Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 28

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 28
58 S í M A B L A fí I fí KJÖRFUNDUR F. í. S. verður haldinn þriðjud. 10. jan. 1939. Dagskrá samkv. félagslögum. Rvik, 10. des. 1938. Stjórn F. í. S. láta þegnum sínum í té ódýr móttöku tæki, sem örugt er að ekki nemi hina rauðu rödd. En Stalin beinir henni líka til austurs yfir víðlendur Kína, ot heitir hinum þjakaða lýð sæluríki und ir sinni vernd. Nú er Hitler tekinn til að beina stutthylgju úthreiðslustarfsemi sinni ti) vesturs, og gerir strandhögg í ríki Roosevelts. Má húast við, að honum verði sendur „tónninn" þaðan í stað- inn. Enda líla amerískir horgarar ilh um augum til þessa flugs liins þýska nazisma til vesturs. Einkum þeirrar starfsemi þýsku útbreiðslustöðvanna, að lesa upp bréf frá þýskum borgurum húsettum í Bandarikjunum, þar sem hið þriðja ríki er dásamað, og ávarpa síðan bréfritarana með þakklæti fvr- ir tilskrifið. Enn er í minni -Otvarpsstriðið, sem var i uppsiglingu milli Breta og Itala, til áróðurs meðal Aratia, og sem nærri lá við að yrði til þess, að enska ljón- ið beitti klónum. Og þannig mun haldið áfram, á sama hátt og hinnm æðisgengna víg- húnaði. Hver stórstöðin verður reist af annari, stærri og stærri, til að yfir- stíga keppinautana. Á ótal tungumál- um sáir liver þátttakandi í þessu áróð- urskapphlaupi i eternum gyllingum, hatri og' óánægju meðal milljóna manna, egnir borgara g'egn borgara, þjóð gegn þjóð. Á þessu sviði, eins og öðrum, er ein dásamlegasta uppgötvun manns- andans tekin í þjónustu þeirra afla er auka höl mannkynsins, auka á hatrið og sundriingina, er það styniu’ nú undir. TRY GGVAGÖTU 28 Símar: 4493 og 2368 Benzfn og smurningsolíur NAFTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.