Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.11.1938, Side 47

Símablaðið - 01.11.1938, Side 47
S í M A 13 L A Ð I Ð n braut. En þelta Jiefir oft valdið mis- skllningi og óánægju meðal félaganna, en oftast hefir sú óánægja mest bitn- að á félaginu, og stjórn þess gefið í skyn, að hér sé um lilutdrægni að ræða, og gera hefði mátt betur o.s.frv. Þetta er óheilhrigð gagnrýni, bygð á misskilningi, sem skaðar félagssam- tökin. Nú iná ekki skilja þetta svo, að félag okkar þoli ekki gagnrýni — síð- ur en svo —, en félagið og fclagar þess verða að krefjast þess, að gagnrýni sú, er fram kemur á félagið og gerð- ir þess, sé réttlát og liafi eitthvað pósi- tívt inni að halda. í hvert sinn, er félagið færir okkur sigra, hvort sem þeir eru smáir eða stórir, her okkur öllum félögunum að gleðjast vfir því; það eykur möguleik- ana á því, að fleiri komi á eftir, og það eykur möguleika féiagsins til nýrri og meiri átaka, að á bak við það stendur samstiltur hópur með hvatningarorð á vörum sér: „Félag okkar veit hvað það vill“. Frá ÖSRUM Löndum. 300 ára afmæli sitt hélt finski pósturinn hátíðlegt G. sept. s.l. Mættir voru þar futltrúar frá póststjórn- uni allra. Norðurlanda. Fyrir íst. póststjórn- ina mætti Egill Sandholt póstmálaritari. Hér á myndinni sést hin nýja, veglega bygging póstsins í Helsingfors. Mikið mega vcgfarendur um Austurvöll öfunda Finna af þeirra Guðjóni, er þeir renna augunum eft- ir hinum „fögru línum“ í símabyggingunni okkar. * I. E. 3. nóv. siðastl. fór fram fyrsta þráðlausa samtalið milli Grænlands og Danmerkur. Fór samtalið fram við „Gamma“-leiðangurs- mennina og yfir Blaavand Badio. Samtalið var ein. skýrt eins og talað væri innan- bæjar i Kaupmannahöfn. * Eggert Kristjánsson & (Þ ReykjavíK Umboðs- og heilclverslun Sími 1400 (3 línur). Símnefni: Cggert.

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.