Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 36

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 36
S 1 M A H L A Ð l Ð 66 — fjölskyldu, sem lifir kyrlátu og ó- brotnu lífi, og leyfir sér ekki annað en það nauðsynlegasta. ()g hvað segja nú hinar mánaðarlegu þarfir, að fjöl- skyldufaðirinn þurfi að hafa á mán- uði? Mér telst til, að ])etla verði sam- anlagt kr. 499.00, — eða því sem næsí 6000 króna árslaun. Sýnist einhverjum, að sumir liðanna séu ofreiknaðir, þá megum við ekki gleyma því, að það er ótal margt eftir ennþá óupptalið, svo sem læknishjálp, ferðalög í frístundum og sumarfríum, ef einhverjir meðlimanna eru sport- fólk og þurfa að eiga skíði eða skauta og annan útbúnað, sem því fylgir, eða ef fjölskyldan lappaði upp á húsmuni sína eða bætti einhverju við sig. Eða þá að fjölskyldan veitti sér þann „lux- us“ að sækja skemtanir, svo sem bíó eða aðra mannfundi, endrum og eins. Ég tala nú ekki um, ef þessi virðu- Jega fjölskylda væri gestrisin. Þá hýst ég við, að lítið fari að verða eftir af laununum. Nei, það verður ekki i kringum það komist, að miuni mættu þau ekki vera. Ég hefi áður gert sam- anburð á launum starfsfólks símans og annara skyldra stofnana og ætla því að láta það nægja. Aðeins vil ég benda á, að hin magnþrota útgerð horgar sinum loftskeytamönnum eftir þriggja ára starf á sama stað, 400— 430 kr. mánaðarlega, og auðvitað frítt fæði, meðan hið volduga gróðafyrir- tæki Landssími íslands, greiðir sínu fólki, — talsímakonum, — ca. 260 kr. í mánaðarlaun, eftir að þær hafa unn- ið sig upp, stig af stigi, i gegnum 8 ára þjónustu minnst, og þau laun verða þær að hafa, svo lengi, sem þær endast hjá Landssímanum. Sama sag- an er hvað simritara snertir, nema ef einliver afbrigði skyldu finnast. En „topplaun“ þeirra verða um 361 króna á mánuði, með símtalaupphótinni svo kölluðu. Menn getur kannske re'nt grun í, hvort einhverntíma hafi ekki verið þröngt í búi hjá ýmsum þeim, sem hafa fvrir öðrum að sjá á þessu 8 ára skeiði upp í „topplaunin". Oft hefir það hætt mikið úr hrýnustu þörf- inni, þar sem um aukavinnu hefir ver- ið að ræða. Hefir hún drjúgum fylt upp í skörðin og hjálpað mörgum úr slæmri klípu. En hún kemur, því mið- ur, afar ójafnt niður. Auðvitað fer það eflir niðurröðun fólksins, og eftir því hvað mikið er að gera. Til dæmis hér á vesturkantinum, er hún svo gott sem algerlega þurkuð út, og ekkert hefir komið í staðinn. Frá mínum hæj- ardyrum séð, á mjög ósanngjarnan hátt, og sparnaðinn við þá ráðstöfun hefi ég ekki getað komið auga á. Því ætti aukavinnan algerlega að afnem- Lj ósmy ndastofa Vigfúsar Sigurgeirssonar Bankastræti 10. — Sími: 2216. Öll ljósmyndaframleiðslaunnin með fullkomnustu tækjum og faglegri kunnáttu. — Mikið úrval af fallegum landslagsmyndum TIL JÓLAGJAFA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.