Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 27

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 27
S Í M A B L A Ð I Ð 57 fremst í þeirri baráttu, þar sem hann þó átti lieima. En þó að okkur í svip finnist, að öll þessi barátta fyrir bættum kjör- um og aiiknum lífsþægindum, sé svo óendanlega miklir smámunir, þegar við stöndum andspænis slikri baráttu og bér var liáð, og slíkri barmafregn, þá skulum við geyma minningu þessa látna félaga með því að láta hin síð- ustu bvatningarorð tians okkur að kenningu verða, og vera jafnan ein- buga og samtaka stétt, bvort sem það er í baráttu fvrir ábugamálum okkar, í starfi fyrir þjóðfélag okkar, í gleði eða sorg. A. G. Þormar. Ásmundur Magnússon, starfsmaður á verk- stæði Landssímans, varð 50 ára 13. des. s.l. Starfsfólk símans færði honum að gjöf ljósa- krónu og dálitla peningaupphæð, í tilefni dagsins. * FriðbjÖrn Aðalsteinsson kom úr utanför 12. des. s.l. Fór hann utan 14. nóv. til að mæta fyrir hönd símastjórnarinnar á ráð- stefnu i Haag, þar sem rætt var um bylgju- lengdir fyrir skip og báta. * Ilráttur hefir orðið á úthlutun kenslu- styrks i ár, sökum utanfarar skrifstofustjór- ans, Friðbjörns Aðalsteinssonar, sem hefir hana á hendi, ásamt form. F.Í.S. * Stríðið í Eternum. Ýmsir stjórnmálamenn, einkum ein- ræðislierrarnir, sáu fljótt, að stutt- bylgjuúlvarpið var beitt yopn í bar- áttunni um yfirráðin í beiminum. Jafnframt kapplilaupinu um iier- væðingu, befir farið fram kapphlaup á bylgjum etersins, kapphlaup um að veiða sálir víðsvegar um heim til stuðnings og útbreiðslu stjörnmála og lífsskoðana liinna yfirgangssömustu leiðtoga. Hitler liefir sent sínar þrum- andi áróðursræður i austurátt, til Austurríkis og Súdeta-héraðanna. Ár- angur þeirra er orðinn innlimun í þýska rikið. En á móti honum þrum- ar rödd rússneska einvaldans, sem beint er til samherjanna á Spáni. En við því áhlaupi sér Hitler með því að Spilin á borðið. EFNALAU G REYKJAVÍKUR Hreinsar með nýjustu og bestu áhöldum og aðferðum og úr bestu efn- um, sem þekkjast, allskonar óhreinan fatnað, dúka og skinn, hverju nafni sem nefnist. — Litar einnig í flesta aðal-litina allskonar fatnað, dúka, glugga- og dyratjöld o. s. frv., og breytir um lit, ef þess er óskað og þess er nokkur kostur. Afgreiðir út um land með póstkröfu fljótt og vel. S í m i 1 3 0 0 (tvær línur).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.