Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 25

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 25
5 / M A B L A fí 1 Ð 5í) því miður oft hefir verið farið að um stöðuveitingar á annan hátt en félagið hefir talið réttmætt, —r þá meg'um vio ekki gleyma þvi, að í þessum efnun: er þjóðfélag okkar sjúkt. Og það er skylda okkar fyrst og' fremst að leggja fram okkar krafta til að lækna þann sjúkdóm. Veitingaráð. Það liefir verið bent á það, að æski - legt væri, að stofnað yrði ráð með fulltrúum frá fél. sem fjallaði og gerði tillögur um allar embættaveitingar við stofnunina. Slík ráð liafa nú verið sett á lagg- irnar við ýmsar sambærilegar stofn anir á Norðurlöndum. Það lagi nú beinast fyrir, að síma- ráðið fjallaði um þau mál, án undan- tekninga. Það gæti vitanlega ekki haft úrslitaþýðingu, fyrir stöðuveitingar. En það gæti óefað liaft mikil og góð áhrif í þá átt, að draga úr þeirri ó- ánægju sem nú ríkir um meðferð þessara mála, og sem þá væri stofnun - inni fyrir bestu, ekki síður en starf^ fólkinu. Það mundi aldrei sannast, að sú meðferð þessara mála skaðaði stofn- unina. Hitt er víst, að hún myndi styrkja þá heilbrigðu samvinnu 03 gagnkvæma skilning, sem á mörgum sviðum ríkir, og hefir ríkt, milli síma- stjórnarinnar og símamannastéttar innar, og sem fullyrða má, að gæti ríkt á öllum sviðum. Dýrlíð. Hagstofan segir, að dýrtíðin fari minkandi. Reynslan segir að hún sé að verða óbærileg. Ekki einungis fyrir liátt verð á ýmsum nauðsynjavörum, og' háa skatta, en líka fyrir það, að ýmsar þeirra, svo sem fatnaður, eru mörgum sinnum verri að gæðum en áður. Ýmsar starfsdeildir innan síma- stofnunarinnar eru á engan liátt fær- ar um að mæta þessari dýrtíð. Þegar hægt er að sýna fram á það með óhrekjandi tölum, að launin lirökkva ekki til óumflýjanlegra nauð - synja, þá verður að seg'ja: hingað og ekki lengra. Stofnun, sem færir ríkis- sjóði hundruð þúsunda í tekjnr, getur ekki haft í þjónustu sinni stóran hóp manna, sem býr við þau launakjör, sem ldaða á þá ævilangri örbyrgð. Launanefnd sú, sem kosin var á landsfundinum, hefir safnað búreikn- ingum þessara manna, og sýna þeir að liér þarf skjótra aðgerða við. Þeir sýna, að símvirkjar í Reykjavík og simritarar utan Reykjavíknr geta ekki klofið þá dýrtíð, sem nú er, á annan liátt en þann, að safna skuldum, sem þeir aldrei geta greitt. Símastéttin hefir lengst af átt i bar- áttu um launakjör sín og miklu feng- ið áorkað. Og þar hefir símastjórnin oft stutt liana af skilningi. En þjóðfélagið stynur undir hinum fjárhagslegu birgðum. Það getur þó ekki vænst þess, að nauðsynlegir starfsmenn þess búi við laun, sem knýja þá til að leita á náð • ir sveitarfélags síns. En þegar þjóðfélagið krefst þess, að allir þegnar þess færi fórnir til að rétta við fjárhag þess, þá mun sima- stéttin ekki skorast undan því, að taka á sig sína byrði í hlutfalli við aðra. Nýtt ár. Við sjáum dögun hins nýja árs. Hvað það ár færir okkur, vitum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.