Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 47

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 47
S í M A 13 L A Ð I Ð n braut. En þelta Jiefir oft valdið mis- skllningi og óánægju meðal félaganna, en oftast hefir sú óánægja mest bitn- að á félaginu, og stjórn þess gefið í skyn, að hér sé um lilutdrægni að ræða, og gera hefði mátt betur o.s.frv. Þetta er óheilhrigð gagnrýni, bygð á misskilningi, sem skaðar félagssam- tökin. Nú iná ekki skilja þetta svo, að félag okkar þoli ekki gagnrýni — síð- ur en svo —, en félagið og fclagar þess verða að krefjast þess, að gagnrýni sú, er fram kemur á félagið og gerð- ir þess, sé réttlát og liafi eitthvað pósi- tívt inni að halda. í hvert sinn, er félagið færir okkur sigra, hvort sem þeir eru smáir eða stórir, her okkur öllum félögunum að gleðjast vfir því; það eykur möguleik- ana á því, að fleiri komi á eftir, og það eykur möguleika féiagsins til nýrri og meiri átaka, að á bak við það stendur samstiltur hópur með hvatningarorð á vörum sér: „Félag okkar veit hvað það vill“. Frá ÖSRUM Löndum. 300 ára afmæli sitt hélt finski pósturinn hátíðlegt G. sept. s.l. Mættir voru þar futltrúar frá póststjórn- uni allra. Norðurlanda. Fyrir íst. póststjórn- ina mætti Egill Sandholt póstmálaritari. Hér á myndinni sést hin nýja, veglega bygging póstsins í Helsingfors. Mikið mega vcgfarendur um Austurvöll öfunda Finna af þeirra Guðjóni, er þeir renna augunum eft- ir hinum „fögru línum“ í símabyggingunni okkar. * I. E. 3. nóv. siðastl. fór fram fyrsta þráðlausa samtalið milli Grænlands og Danmerkur. Fór samtalið fram við „Gamma“-leiðangurs- mennina og yfir Blaavand Badio. Samtalið var ein. skýrt eins og talað væri innan- bæjar i Kaupmannahöfn. * Eggert Kristjánsson & (Þ ReykjavíK Umboðs- og heilclverslun Sími 1400 (3 línur). Símnefni: Cggert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.