Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 43

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 43
S í M A B L A Ð 1 Ð 73 ,ff£)æíuz feðrannci'c Við símastofnunina vinna nú yfir 80 stúlkur; af þeim vinna 15 á skrif- stofum, en hinar við talsíma- eða rit- símaafgreiðslu. Kjör talsímakonunnar voru lengi vel ekki eftirsóknarverð, þó um þa> væri rifist. Um það mun fremur hafa ráðið, að lengi vel liefir verið örðugt fyrir stúlkur að fá fastar stöður og lífvænlegar, og liitt, að starfið þótti skemtilegt, þrátt fyrir alt. En launa- kjörunum réði iiitt lengi vel, að ekki var ætlast til þess, að talsímakonu- starfið væri lífvænlegt. Heldur var það skoðað, og var í raun og veru, starf fyrir dætur þeirra manna, einkum embættismanna, sem séð gátu dætrum sínum farborða. Launin voru þá skoð- uð sem vasapeningar þessara Pabba- dætra. Þetta hafði sin ábrif, þegar iauna- lögin voru samin, 1919, og' af því hafa margar fátækar stúlkur sopið seiðið. Þvi vitanlega varð sú breyting smám saman, að aðallega var farið að velja úr umsækjendahópnum eftir bæfi- leikum, en ekki eingöngu eftir því, hver faðirinn var. í nærfelt 2 áratugi hefir því staðið barátta um það, að bæta fyrir það ranga sjónarmið, sem lann þeirra vorn miðuð við. Og' hefir smám saman ver- ið bætt þar úr. En loks á árinu 1937, þegar í fyrsta skifti var liöggvið skarð í múr launalaganna, fengu talsíma- konur verulega launahækkun, svo aö nú er starfið orðið lifvænlegt og eftir- sóknarvert fyrir þau kjör, er það býður. Nú eru lika gerðar hærri kröfur um mentun og starfsbæfni en áður. Og nú eru það ekki „pabbadætur", sem vald- ar eru, lieldur stúlkur af öllum stétt- um, sem verða að treysta á sjálfa sig' og berjast án föðurlegs stuðnings fyr- ir Ijrauði sínu. En um leið og gerðar eru liærri kröfur til talsímakvenna, því sjálf- sagðara er það, að sú venja ríki, að mentun og bæfileikar þeirra, sé leið- in upp í Iiærri stöður, sem þróun stofn- unarinnar skapar. Starf talsímakvenna er viðurkent að vera taugaslítandi, en þó gera inargar þeirra það að æfi- starfi. Þær stúlkur eiga siðferðislega kröfu til þess, að vera færðar i ró- legra starf á skrifstofum, þegar þau eru fyrir bendi, ef þær búa sig undir það, að geta fullnægt þeim kröfum, er starfið útbeimtir.. Enda munu flestar símastjórnir telja sér skylt að verða við þeim kröfum, eftir því sem stofn- unin leyfir. Hér befir, því miður, of oft verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.