju kalda stríð-
inu.
TALSTÖÐIN
7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Margrætt
með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur 10.03 Morgun-
stund með Sigurði G. Tómassyni 12.15 Hádegis-
útvarpið 13.01 Hrafnaþing 14.03 Royal búningur
15.03 Allt og sumt 17.59 A kassanum 18.30
Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.30 Úrval
úr Morgunútvarpi e. 20.00 Margrætt e. 21.00
Morgunstund e. 22.00 Á kassanum e. 22.30 Há-
degisútvarpið e. 23.00 Úrval úr Allt & sumt e.
0.00 Hrafnaþing e. 1.00 Royal búningur