Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 46

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 46
76 SÍMABLAÐIÐ Félag okkar veit hvað það vill. Þannig lýsir einn af starfsbræðrum okkar í Noregi ánægju sinni á félags- samtökum sínum — Landssambandi norskra símamanna. Tilefnið er það, að íélagið hefir nýlega fengið fram- gengt launahækkunum til lianda síma- starfsfólkinu þar. Ég fór að forvitn- ast um þessar launabætur, og þegar ég fór að bera þær saman við launa- bætur þær, er F.Í.S. hefir fengið fram- gengt á síðustu árum, þá kom það i ljós, að þessar launahækkanir komast varla í hálfkvisti við þær launabætur, er símafólkið hér hefir fengið. Þessi norski starfsbróðir okkar g'eí- ur þess enn fremur, að þó þetta hafi fengist, J)á skuli ekki hér staðar num- ið, því takmarkinu sé ekki náð, óg margt af áhuga- og hagsmunamálum félagsins liafi enn ekki náð fram að ganga, en hann segir: „Félag okkar veit hvað það vill“. Það má ekki misskilja þetta svo, að ég með þessu sé að gefa i skyn, að allir félagar F.Í.S. megi vera ánægð- ir með laun sín, eins og þau eru nú; það er langt frá því. En það er ann- að, sem felst í orðum þessa norska starfsbróður okkar, og það er skiln - ingurinn á félagssamtökunum. Hann veit það, að í hvert sinn, sem hagsmunir félaganna eru annars veg- ar, þá eru það félagssamtökin ein, sem ireysta verður á, og hann veit það einnig, að félagið fer eins langt í kröfum félaganna, eins og' hægt er og öll sanngirni mælir með, en þó alt hafi ekki fengist á einu bretti, þá veit hann og skilur bvað félaginu kemur best, í baráttu sinni fyrir bættum kjör- um félaganna, en það er að gleðjast yfir unnum sigri, smáum sem stórum, og' örfunarorð til nýrra framtaka. — Þess vegna segir hann: „Félag okkar veit hvað það vill“. Það er þetta, sem ég vildi leiða athygli félaga F.Í.S. að. Það hefir nú verið svo í launabar- áttu okkar símamanna, að eftir þeirri reynslu, sem fengin er í þeim efnum, þá hefir ekki verið talið fært að ganga inn á þá braut, að krefjast launahækk- unar fyrir heildina, en starfsdeildir teknar út úr ein í einu, og' hafa all- miklar launabætur fengist þannig. — Þetta hefir liingað til reynst vel, og er því sjálfsagt að halda áfram á þeirri Eg annast innkaup á traustum og notadrjúgum vörum frá ábyggilegum verk- smiðjum: KaSlar, vírbrugðinn kaðall, síldarnet, síldarnætur, síldarkörfur, síldar- mjöls-, beinamjöls- og fiskimjöls-pokar (10Ví> og 12 oz.), fiskumbúðir, vélatvist, akkeri, akkerisfestar, víralása, vörpukefli, keflaspjálkir, vörpuhlera, uxahúðir, gálga, gálgastæði, togstrengir, svo og allskonar vírar, þar á meðal jarð- og sæ- símavírar, rafmagnsvírar, tin og blý í klumpum og þynnum o. fl. o. fl. ÞORGEIR JÓNASSON, Ingólfshvoli. 1 W Tl’orgeir f I?eyki«vík m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.