Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2005, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2005
Sport W
Kewell aftur
áról
Ástralinn Harry Kewell er byrj-
aður að æfa að fullum krafti á nýj-
an leik en hann hefitr verið með
eindæmum óheppinn
með meiðsli á
sínum ferli.
Kewell hefur
lengi glímt
við meiðsli
ínára
t
f
en
loks-
ins eftir
að hann náði sér
góðum afþeim /
komíljósað
haimvarkvið-
slitinn ogþurfti
að fara í aðgerð
vegna þess í sumar.
Kewell, sem valinn /
var í landsliðshóp /
Ástrala í vikunni,
mun þó ekki
bytjaaðleika
með aðailiði
Liverpool fyrr
en fyrsta lagi eftir
tvær vikur. Hann verður á vara-
mannabekk varaliðs Liverpool í
vikunni og mun fara hægt af stað.
1
I
I
Diaz orðaður
við Mónakó
Argentínumaðurinn Ramon
Diaz, sem á sínum tíma var félagi
Diego Maradona í framlínu
argentíska landsliðsins, er nú
sterklega orðaður við knatt-
spyrnustjórastöðuna hjá Monakó.
En Didier Deschamps sagði ný-
lega upp störfum hjá félaginu, þax
sem ilia hefur gengið hjá félaginu
nú í upphafi leiktíðar. Diaz var
knattspymustjóri Oxford United
en hann var rekinn þaðan vegna
slaks árangurs. Margir fleiri hafa
verið orðaðir við Monakó að und-
anfömu og má þar nefha Paul Le
Guen, Javier Irureta og Alberto
Zaccheroni, fyrirverandi knatt-
spyrnustjóri AC Milan. En Diaz
þykir líklegastur þar sem hann
þekkir ágætlega til hjá félaginu
eftir að hafa starfað þar sem ung-
lingaþjálfari á árum áður.
KSÍ sektað
um hálfa
milljón
Knattspymusamband íslands
var sektað um 500 þúsund ís-
lenskar krónur vegna fjölda
ánúnninga sem A-landslið karla
fékk í tveimur síðustu leikjum í
undankeppni heimsmeistara-
mótsins í knattspymu. Fjórirleik-
menn íslenska liðsins fengu að
líta gula spjaldið í leiknum gegn
Króatíu á Laugardalsvelli og í
leiknum gegn Búlgaríu
' voru fimm leikmenn
B áminntir. Fyrirþessar
7 níu áminningar var
KSÍ sektað um 500
r
þúsund krónu.
Eiður Smári
Guðjohnsen,
iandsliðsfyrir-
iiði, og Her-
mann Hreið-
arsson vom
meðal þeirra
fimm sem
áminntir vom f
leiknum gegn
Búlgaríu og
fi verða þeir þvf í
bannifleiknum
gegn Svíþjóö í
í næsta mánuði.
Æk
Stórþjálfarinn Alfreð Gíslason hjá Magdeburg gagnrýndi íslenska U21 árs landslið-
ið fyrir úthaldsleysi á HM í Ungverjalandi í síðasta mánuði. Viggó Sigurðsson
landsliðsþjálfari gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Alfreðs.
Viggó segir
bara bulla
Alfrea
„Ég held að menn eins og Alfreð
eigi að huga að sínu eigin liði en
ekki vera að gefa útyfirlýsingr frá
einhverjum mönnum sem hugsan-
lega hafa verið einhvers staðar."
Viggó Sigurðsson, þjálfari U21 árs og A-landsliðs íslands, er
mjög óhress með fullyrðingar Alfreðs Gíslasonar, þjálfara þýska
stórliðsins Magdeburg, í DV í gær þar sem Alfreð segir að ís-
lenska ungmennalandsliðið hafi ekki verið í líkamlegu ástandi til
að komast í gegnum heimsmeistaramótið í Ungverjalandi í síð-
asta mánuði og það sé ástæðan fyrir því hversu liðinu gekk illa.
Alfreð sá ekki mótið sjálfur vegna
anna en sendi aðstoðarþjálfara sinn
til Ungverjalands og fékk skýrslu frá
honum um frammistöðu íslenska
liðið.
„Ég varð bara var við að þessi að-
stoðarmaður Alfreðs hafi bara séð
einn leik með íslenska landsliðinu.
Ég commentera ekki á svona bull,
við æfðum mjög vel og komum vel
undirbúnir til leiks," sagði Viggó Sig-
urðsson £ viðtali við DV Sport, að-
spurður um viðbrögð hans við gagn-
rýni Alfreðs.
íslenska U21 árs landsliðið varð í
9. sæti mótsins, vann Kongó,
Chile, Suður-Kóreu og fsrael en
tapaði fyrir Spáni, Þýskalandi,
Egyptalandi og Danmörku.
Þessir sömu strákar urðu Evr-
ópumeistarar með 18 ára
landsliði íslands á sínum
tíma og því voru gerðar mikl-
ar væntingar til liðsins fyrir
HM.
„íslensku leikmennimir
voru gjörsamlega búnir eftir
10 mínútna leik. Þetta hlýtur
að vekja upp spurningar
hvað er að gerast á íslandi.
Úthaldsleysi hefur ekki háð
okkur fram að þessu," sagði
Alfreð í DV í gær.
eigi að huga að sínu
eigin liði en ekki
vera að gefa út yf-
irlýsingar frá ein-
hveijum mönn-
um sem hugs-
anlega hafa ver- |
ið einhvers stað- .
ar. Ég hef ekki
hugmynd um
hvað
hann
er að tala. Landsliðið var í toppformi
á þessu móti í Ungverjalandi. Ég hef
farið í gegnum margan undirbún-
inginn undanfarin 20 ár og það var
ekki úthaldsleysi sem var vandamál-
ið í Ungverjalandi," sagði Viggó.
Óheppnir?
En hvað fór þá úrskeiðis í Ung-
verjalandi?
„Ég er búinn að fara í gegnum
það. Við vomm í erfiðum riðli. Við
töpuðum naumlega fýrir Spán-
verjum og Þjóðverjum og það er
skýringin á því sem á eftir kom.
Þetta vom auðvitað gríðarleg
vonbrigði og langt fyrir neðan
okkar væntingar," sagði Viggó.
En getur verið að Alfreð, sem
hefur .
gert Magdeburg bæði að Þýska-
lands- og Evrópumeisturum, sé að
gagnrýna þjálfunaraðferðir almennt
á Islandi en ekki bara hjá Viggó?
„Það voru ekki þjálfarar félagslið-
anna sem sáu um undirbúning
landsliðsins. Sá undirbúningur fór
fram í sumar, þegar tímabilið var
búið á fsiandi," sagði Viggó.
Næsta verkefni Viggós Sigurðs-
sonar sem landsliðsþjálfara er með
A-landsliðinu í janúar en þá fer fram
úrslitákeppni Evrópumótsins. ís-
land olli verulegum vonbrigðum í
úrslitum HM fyrr á þessu ári þegar
landsliðið varð í 15. sæti, sem er ein-
hver lélegasti árangur íslenska
landsliðsins á stórmóti frá upphafi.
thorsteinngunn@dv.is
Ekki hugmynd um hvað hann
er að tala
Viggó er hins vegar á allt öðm
máli og skilur ekki hvað Alfreð er að
fara.
„Ég held að menn eins og Alfreð
Þjálfarar deila Viggó Sigurðsson
landsliðsþjálfari gefurlítið fyrir
gagnrýni eins virtasta þjáifara
Evrópu, Alfreðs Gíslasonar, sem
sagði U-21 árs lið Viggós ekki vera í
neinu formi. Viggó segir að Alfreð
sé að bulla.
íslenski hópurinn í leikjunum gegn Pólverjum og Svíum:
Eiður Smári
Landsliðsþjálfaramir Ásgeir Sig-
urvinsson og Logi Ólafsson tilkynntu
í gær íslenska landsliðshópinn sem
spilar við Póiveija og Svía 7. og 12.
október næstkomandi. Eiður Smári
Guðjohnsen og Hermann Hreiðars-
son em ekki hópnum en þeir verða í
leikbanni gegn Svíum í undankeppni
HM og vom því ekki valdir í leikinn
gegn Pólveijum sem er liður í undir-
búningi liðsins fyrir leikinn í Stokk-
hólmi.
Þeir Logi ogÁsgeir þurfa því að út-
nefna nýjan fyrirliða því Eiður Smári
og Hermann hafa verið aðal- og vara-
fyrirliði liðsins. Þrír leikmenn í ís-
lenska hópnum hafa áður borið fýrir-
liðabandið en það em þeirÁmi Gaut-
ur Arason, Tryggvi Guðmundsson og
Kristján Finnbogason.
Ámi Gautur gæti þó misst af
leiknum því kona hans á von á bami
og Hermann ekki með
á þessum tíma og ef svo fer að Árni
Gautur verði ekki með þá mun valið
standa á milli Daða Lámssonar,
markvarðar FH og Fjalars Þorgeirs-
sonar, markvarðar Þróttar.
Alls em þrír leikmenn í íslenska
hópnum sem leika í sænsku úrvals-
deildinni og spila því á
heimavígstöðum. Þetta em þeir
Sölvi Geir Ottsen, sem er
eini nýliðinni í hópnum
og Kári Árnason, sem
leika með Djurgárden
og Gunnar Heiðar
Þorvaldsson, sem
leikur með Halm-
stad og er nú
markahæsti leik-
maðurinn í
sænsku úrvals-
deildinni með 13
mörk í 20 leikjum.
Árni Gautur
gæti þó misst
afleiknum því
kona hans á
von á barni á
þessum
tíma
Nýr fyrirliði? Árni Gautur Arason er
líklegastur til þess að bera
fyrirliðabandið í leikjunum við Pólverja
og Svía. Það gæti þó farið svo að hann
yrði ekki með. DV-mynd Pjetur
LANDSLIÐSHOPURINN
mm
Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Si<_
vinsson og Logi Ólafsson tilkynntu í
gær íslenska Jandslir
spilarvið Pólverja og Svía.
Markmenn:
Árni Gautur Arason Válerenga IF
Kristján Finnbogason KR
Aðrir leikmenn:
Brynjar Björn Gunnarsson Reading
Arnar Þór Viðarsson Lokeren
Tryggvi Guðmundsson FH
Heiðar Helguson Fulham
Auðun Helgason
Indriði Sigurðsson
Gylfi Einarsson
Kristján Örn Sigurðsson
Veigar Páll Gunnarsson
Stefán Glslason
Grétar Rafn Stéinsson AZ Alkmaar
Kári Árnason Djurgárdens IF
Gunnar H. Þorvaldsson Halmstad
Jóhannes Þór Haröarson Start
Bjarni Ólafur Eiríksson Valur
Sölvi Geir Ottesen Djurgárdens IF