Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2005, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2005 37 ^ Sirkus kl. 21 Rescue Me Lokaþáttur þáttaraðarinnar um hina skrautlegu slökkviliðsmenn New York borgar. Meðal þeirra hafa verið mikil vandamál bæði í vinnu og einkalífi sem gaman hef- ur verið að fylgjast með. Þættirnir slógu í gegn í Bandaríkjunum og því nauðsynlegt fyrir íslenska að- dáendur að fylgjast með hvernig fer. Denis Leary fer með aðalhlut- verkið. ' í - ► Stjarnan Laus við Solmundur Hólm : lét áróðursherferð VR blekkja sig. Rowan Atkinson fer með aðalhlutverkið i myndinni Johnny English sem er sýnd á Stöð 2 bió idag. Hann heitir fullu nafni Rowan Sebastian Atkinson og er fæddur þann ó.janúar árið 1955 i Newcastle. Foreldr- ar hans voru Ella May og Eric Atkinson. Faðir hans átti búgarð þar sem Rowan ólst upp ásamt tveimur eldri bræðrum sínum, þeim Rubert og Rodney. Rowan fór iháskólann iNewcastle ogþaðani Oxfordþarsemhann nældi sér i gráðu íraf- magnsverkfræði. A námsárunum kynntist hann Richard Curtis handritshöfundi en með honum skrifaði Rowan og setti upp gamanleikrit. Rowan er hvað frægastur fyrir leik sinn íþáttunum um Mr. Bean sem hafa notið mikilla vin- , sælda víða um heim. Rowan er kvæntur og á tvö börn. Hann er mikill bílaáhugamaður og skrif- ar til að mynda greinar íblaðið CAR sem er breskt bilablað. Hann á fjölmarga hraðskreiða bila og einnig á hann go-kart kerrur sem hann rúntar um íkringum tennisvellina heima hjá sér. Vin- ir Rowans segja að hann sé laus við allt sem kallast mættu stjörnustælar og sé mjög jarðbund- inn. Feiminn segja sumir. „Þetta voru bara einhver sminkkraftaverk á vegum VR Pressan ERLENDAR STÖÐVAR „Króatíski læknir- inn Luka Kovac Blekkjandi jaftiréttisbarátta Dr. Weaver hún var i h miklu basli síðast þegar IV/ við skildum við hana. heldur áfram að að heilla meðleikara sina" Mérbráíbrún þegar ég sá Pál Skúlason fyrr- verandi háskólarektor prýða heilsíðuauglýs- ingu í Mogganum um daginn. Yfirskriftin var „Ekki láta útlitið blekkja þig.“ Ég skildi ekki af hverju Páll væri að láta birta mynd af sér undir þessari yfirskrift. Var hann svekktur yfir því að eftir- maður sinn væri kona? Svo gluggaði ég í Fréttablaðið og sá þá mynd af flamengódansaranum Joaquin Cortés að prédika sama boðskap. Ég hélt nú að hann væri vel niður vaxinn karlmaður sem væri fýigjandi útlitsdýrkun. Síðan kom mynd af steipu sem ég hafði séð einhvers staðar áður en kom ekki alveg fyrir mig. Jú. Helga Kristín Auðunsdóttir úr Heimdalli. Hún var farin að taka þátt í þessari herferð sem ég gat ekki skilið. Loks var það rús- ínan í pylsuendan- um. Einhvem veg- inn hafði þessum leynilega aug- lýsanda tek- ist að fá fýrr- verandi forseta Alþingis, Salóme : Þorkeisdóttur, til að taka þátt í þessu. Hvaða mgl var í gangi? Ég velti þessu mikið fyrir mér þar til það kom að því. Þetta vom bara einhver sminkkraftaverk á vegum VR. Páll Skúla- son reyndist vera Ingibjörg Sólrún, hinn vel niður vaxni Cortés var Þorgerður Katrín menntamálaráð - herra, Helga Kristín reyndist vera flokksbróðir sinn Gísli Marteinn og gamli Alþingisforsetinn Salóme var bara Egill Helgason lífskúnster. Þessir einstaklingar vom að „...varpa Ijósi á um hvað launamunur kynjanna snýst í raun og vem.“ Ekkert nema gott um það að segja. Mér fannst þetta mjög sniðug herferð og skemmtileg. Það var gaman að sjá þessa einstaklinga snúa bökum saman og leggja góðu málefni lið. Þó að þetta fólk hafi ólikar skoðanir á stjórnmálum þá er eitt sem þau vilja öll stuðla að. Jafnrétti. Hvað var samt Egill að gera þama? Þrír stjómmálamenn og Egill. Eða vom þetta kannski tvær kon- ur og tveir sjónvarpsmenn? Skrítin blanda en & 5 / A Áhugaverðar persónur Það er læknirinn John Carter, sem leikinn er af Noah Wyle, sem leiðir þetta harðduglega starfsfólk áfram. Þetta er ellefta serían sem hann leikur í og virð- ist hann ætla að verða betri með hverju árinu. Starfsmannastjór- inn Dr. Kerry Weaver, sem Laura Innes leikur af mikilli snilli, á alltaf í jafnmiklum vandræðum með starfsfólk sitt og einkalíf en þegar áhorfendur skildu síðast við hana var hún í miklum vand- ræðum. Króatíski læknirinn Luka Kovac heldur áfram að að heilla meðleikara sína og áhorf- endur auk þess sem aðrir áhuga- verðir karakterar þáttanna eiga ekki eftir að láta sitt eftir liggja til að vekju undrun og spennu i brjóstum áhorfenda. Leikarinn Christian Slater á að hafa látið dólgslega Slater sýknaður af rassaklípi Fallið hefúr verið frá ákærum á hendur leikaranum Christian Slater en hann var sakaður um kynferðislega áreitni fyrir skömmu. Átti stjarnan að hafa gripið í afhrr- enda lögulegs kvenmanns með girndarsvip í andlitinu. Konan sem kærði leikarann er 52 ára gömul en hún segir Slater hafa verið mjög drukkinn á næturklúbbi og að hann hafi látið mjög dólgslega. Christian segir að þetta mál hafi reynt mjög mikið á sig en hann vilji ekki velta sér upp úr því sem liðið er heldur gleðjast yfir því að þetta sé nú að baki. „Þetta sýnir bara að fólk getur ásakað mann um hvað sem er," segir hann ánægður yfir því að réttlætið hafi náð fram að ganga. Konan segist hafa verið ákveðin í því að kæra hann frá fyrstu stundu, einkum og sér í lagi vegna þess að stjarnan hafi ekki beðið hana afsökunar þegar umræddur atburð- ur á að hafa átt sér stað. Christian Slater Segistekkihafa klipið I rassinn á einum eða neinum. SKYNEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttirallan sólartiringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólartTringinn. EUROSPORT 11.00 Cycíing: Road Worid Championship Madrid Spain 15.15 Football: FIFA Under-17 Worid Championship Peru 16.30 Football: V FIFA Under-17 Worid Championship Peru 18.00 Olympic Games: Olympic Magazine ia30 Equestrianism: Super League Barcelona Spain 19.30 Polo: Gold Cup Sotogrande 20.00 Golf: The Europe- an Tour HSBC Worid Matchplay 20.30 Sailing: Orma Grand Prix de Fecamp 21.00 News: Business 21.15 All Sports: Wednesday Sel- ection 21.30 News: Eurosportnews 2145 Football: FIFA Under-17 Warid Championship Peru 23.15 News: Eurosportnews Report BBCPRIME 12.00 Ballykissangel laOOTeletubb 13L25Tweenies 1345 Fimbles 14.05 Tikkabilla 14.35 The Stables 1S00 Location, Location, Location 15J0 Ready Steady Cook 1&15The Weakest Link 17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00 Changing Rooms 1830 Home From Home 19.001 Want My Little Boy Back 1935 The Brian Ep- stein Story 21.10 State of Play 22.00 Red Cap 23.00 Renaissance Secrets 23.30 Renaissance Secrets 0.00 Great Writers of the 20th Century 1.00 Discovering Sdence 130 Discovering Science NATIONAL GEOGRAPHIC 12ÍX) Deep Jungle: the Beast Wrthin 1^00 When Expeditions Go Wrong: Sahara Nightmare 14.00 Megadties: Mexico City 15.00 Megadties: Paris 16.00 Battlefront Fall of Singapore 1630 Battte- front Fall of the Philippines 17.00 Storm Stories: May Midwest Out- break 1730Storm Stories: Dog Day Rescue ia00 Cteep Jungle: the Beast Within 19.00 When Expeditions Go Wrong: Lost in the Jungte 2030 Stuntmen of Bofiyw. 2130 Cinderella Man: the Real Jim Braddock Story 22.00 Paranormal?: Lake Monsters 2100 Stuntmen of Bollyw. ttOO Cinderella Man: the Real Jim Braddock Story ANIMAL PLANET 1Z00 Weird Nature 1230 Nightmares of Nature 1200 Wolverine ^ 14.00 Animal Prednct 1200 Pet Rescue 1530 Wildlife SOS1200 Amazing Animal Vkteos 1630 Big Cat Diary 17.00 Meerkat Manor 1730Animals A-Z1200 From Cradle to Grave 19.00 Shark Tracker 20.00 Mad Mike and Mark 21.00 Animal Cops Detroit 2200 Meerkat Marxx 2230 Animals A-Z 2200 Pet Rescue 2330 Wildlife SOS 0.00 Shark Tracker 1.00 From Cradle to Grave DISCOVERY 1200 Rex Hunt Fishing Advent 1230 John Wilson's Fishing Safari 1200 Ultimates 14.00 Extreme Machines 15.00 Junkyard Mega- Wars 16.00 A Radng Car is Bom 1630 A Radng Car is Bom 17.00 American Chopper 1200 Mythbusters 19.00 Blueprint for Disaster 20.00 Assassinations 2030 Assassinations 21.00 Hitleris Women 2200 Mythbusters 2200 Forensic Detectives 0.00 Hitler in Colour MTV 1130 Just SeeMTV 1200 Pimp My Ride 1230 Wfehfet 14.00 TRL 1530 Switehed On 1200 JustSeeMTV 1630 MTV.new 17.00 Hit List UK1830 MTV Making the Movie 1830 Making the Video 19.00 Trippin' 1930 The Osboumes 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 2130 Dirty Sanchez 2200The Lick 2200 Just See MTV VH1 12ÖÖVH1 Hits 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer's 17.00 Smells Uke > the 90's 1200 VH1 Classic 1230 Then & Now 19.00 Fortune Files 1930 Fortune Files 20.00 Black In The 80s 21.00 VH1 Rocks 2130 Ripside 2200 Top 5 2230 The Fabulous Ue of... 2200 VH1 Hits CLUB 1210 Weddings 1235 Awesome Interiors 1200 Crimes of Fashion 1230 Hollywood One on One 14.00 G-Giris 1425 City Hospital 1210 The Roseanne Show 1200 Yoga Zone 1225 The Method 1250 Weddings 17.15 Weddings 17.40 G-Gkls 1205 Crimes of Fashion 1230 Hollywood One on One 19.00 Giris Behaving Badly 1925 The Villa 20.15 Spicy Sex Files 21.10 More Sex Tips for Giris 21.35 My Messy Bedroom 2200 Men on Women 2230 Women Talk 2200 Entertaining With James 2330 Paradise Seekers 2255 Come! See! Buy! 025 G-Girte 0.50 Vegging Out 1.15 Backyard Pleasures 145 Hollywood One on One CARTOON NETWORK 1200 Dexteris Laboratory 1230 Ed, Edd n Eddy 1200 Code- name: Kids Next Door 1330 The Powerpuff Girte 14.00 Sabrina, The Animated Series 14.30 Atomic Betty 15.00 Teenage Mutant Ninja Turtles 1530 B-Daman 16.00 Codename: Kids Next Door 16.30 Foster's Home for Imaginary Friends 17.00 Duck Dodgers in the 24 1/2 Century 17.30 Chariie Brown Specials 1200 What's New Scooby-Doo? 1230 Tom and Jerry 19.00 The Rintstones 1930 Looney Tunes 20.00 Dastardly & Muttley Í2030 Scooby-Doo 21.00 Tom and Jerry 2200 Dexteris Laboratory 2230 The Powerpuff Giris 2200 Johnny Bravo 2230 Ed, Edd n Eddy 0.00 Skipper & Skeeto 1.00 Spaced Out 130 Spaced Out JETIX 1220 Goosebumps 1250 Black Hole High 13.15 Spida--Man 1240 Movilte Mysteries 14.05 Digimon I114.30 Totally Spies 1200 W.I.T.C.H. 1230 Sonic X MGM 1155 Crash Course 1235 Audrey Rose 1525 Eddie and the Cru- isers 17.001 Take These Men 1835 Double Standard 20.15 Valet Giris 21.40 Terror at London Bridge 2215To Be a Rose 0.50 Warm Summer Rain TCM............................ 19.00 RÍde the High Country 20.35 Rkte, Vaquero! 2205 Artiro's Island 2240 Our Mother's House 125 The Comedians HALLMARK 1245 Christy: Retum to Cutter Gap 14.15 Is There Life Öut There? 1200 Just Cause 16.45 The Infinite Warids of H.g. Wells 1830 Ear- ly Edition 19.15 Family Plan 20.45 Fktel 2230 Eariy Edition 2215 The Murders in the Rue Morgue 0.45 H2o BBCFCXTD 1200 KitchenTakeover 1230 Favourite Chef 1200 Favourite Chef 1230 Sophie's Weekends 14.00 Nigella 1430 Kitchen Takeover 1200 Beauty and the Feast 1530 Ready Steady Cook 1200 Chef at Large 1230 Danny By the Sea 17.00 Chef at Home 1730 The Best 1200 Jamie Oliver’s Pukka Tukka 1830 Food and Drink 1200 Gondola On the Murray 1930 Grigson 20.00 Cant Cook Won't Cook 2230 Galley Slaves 21.00 Nigella 2130 Ready Steady Cook RAS 1 FM 92,4/93,5 1©! 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 M 205 Árla dags 245 Veður 7JOO Fréttir 730 Morgunvakt 9.00 Fréttir 94)5 Laufsk. 940 Úr kvæðum fyrri alda 930 Leikf 1000 Fréttir 1013 Pipar og salt 11O0 Fréttir 1103 Samfélagið í nærmynd 1203 Hádegisútvarp 1230 Fréttir 1237 Dánarfr. og augl. 1300 Marilyn Monroe 1403 Útvarpssagan 1430 Miðdegistónar 1503 Daga- munur 1200 Fréttir 1213 Hlaupanótan 1700 Fréttir 1703 Víðsjá 1200 Fréttir 1225 Spegillinn 1900 Vitinn 1930 Laufekálinn 2005 Kvöldtónar 2035 Sáðmenn söngvanna 21.15 Walter Benjamin, NDas Passagen- Werkl 2200 Fréttir 22.10 Veður 22.15 Kvöldsagan 0.10-6.00 Næturtónar 1.00 Fréttir 103 Veður 200 Fréttir 430 Veður 5.00 Fréttir 200 Fréttir 205 Einn og hálfur 730 Morgunvaktin 230 Einn og hálfur 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 1203 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 1200 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 1835 Spegillinn 1900 Sjónvarpsfréttir og Kast- Ijósið 2000 Ungmennafélagið 2100 Konsert 2200 Fréttir 22.10 Popp og ról 200 Fréttir BYLGJAN FM 98,9 |^I UTVARP SAGA FM 994 5.00 Reykjavlk Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 (var Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 1830 Kvöldfréttir og Island ( Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 200 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 1235 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 174)0 Gústaf Nielsson 1200 Meinhornið 19.00 Bláhornið 2200 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart- ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart- ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir DR1 11.55 Queen Mary 2 13.00 TV Avteen 13.10 Hans og Edith 1330 Nyheder pá tegnsprog 14.00 Dawson's Creek 14.45 Special 15.00 Braceface 1520 Kurts klamme krop 1525 Hett sikkert DR 1525 GO! 16.00 Klassen 16.15 Magnus og Myggen 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Dagens Danmark 1720 Rabatten 18.00 Nationen 1820 Vietnam 19.00 TV Avisen 1925 Profilen 1930 HándboldOnsdag 20.30 SportNyt 20.40 HándboldOnsdag 21.30 Onsdags Lotto 21.35 Tennis: Legends Live, finale 2235 Special SV1 1210 Grand Hotel 1430 Rapport 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Sverige! 1530 Krokodill 16.00 BoliBompa 16.01 Mulle Meck bygger 16.15 Poesi 1620 Bamdokumentaren 16.30 Hjamkontoret •<, 17.00 Barbacka 17.30 Rapport 18.00 Stina om Nancy DeH'CHio 18.30 Mitt i naturen 19.00 Dödsklockan 20.40 Fredens dag 2135 Rapport 21.45 Kultumyhetema 2135 Uppdrag Granskning

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.