Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2005, Blaðsíða 39
HfV Síðast en ekkl slst
Baldur, Ragnar og Valdi
Virðast sammála um aö
framtlð íslenskrar myndlist-
arsé björt og hrein.
Grasrót, sýning nokkurra fram-
bærilegustu listamanna yngri kynslóð-
arinnar, var opnuð með látum í Ný-
listasafninu á laugardaginn. Fjöldi
þátttakenda er í sögulegu hámarki og
er markmið sýningarinnar að þessu
sinni meðal annars að bijóta niður
múra á milli ólíkra miðla. Afraksturinn
er forvitnileg sýning þar sem það sem
mætti kalla kvikmyndagerð, tónlist,
myndlist, hönnun og ritlist mætist í
best heppnuðu Grasrót frá upphafi.
Sýningin er opin frá klukkan 13 til
17 frá miðvikudegi til sunnudags í Ný-
listasafninu á Laugavegi 26.
Grafhýsi Hitlers Kol-
beinn Hugi og Baldur
eiga verk á sýningunni
sem kannski verður til
þess að myndlist verð-
urumdeild á ný.
Donna Mess
Stelpuband sem
bræðirsaman tón-
list og myndlist
Brynhildurog Finna
Meistarar Hangsins
liggja yfir veitingunum.
iiliuufntö
Andrea iakkrísgella
Listakona með bissnissbein I nefmu
Gólfteppí til framtíðar
Davíð Örn Halldórsson málaði
teppi sem má skúra á gólfNýló.
Úti sem inni Stemningin súrnaði
eftirþvi sem liða tók á kvöldið.
cv
Strekkingur
Á þessum fimmtudegi má
reikna með því að á vestan-
verðu landinu og á Austfjörð-
um verði nokkuð hvass vindur.
Fyrir norðan og austan hefst
dagurinn með skúrum sem
síðan breytast 1 él. Þannig er
það nú bara. Vestan lands og
sunnan léttir til. Á höfðuborg-
arsvæðinu segja
spekingar að verði
á bilinu 1 til 4
stiga hiti í dag.
Reykjavík er svöl.
Nokkur vindur
* *
Nokkur vindur
&
> --
J * *
* * r
Nokkur vindui
Nokkur vindur
, ,QÍb
Nokkur vindur
Kaupmannahöfn 13 París 17 Alicante 25
Ósló 5 Berlín 17 Mllanó 17
Stokkhólmur 14 Frankfurt 15 New York 18
Helsinki 9 Madrid 20 San Francisco 18
London 16 Barcelona 21 Orlando/Flórída 31
V
FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 2005 39
• Nú er þess beðið
með eftirvæntingu
að þættimir Ástar-
fleyið fari í loftið í
kvöld. Þættimir
ganga út á að fjórtán
manneskjur sigla á
skemmtiskútu við
strendur Tyrklands ásamt Kafteini
Flygenring. Mikið fjör er á bátnum
og í erlendu fýrirmynd þáttarins var
fólk oftar en ekki að stinga saman
nefjum. Þó er hætt við að allavega
einn drengur og ein stúlka í ís-
lensku útgáfunni komi til með að
standa á stöku því ein lesbía er um
borð í skútunni...
• ÍÁrbæjarútibúi
Landsbankans er oft
mikið um að vera.
Komum karlmanna í
bankann til þess að
millifæra hefur stór-
lega fjölgað að und-
anförnu þrátt fýrir
séu farnir að notast
við heimabanka á netinu. Ástæðan
fyrir þessum þrálátu millifærslum
karlmanna gæti verið sú að
þokkadísin Tinna Alavis er farin að
sinna gjaldkerastarfi í bankanum.
Hafa einhverjir gantast með það að
bankaræningjar myndu líklegast
frekar nema hana á brott en nokkr-
ar vesælar krónur...
að sífellt fleiri
• Frægðarsól
Nylon-stúlknanna
rís nú hærra en
nokkru sinni fýrr.
Eins og ungra
kvenna er von og
vísa eiga þær til að
bregða sér út á lífið.
Klara Ósk lætur ekki sitt eftir liggja
og ákvað að bregða sér á skemmti-
staðinn Prikið á föstudaginn var.
Þegar hún kom í dyrnar á Prikinu
beið hennar hins
vegar dyravörður
sem skeytir lítið um
frægð fólks ef það er
ekki nógu gamalt.
Klara, sem verður
tvítug í desember,
fékk ekki inngöngu
þrátt fyrir að íslenskur rappari og
fastagestur reyndi að tala um fyrir
dyravörðunum. Klara réri því á
önnur mið...
• Gísli Hvanndal
Jakobsson sem
gerði garðinn fyrst
frægan í Idol-
Stjörnuleit 2 hefur
nú loksins sent frá
sér stríðsádeiluna
Fallen Angels. Lagið er eftir hann
sjálfan en í laginu kveður við eilítið
rokkaðri tón en í öðrum lögum
sem Gísli hefur
samið. Einhverjir
vilja meina að lagið
hafi ekki ósvipaðan
hljóm og þann sem
einkenndi hljóm-
sveitina Jet black
Joe á sínum tíma.
Það þykir ekki skrítið í ljósi þess að
Gísli er víst mikill aðdáandi þeirrar
hljómsveitar og söng til að mynda
lag eftir hana í áheyrnarprufunum
fyrir Idol-Stjörnuleit...
-
• Gillzenegger er á
leiðinni í sjónvarp
eins og greint hefur
verið frá hér í DV.
Upphaflega stóð til
að þátturinn yrði á
laugardögum milli
3-6 á sjónvarps-
stöðinni Popptíví. Nú hefur þessu
verið breytt og verður Gillzenegger
þess í stað á skjánum milli 21-24 öll
laugardagskvöld. Kvöldþáttur með
Gillz...