Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.11.1931, Side 38

Símablaðið - 01.11.1931, Side 38
(50 SÍMABLAÐIÐ Umburðarbréf Nr. 18, 18. maí. — Gæsliistöðvarnar og R,- umdæmi. Frá 1. júní n.k. verða landssíma- stöðvarnar Teigur og Múlakot í Fljótshlíð 2. fl. alt árið. Nr. 19, 30. maí. — F'rá deginum i dag er landssimastöðin í Þrastalandi opnuð aftur sem 1. fl. B stöð. Nr. 20, 1. júní. — Gæslustöðvarnar. Lands- símastöðin Sandlækur verður lokuð fyrst um sinn frá deginum i dag að telja. Nr. 21, 1. júní. — Gæsiustöðvarnar og R,- umdæmi. Frá deginum i dag og fyrst um sinn verður stöðin á Þingvöllum 1. fl. B. Nr. 22, 4. júní. — í dag er opnuð 3. fl. landssímastöð á Grýtubakka í Grýtubakka- hreppi í Eyjafirði. Merki: Grb. Talsímagjöld fyrst um sinn: Grb—Ho, Lfs og Gk. 35 aur- ar, annars eins og Gk. Gæslust. Akureyri. Nr. 23, 1. júlí. — Gæslustöðvarnar. Frá og með deginum í dag er landssímastöðin á Hjalteyri 3. flokks stöð alt árið. Nr. 24, 2. júlí. — Gæslustöðvarnar. í dag er opnuð 3. fl. landssímastöð í Ljárskógum í Laxárdalshreppi, Dalasýslu. Merki: Ljá. Talsímagjöld fyrst um sinn ])essi: Ljá—Hjh, Ásg og Bdl 35 aurar, Ljá—Bug 100 aurar. Annars sömu gjöld og frá Hjh. Gæslustöð Borðeyri. Nr. 25, 18. júlí. Gæslustöðvarnar og R-um- dæmi. — í dag eru opnaðar 3. fl. landssíma- stöðvar á Borg í Borgarhreppi og Arnarstapa á Mýrum. Merki Borg og Astp. Talsímagjöld: Borg—Astp—Bg 35 aurar, Borg og Brúarfoss 50 aurar. Annars sömu gjöld og frá Bg. F'rá Astp—Lgf og Borg 35 aurar, Astp—Bg 50 aurar. Annars söinu gjöld og frá Lgf. Nr. 26, 27. júlí. Gæslustöðvarnar og' R-um- dæmi. — I dag eru opnaðar 3. fl. landssíina- stöðvar á Narfastöðum í Reykjadal og Skútu- stöðum við Mývatn. Merki í sömu röð Nst og Skút. Gæslustöð Akureyri. Talsímagjöld fyrst um sinn sömu og frá Breiðumýri. Nr. 27, 27. júlí. — í dag er opnuð 3. fl. landssímastöð á Oddsstöðum í Lundarreykja- dal. Merki Odd. Gæslust. R. Talsimagjöld fyrst um sinn: Odd—Lund—Skld—Brl—Fit 35 aurar. Annars somu gjold og frá Lundi í Lundarreykjadal. Nr. 28, 28. júlí. Gæslustöðvarnar og R-um- dæmi. —• Frá og með 1. ágúst verður stöðin á Skútustöðum við Mývatn 2. fl. landssíma- stöð. Tilkynnist. Nr. 29, 1. ág. — Mánudaginn 3. ágúst verð- ur afgreiðslutími landssimans á öllum stöðv- um, sami sem sunnudagur væri. Nr. 30, 15. ág. — Gisli Ólafson landssíma- stjóri andaðist i nótt í Kaupmannahöfn. Nr. 31, 17. ág. ■— Að gefnu tilefni er hér með lagt fyrir stöðvarnar að innheimta gjöld fyrir símtöl á sendistöðinni. Þó má skrásetja símtöl sem útfarin frá viðtökustöðinni, ef símanotandi sjálfur óskar eða hefir samið sérstaklega um það við hlutaðeigandi stöðv- arstjóra. Nr. 32, 19. ág. — Stjórnarráðið hefir sett mig landssímastjóra. G. J. Hliðdal. Nr. 33, 3. sept. Stövarnar 1. fl. A og B. — í tilefni af greftrun Gísla J. Ólafson lands- símastjóra verður öll símaafgreiðsla stöðv- uð i 5 mínútur kl. 13,00 til 13,05 í dag. Nr. 34, 8. sept. — í dag verða opnaðar 3. fl. landssímastöðvar á Efrimýrum i Engi- hlíðarhreppi, gæslustöð Borðeyri, og Álfadal við Ingjaldssand i Mýrahreppi. Gæslustöð ísafjörður. Merki í sömu röð: Emý og Afd. Talsímagjöld fyrst um sinn þessi: Emý—Hös Sey B1 35 aurar, Emý—Ska 50 aurar, annars sömu gjöld og frá Höskuldsstöðum. Frá Afd —Kjb, Fl, Ho 50 aurar, Afd—ís, Hd, Gml, Þi og Np 100 aurar. Annars sömu gjöld og Flat- eyri. Nr. 35, 8. sept. — Landssímastöðin Þrasta- lundur er lokuð frá deginum i dag. Nr. 36, 10. sept. Til stöðvanna milli Víkur og Hóla. — Suðurlandslínunni hefir nú ver- ið komið í betra lag en áður til langsamtala milli suðvesturlandsins og Austfjarða, og eru stöðvarnar, sem á línunni eru milli Víkur og Hóla, beðnar að stilla sér út af línunni utan afgreiðslutima þeirra og forðast alla af- greiðslu á öðrum timum nema nauðsyn krefji. Vænti eg þess eindregið að stöðvarn- ar hjálpi á þenna hátt til þess að linan megi koma að sem mestum notum og gefa sem mestar tekjur, enda gríðarmiklu fé verið kostað til hennar. Nr. 37, 11. sept. — Vegna húsbruna á Hóli í Hvammssveit er stöðin þar lokuð fyrst um sinn.

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.