Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1931, Blaðsíða 26

Símablaðið - 01.11.1931, Blaðsíða 26
48 SÍMABLAÐIÐ Lagt af stað í Þrastarlund. Útvarp úr djúpi Atlantshafsins. I febrúarmánuði n.k. verður tækifæri til að hlusta á merkilegt útvarp. Hafa útvarps- fél. vestan hafs samið við kafara um það að kafa niður að flakinu á „Titania", er var sökt af kafbáti með allri áhöfn, við strendur írlands 1915. Liggur skipið á 240 feta dýpi. Hefir kafarinn meðferðis mikro- fon, og segir jafnóðum frá því, sem fyrir augu hans ber á ferðalagi hans um þessa dauðragröf í djúpi hafsins. Verður því út- varpað bæði vestan hafs og austan. Ætti ísl. útvarpsnotendur að geta fylgst með þessum viðburði. En sú rigning! Ræðumönnum útvarpsins hættir stundum til að gleyma því, að hvert orð, sem sagt er í nánd við hljóðnemann, fer um víða veröld. Fyrir nokkru var franski forsætisráðherr- ann að tala fyrir fullu húsi áheyrenda, og var ræðunni útvarpað. I miðri ræðunni urðu fagnaðarlæti áheyrenda svo mikil, að ráð- herrann varð að þagna, og á meðan á því stóð varð honum litið út um glugga. Varð honum þá að orði: „En sú rigning!“ En útvarpshlustendurnir skildu ekki vel samhengið milli ræðunnar og ])ess, — hvað hann rigndi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.