Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.11.1938, Side 33

Símablaðið - 01.11.1938, Side 33
S í M A fí L A Ð I Ð 63 og síðast, en ekki síst, að vera hið lif- ræna samband hennar i milli. Þetta hlutverk sitt mun honum takast ai; inna af liendi, ef okkur öllum er nægi- lega Ijós tilgangur lians, og vinnum samkvæmt því. Verkefni „landsfundarins" var með- al annars það, að koma af stað undir- búningi nýs skipulags i félagsstarfinu, með það í huga, að sameina hetur en orðið er, stéttina sem heild, svo að liver meðlimur félagsins, livar sem er á landinu, geti notið sem fylstra réttinda. Mér fanst það vel við eigandi, að þessi fyrsti „Landsfundur“ tæki skipulagsmálin svo föstum tökum, því að þau eru undirstaða félagsins, og á þeim veltur um það, hvort félaginu tekst að sameina símastéttina i eina lieild, eða ekki. Mér varð þvi óblandin ánægja, að finna þann skilning og vilja, sem fram kom á fundinum, til þess að koma þessum málum í það liorf, að hver einstaklingur ætti þess kost, að verða virkur meðlimur í félagsstarfinu, livar svo sem starfssvið hans væri. Og traust mitt á því, að svo verði, jókst við kynn - ingu mína á fulltrúum þessa fundar Fundasamþyktir vilja oft verða pappírsgagn, sem lagt sé til hliðar að fundi afloknum, þegar „stemning“ er af rokin, en ég er þess fullviss, að stjórn F.I.S. mun fylgja málefnum þessa fundar eftir, og hinn þrautseigi, einheitti og gætui „forseti“ mun þar kljúfa strauminn og sigla félagsmál- um okkar gegn um brim og boða, án skaðlegra árekstra. Blönduósi, 25. nóv. 1938. Karl Helgason. Lau namál. Það er viðurkent, að starfsfólk land- símans sé yfirleitt illa launað. Eink- um eru laun símritaranna utan Reyk- javíkur afar lág. Svo lág, að fjöl- skyldumaður getur ekki sómasamlega framfleytt fjölskyldu sinni á þeim ein- göngu, með þeirri dýrtíð, sem nú er orðin. Vil eg tilnefna símritara á Sej'ð- isfirði, er sérstaklega eiga erfiða að- stöðu. Því hér er engin aukavinna, svo að teljandi sé. Það kann að vera, að símritarar á öðrum ritsímastöðvum utan Revkjavikur séu eitthvað betur settir vegna meiri ankatekna. En þó munu þeir ekki ofhaldnir vera. Fyrir nokkru síðan fengu símritar- ar í Reykjavík allverulega launa- liækkun. Mun hún Iiafa hyggst á því, að við breytingu á símskeytaafgreiðslu við útlönd liafi vinnutimi þeirra eitt- livað lengst í sólarhring liverjum. Og einnig vafalaust hyggð á þeim for- sendum, að dýrtíð Reykjavíkur gerði þeim erfiðara að lifa heldur en okk- ur símriturum, sem húa í kau])stöð- unum úti um land. Eg get sagt það, að ég fagna þvi að símritarar í Rvík skyldu ná þessari launahækkun. Og ég vona, að hún verði vísir til hættra launakjara hjá okkur, sem úti á landi húnm. Því er oft haldið fram, að þeir starfsmenn ríkisins, er starfa úti um land, geti komist af með lægri laun, heldur en þeir starfsmenn, sem bú- settir eru í Reykjavik. Rök þeirra, er halda slíku fram, eru æfinlega þau, að verðlag á nauðsynjavörum og ýms- um öðrum vörutegundum sé ]>að

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.