Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2005, Blaðsíða 19
DV Sport
FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 2005 19
Chelsea-menn eru í miklu stuöi þessa dagana og í gær unnu þeir spænska liðið
Real Betis 4-0 í Meistaradeildinni. Chelsea hefur unnið þrjá síðustu leiki sína með
markatölunni 13-2 og er í góðum málum í riðlinum líkt og landar þeirra í Liver-
pool sem unnu í Belgíu.
| Enn á ný skorar
Cisse Djibril Cisse
sést hér skora sigur-
mark Liverpool gegn
Anderlecht I gær.
Átta leikir fóru fram í gær í E, F, G og H-riðlum Meistaradeildar
Evrópu í knattspyrnu og er riðlakeppnin nú hálfnuð og línur
famar að skýrast í mörgum riðlanna. Chelsea og Liverpool eru í
góðum málum eftir leiki dagsins. Það stefndi í óvænt úrslit á
Santiago Bernabéu en stórstjörnur Real Madrid redduðu sér
með tveimur mörkum á upphafsmínútum seinni hálfleiks. Ná-
grannarnir frá Mílanó náðu ekki að fylgja eftir góðri byrjun og
úrslit gærkvöldsins galopnuðu riðla þeirra.
slæm varnarmistök gestanna þegar
Michael Essien vann boltann og
stakk honum inn á Didier Drogba
sem kláraði færið af miklu öryggi.
Chelsea átti eftir að fá aðra gjöf frá
leikmönnum Real Betis, rétt fyrir
leikhlé þegar markvörðurinn missti
aukaspyrnu Franks Lampard fyrir
fætur Ricardos Carvalho sem potaði
boltanum yfir marklínuna. í seinni
hálfleik héldu leikmönnum Chelsea
engin bönd og hver skyndisóknin á
fætur annarri dundi á liði Real Betis
sem hélt ótrautt áfram að reyna að
spila sinn leik. Maður leiksins Mich-
ael Essien lagði upp þriðja markið
fyrir Joe Cole en Essien var frábær á
miðju Englandsmeistaranna í leikn-
um. Markið kom eftir skyndisókn og
Chelsea-menn hafa verið harð-
lega gagnrýndir fyrir leiðinlegan leik
en strákamir hans Jose Mourinho
hafa svarað þeirra gagnrýni með
þrettán mörkum í síðustu þremur
leikjum sínum. Líkt og í sigmm á
Liverpool (4-1) og Bolton (5-1) í
ensku úrvalsdeildinni vom það vel
útfærðar skyndisóknir sem fóm illa
með varnarmenn spænska liðsins
Real Betis í leik liðanna í Meistara-
deildinni í gærkvöldi en leikið var á
Stamford Bridge.
Chelsea-vömin var margoft í
vandræðum á upphafsmínútum
leiksins, þá sérstaHega í föstum
leikatriðum og gat nokkmm sinnum
þakkað fýrir klaufagang Spánvetj-
anna. Chelsea nýtti sér hins vegar
E-ri&IU:
Fenerbahce-Schalke 3-J
1-0 Fábio (14.), 1-1 Lincoln (59.), 1-2 Lmcoln
(62.), 2-2 Márcio (73.), 2-3
I Kuranyi (77.), 3-3 Appiah(79.).
AC Milan-PSV 0-0
Staðan: AC Milan 5, Fenerbahce 4,
PSV 4, Schalke 2.
-ri&ill:
LO Juninho (4.), 1-1 Kafes (84.), 2-1 Govou (89.). |
oTstTa'SSTT-lWooígate (48.), 2-1 Raúl
(52.), 3-1 Helguera (68.), 4-1 Beckham (8 .).
Staðan: Lyon 9, Real Madrid 6,
Rosenborg 3, Olympiacos 0.
var enn eitt skólabókar-
dæmi um hvernig Chelsea
refsar andstæðingum fyrir
hver mistök. Fjórði Chel
sea-maðurinn til þess að
komast á blað var varamað-
urinn Hernan Crespo sem
skoraði með fallegu skalla-
marki eftir glæsilega fyrir-
gjöf Shauns Wright-Philips
og langa sendingu Franks
Lampard. Eiður Smári
Guðjohnsen kom inn á sem
varamaður fyrir Shaun
Wright-Philips á 66. mínútu
og komst strax tvisvar í góð
færi en var í bæði skiptin spilaður
rangstæður. Hann var mikið í bolt-
anum en náði ekki að skora.
Djibril Cisse heldur áfram að vera
gulls ígildi fyrir Liverpool en hann
tryggði Evrópumeistumnum 1-0
sigur á Anderlecht i Belgíu í gær.
Markið skoraði Frakkinn með lag-
legu skoti eftir hom. Liverpool er líkt
og Chelsea með sjö stig í efstu
tveimur sætum riðilsins en liðin
hafa fjómm stigum meira en Real
Betis sem er í 3. sætinu.
Roar Strand kom Rosenborg yfir
gegn Real Madrid á Santiago Berna-
beu en hann skoraði einnig í fræg-
um sigri Rosenborg á Real Madrid
fyrir átta ámm. En það hlaut að
koma að því að eitthvað færi að
ganga Jonathan Woodgate í haginn
en hann jafnaði leikinn með lagleg-
um skalla eftir glæsisendingu frá
landa hans David Beckham úr auka-
spyrnu. Fjómm mínútum síðar kom
G-rl&lll:
Chelsea-Real Betis 4-0
1-0 Didier Drogba (24.), 2-0 Ricardo Carvalho
(44.), 3-0 Joe Cole (59.), 4-0 Hernan Crespo
(64.).
Anderlecht-Liverpool O-l
0-1 Cissé (20.).
Staöan: Chelsea 7, Liverpool 7,
Real Betis 3, Anderlecht 0.
H-ri&ill:
Rangers-Artmedia 0-0
Porto-lnternaiionale 2-0
1-0 Sjálfsmark (22.), 2-0 McCarthy (35.)
Staðan: Internazionale 6, Rangers 4,
Artmedia 4, Porto 3.
Raul Rea-liðinu yfir, ísinn var brot-
inn og þeir sluppu með skrekkinn
gegn norska liðinu. Real Madrid
bætti síðan tveimur mörkum við og
seinna markið var glæsilegt mark
Davids Beckham beint úr auka-
spymu.
Það var mikill markaleikur f Tyrk-
landi þar sem Fenerbahce og Schal-
ke skildu jöfn, 3-3, en þýska liðið
komst tvisvar yfir eftir að Tyrkirnir
skomðu strax á 14. mínútu leiksins.
Lyon vann síðan sinn þriðja leik í
röð, þökk sé sigurmarki Sidneys
Govou mínútu fyrir leikslok í 2-1
sigri á gríska liðinu Olympiacos.
Lyon- liðið er í góðum málum á
toppi riðilsins.
Itölsku liðin Internazionale og
AC Milan töpuðu bæði óvænt stig-
um, Intemazionale lá 2-0 gegn
botnliði Porto á útivelli og AC Milan
náði aðeins markalausu jafntefli
gegn PSV á heimavelli.
Woodgate skorar f rétt
mark Jonathan Woodgate
skoraði sitt fyrsta mark fyrir
Real Madrid í slnum fyrsta
Meistaradeildarleik á Santi-
ago Bernabéu.
Nog af mörkum þessa daganna
Chetsea-menn sést hér fagna einu
affjórum mörkum sínum gegn Real
Betis í Meistaradeiidinni laær
P------------7
Áframí92.
sæti á FIFA-
listanum
íslenska knattspymu-
landsliðið stendur í stað í 92.
sætí Styrkleikalista Alþjóða-
knattspyrnusambandsins
sem var gefinn út í gær en
þegar Ásgeir Sigurvinsson og
Logi Ólafsson tóku við
landsliðinu
afAtla Eð-
valdssyni í
maí 2003
var það í 70.
sætí og fór
neðst niður
í 97. sætí í
maí mánuði
í ár en í upphafi ársins var
íslenska liðið í 94. sætí og
hefur því hækkað sig um tvö
sætí síðan þá. Brasilíumenn
og Hollendingar em enn í
tveimur efstu sætum listans
og Englendingar komust aft-
ur inn á topp tíu, em í 9.
sætí.
Henning og
Jökullsláí
gegn
Þeir Henning Jónasson og
Jökull Eh'sabetarson
hafa slegið í gegn á
sínu fyrsta ári með
knattspymuliði há-
skólans UNC
Greensboro í
Bandaríkjunum.
Liðið náði góðum
árangri í fýrra en samkvæmt
fréttamiðlinum The Carolini-
an Online hefur það misst
marga góða leikmenn frá síð-
asta ári. Henning og Jökull
hafa því fyllt í þeirra skarð og
gott betur. „Þetta em frábærir
leikmenn, báðir tveir," sagði
Michael Parker, þjálfari liðs-
ins. „Þeir spila ekki eins og
nýnemar og ég er mjög
ánægður með að hafa fengið
þá í okkar hóp."
Yngsta liðíEvr-
ópukeppni frá
upphafí
Kvennalið Hauka sem tek-
ur þátt í Evrópubikarkeppni
FIBA í ár og spilar sinn fýrsta
leik gegn spænska liðinu
CajaCanarias á Ásvöllum
klukkan 20.30 í kvöld. Það em
aðeins fimm leikmenn Hauka
orðnar tvítugar og tíu stelpur
í 17 manna leikmannahópi
em 18 ára eða yngri.
Það er að heyra á
forráðamönnum
Evrópukeppnanna
hjá FIBA að þeir telja
að hér fari yngsta lið
í Evróipukeppnum
karla og kvenna í
körfubolta frá upp-
hafi.
Tólf íslensk
mörkhjá Gum-
mersbach
Guðjón Valur Sigurðsson
skoraði sjö mörk og Róbert
Gunnarsson var með fimm
mörk í 31-27 sigri Vfl Gum-
mersbach á HSV Hamburg í
þýsku bundesligunni í gær.
Gummersbach er því enn
taplaust þegar m'u umferðir
em búnar, hefur unnið 7
leiki og gert 2
jafntefli. Róbert
Gunnarsson lék
þama sinn besta leik
á tímabilinu. Markús
Máni Michaelsson
Maute skoraði 4 mörk og fékk
að líta rauða spjaldið í 26-41
tapi HSG Dusseldorf á útívelli
gegn Flensborg.