Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2005, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 2005 DV <3 Flott stöff í Þjóðlelkhfe- , j kjallaranum \. J Þaö er flott upprööun í Þjóö- y leikhúskjallaranum í kvöld. Pétur * Ben byijar kvöldið, en íslenski sjarmörinn og töffarinn Eberg lýkur þvf. j Rokkaö af vanda á rokklnu Granda (Grand jm Rokk) , ’# Þaö veröur nóg að gerast á Grand Rokki f kvöld eins og öll önnur kvöld á Airwaves. ^ Rokkið verður f fyrirrúmi en það veröa einung- ist innlend bönd aö spila, sem er ekkert verra. Hlphop á Gauknurn WlXAf Hiphop elskendur þurfa aö rHPSar drífa sig niður á Gauk snemma þvf þar er hægt aö kaupa miöa, en armbönd á hátíö- ina hafa sérstakan forgang. Þetta veröur eflaust gott kvöld, enda helstu rapphljómsveitir landsins að spila. Síöastir á svið eru The Perceptionists frá Boston, en þeir eru víst mjög góðir á sviði. Dj Pla- turn endar kvöldið með flottum syrpum. Brotlnn tfrktur i mlkllll upplausn á Pravda Breakbeat menn liafa aðsetur á Pravda í HF kvöld. Þar koma fram helstu plötusnúðar fslensku senunnar, þeir Dj Lelli, Kalli og Ewok og til þess að Ijúka kvöldinu með sóma ætlar tónlistarmaðurinn High Contrast frá Bretlandi að setja punktinn yfir i-ið. Hægt er að kaupa miða inn á staðinn en armbönd hafa forgang. , i t; / Æðisgengiö stóff á Nasa Sjflk Þaö má með sanni segja að það sé rosalegt fjör á Nasa f kvöld. Það er hin eina sanna Bryndfs Jakobsdóttir sem byrjar kvöldið og með henni spilar landslið hljóðfæraleik- ara, m.a. Daði, Börkur og Gulli Briem. Þarna verður fimm stjörnu fálkinn Daníel Ágúst, ásamt dönunum f Powersolo og Junior Senior. ^ 1 Flott tond i N(; K.» K I Hafnarhúslnu * 1 J Hafnarhúsið kemu sterkt inn f kvöld. Þar má helst nefna Skakkamanage, Reykjavik! og Apparat Org- an Quartet. Hljómsveitin New Radio frá landarikjunum endar svo kvöldið. J Klukkan hvað: 22:30 Pétur Ben 23:05 Indigo 23:40 José González (SE) 00:30 Eberg Klukkan hvað: 20:00 Michael Pollock 20:40 The Telepathetics 21:20 Pan 22:00 BlackValentine 22:40 Shadow Parade 23:20 Númer Núll 00:00 Deep Jimi and the Zep Creams Klukkan hvað: 21:00 Ewok 21:30 DJLelli 22:00 DJ Kalli 22:30 High Contrast (UK) Klukkan hvað: 20:30 Spaceman 21:00 Intact 21:30 Bent & 7Berg 22:00 TMC (Twisted Minds Crew) 22:30 Cell 7 23:00 Daníel Deluxe & Dóri DNA 23:30 The Perceptionists (US) 00:15 DJ Platurn Klukkan hvað: 19:30 Bryndis 20:15 Dýrðin 21:00 Bob Volume (DK/IS) 21:45 Daníel Ágúst 22:30 epo-555 (DK) 23:15 Powersolo (DK) 00:00 Junior Senior (DK) Klukkan hvað: 19:00 Bacon // Live Support Unit 19:40 Skakkamanage 20:20 Reykjavik! 21:00 Skátar 21:40 Apparat Organ Quartet 22:30 New Radio (US) „Þetta verður rosa flott. Við erum búin að vera dugleg að æfa og þetta kemur mjög vel út." segir Stuð- mannabarnið Bryndís Jakobsdóttir. Bryndís spilar á Airwaves-hátíðinni í kvöld á Nasa klukkan 19:30 með hljómsveit sem er skipuð einvalaliði íslenskra tónlistarmanna. Þetta er frumraun stúikunnar með frumsamda tónlist svo spennandi verður að heyra og sjá útkom- una. Hljómsveitin sem spilar með Bryndísi á Stuðmannabarn á Nasa í kvöld Nasa í kvöld eru þeir Gulli Briem á trommur, Jagúarbræðurnir Börkur Rafn Birgisson á gít- ar og Daði Birgisson á hljómborð, Pétur Sig- urðsson á bassa og Sam Frank á hljóðgervil og fleira. Það lítur út fyrir að Bryndís verði f góð- um höndum þessara reynslubolta í tónlist. „Það er svo margt sem mig langar til að sjá á Airwaves að það er erfitt að velja, ég ætla allavegana að sjá Annie og Daníel Agúst." seg- ir Bryndís. Stúlkan stundar fullt nám við Menntaskólann í Hamrahlíð og er líka í söng- námi. „Mér þykir bara gaman að hafa mikið að gera," segir þessi upprennandi tónlista- rkona. Bryndís sem er aðeins 18 ára gömul er að stíga sín fyrstu skref með frumsamda tónlist á tónleikunum á Nasa í kvöld. Hún viðurkennir að það sé gott að geta leitað til foreldranna, Stuðmannanna Ragnhildar Gísladóttur og Jakobs Frímanns, eftir ráðum. „Ég leita til þeirra eftir ráðum varðandi skipulagningu en ekki í sambandi við tónlistina sjálfa. Þau vilja að ég hafi algjört frelsi í þvi að semja mína tónlist án áhrifa frá þeim." „Jú, það er plata í vinnslu," segir Bryndís en telur þó ólíklegt að hún komi út fyrir jólin. Aðspurð um hvernig tónlist hún spili segir hún að erfitt sé að lýsa henni. „Þetta er svona góð blanda úr ýmsum áttum."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.