Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 33

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 33
S í M A fí L A Ð I Ð 63 og síðast, en ekki síst, að vera hið lif- ræna samband hennar i milli. Þetta hlutverk sitt mun honum takast ai; inna af liendi, ef okkur öllum er nægi- lega Ijós tilgangur lians, og vinnum samkvæmt því. Verkefni „landsfundarins" var með- al annars það, að koma af stað undir- búningi nýs skipulags i félagsstarfinu, með það í huga, að sameina hetur en orðið er, stéttina sem heild, svo að liver meðlimur félagsins, livar sem er á landinu, geti notið sem fylstra réttinda. Mér fanst það vel við eigandi, að þessi fyrsti „Landsfundur“ tæki skipulagsmálin svo föstum tökum, því að þau eru undirstaða félagsins, og á þeim veltur um það, hvort félaginu tekst að sameina símastéttina i eina lieild, eða ekki. Mér varð þvi óblandin ánægja, að finna þann skilning og vilja, sem fram kom á fundinum, til þess að koma þessum málum í það liorf, að hver einstaklingur ætti þess kost, að verða virkur meðlimur í félagsstarfinu, livar svo sem starfssvið hans væri. Og traust mitt á því, að svo verði, jókst við kynn - ingu mína á fulltrúum þessa fundar Fundasamþyktir vilja oft verða pappírsgagn, sem lagt sé til hliðar að fundi afloknum, þegar „stemning“ er af rokin, en ég er þess fullviss, að stjórn F.I.S. mun fylgja málefnum þessa fundar eftir, og hinn þrautseigi, einheitti og gætui „forseti“ mun þar kljúfa strauminn og sigla félagsmál- um okkar gegn um brim og boða, án skaðlegra árekstra. Blönduósi, 25. nóv. 1938. Karl Helgason. Lau namál. Það er viðurkent, að starfsfólk land- símans sé yfirleitt illa launað. Eink- um eru laun símritaranna utan Reyk- javíkur afar lág. Svo lág, að fjöl- skyldumaður getur ekki sómasamlega framfleytt fjölskyldu sinni á þeim ein- göngu, með þeirri dýrtíð, sem nú er orðin. Vil eg tilnefna símritara á Sej'ð- isfirði, er sérstaklega eiga erfiða að- stöðu. Því hér er engin aukavinna, svo að teljandi sé. Það kann að vera, að símritarar á öðrum ritsímastöðvum utan Revkjavikur séu eitthvað betur settir vegna meiri ankatekna. En þó munu þeir ekki ofhaldnir vera. Fyrir nokkru síðan fengu símritar- ar í Reykjavík allverulega launa- liækkun. Mun hún Iiafa hyggst á því, að við breytingu á símskeytaafgreiðslu við útlönd liafi vinnutimi þeirra eitt- livað lengst í sólarhring liverjum. Og einnig vafalaust hyggð á þeim for- sendum, að dýrtíð Reykjavíkur gerði þeim erfiðara að lifa heldur en okk- ur símriturum, sem húa í kau])stöð- unum úti um land. Eg get sagt það, að ég fagna þvi að símritarar í Rvík skyldu ná þessari launahækkun. Og ég vona, að hún verði vísir til hættra launakjara hjá okkur, sem úti á landi húnm. Því er oft haldið fram, að þeir starfsmenn ríkisins, er starfa úti um land, geti komist af með lægri laun, heldur en þeir starfsmenn, sem bú- settir eru í Reykjavik. Rök þeirra, er halda slíku fram, eru æfinlega þau, að verðlag á nauðsynjavörum og ýms- um öðrum vörutegundum sé ]>að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.