Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2005, Blaðsíða 12
72 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2005
Fréttir DV
Gestur Jónsson Verj-
andi Jóns Ásgeirs I fyrir-
töku hins umtalaða og
umdeilda Baugsmáls.
Baugsmálinu var í gær í heild sinni vísað frá héraðsdómi
vegna galla í ákærum saksóknara. Ákvörðuninni verður áfrýj-
að til Hæstaréttar sem mun taka afstöðu til málsins innan
þriggja vikna. f úrskurðinum segir að ekki sé nægilega skýrt
hvað það er sem sakborningarnir hafí gert af sér og hvernig.
ingar hans og komust að þeirri
niðurstöðu að annmarkar væru á
svo mörgum ákæruliðum að mál-
inu skyldi vísað frá í heild sinni.
Gríðarlegur kostnaður
Einnig ákvað héraðsdómur í
gær að greiða verjendum sakbom-
inga málsvamarlaun, Gesti Jóns-
syni 10,2 milljónir króna, Einari
Þór Sverrissyni, verjanda Jóhann-
esar Jónssonar 3,5 milljónir, Krist-
ínu Edwald, verjanda Kristínar Jó-
hannesdóttur 3,7 milljónir, Jakobi
R. Möller, verjanda Tryggva Jóns-
sonar 1,4 milljónir, og Þómnni
^Verði úr-
skurði IIJÍTTTI l'J
héraðsdóms
hnekkt fer M
Baugsmálið I u1111IHI
beina leið aft-
ur í aðalmeð-
ferð og vitna-
festi Hæstirétt- ;
!on ur hins vegar
úrskurð héraðsdóms .
mun ákæmvaldið að l.7~r.F T"
öllum líkindum snyrta IHf
ákæmr sínar og freista I f; • ■
þess að fara aftur með If
málið fyrir héraðsdóm. I .
Verjendur Baugs- BgáÍ.
manna segjast ætla að K
beijast gegn slíkum til-
burðum og láta reyna á ákvæði um
réttláta málsmeðferð. andri&dv.is
Guðmundsóttur, = =
verjanda Stefáns I -flH
Hilmarssonar og = = l 'W*
Önnu Þórðardóttur -»
2,9 milljónir króna.
Alls 21,7 milljónir.
Spurður um kostnað
Rfldslögreglustjóra af 1 B'.
málinu segir Gestur ■
Jónsson: „Það erljóst Nf
að þessi rannsókn
hefur kostað gríðar- JonH B Sno'
lega mikið enda er þetta búið að
vera aðalverkefhi embættisins í
þrjú ár."
Ákærurnar snyrtar
Hæstiréttur mun taka áfrýjun
Jóns H.B. Snorrasonar til umfjöll-
unar fljótíega en í lögum um með-
ferð opinberra mála segir að
Hæstiréttur skuli kveða upp úr-
skurð sinn innan þriggja vikna frá
Jón H.B. Snorrason saksóknari
segir að úrskurðinum verði áfrýjað
til Hæstaréttar. Hann sagði jafn-
framt við fréttamenn í gær að nið-
urstaða héraðsdóms væri honum
ekki vonbrigði.
Ákvörðun héraðsdóms kemur í
kjölfar aukaþinghalds sem var í
Baugsmálinu í síðustu viku vegna
bréfs dómenda málsins þar sem
áhyggjum ytír annmörkum í ákær-
um var lýst. Saksóknari fagnaði
þinghaldinu í fjölmiðlum og sagði
að í því fengi hann tækifæri til að
útskýra flókin atriði í ákærunum.
Dómendur féllust ekki á útskýr-
„Það er ijóst að
þessi rannsókn
hefur kostað
grföarlega
mikið."
Jón Asgeir
„Þessu máli er ekki lokið fyrir dómstólum og er í
höndum þeirra og saksóknara án minna afskipta. Með-
ferð þess veikir ekki traust mitt á íslenska réttarkerf-
inu," segir Bjöm Bjamason dómsmálaráðherra í skrif-
legu svari til blaðsins.
í gær sendi DV fyrirspum í sex liðum til Bjöms.
Hans afstaða er sú að svara einungis spumingum sem
til hans friðar heyrir skriflega. Dómsmálaráðherra kaus
að hafa svar sitt í styttra lagi þrátt fyrir að spumingam-
ar gefi ef til vill tilefiii til annars. Bréf blaðsins til Bjöms
er svohljóðandi:
SællBjörn Bjamason dómsmálaráðherra.
Við erum að leita efiir viðbrögðum vítt og breitt
vegna frávísunar Héraðsdóms Reykjavíkur á ákærum í
Baugsmálinu svokallaða. Meðal annars þyrftum við að
fá viðbrögð frá þér ekki síst vegna þess að embætti Rík-
islögreglustjóra heyrir undir þig sem dómsmálaráð-
herra. Ef þú vildir vera svo vænn að svara eftirfarandi
spurningum og þá helst þannig að svar berist fyrir
klukkan fjögurídag, þá væri það vel þegið.
1. Kom frávísunin þér á óvart?
2. Er rannsókn málsins að einhverju leyti undan
þínum rifjum runnin?
3. Berð þú eftir sem áður traust til ríkislögreglu-
stjóra ogyfirmanns efnahagsbrotadeildar?
4. Finnst þér, í Ijósi frávísunarinnar, rannsóknin
vera réttmæt og til hennar stofnað á eðlilegum for-
sendum?
5. Er þér kunnugt um hver áætlaður kostnaður
ríkisins er af a) dómsmáíinu sem slíku. b)
þriggja ára rannsókn málsins.
6. Verði málinu vísað frá Hæsta-
rétti, líkt oggerðistnúíhéraði, ertuþá
þeirrar skoðunar að lögreglan eigi að
halda rannsókninni áfram og undir-
búa aðra málsókn?