Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 45

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 45
S / .1/ A B L A fí 1 Ð / o Gunnar Bachmann og Rafskinna. Við simamenn megum gleðjast vfir því, ef einliver úr okkar Iió])i vekur sérstaka athygli á sér fvrir það, að hann skarar fram úr fjöldanum á ein- hverju sviði. Það er fullkomlega at- hyglis vert f^^rir okkur, þegar einn símritari byggir upp atvinnugrein i hjáverkum sínum, bvgða á listrænum smekk og óvenjulegum hæfileikum. En svo er um Gunnar Bachmann. Það er engum efa undirorpið, að þegar saga ísl. blaða verður skráð, þá verð- ur hans getið, hugmyndaflugs hans, smekks og þeirra óvenju gáfna, að „hitta naglann á höfuðið“. Rafskinna Bachmanns markar tíma- mót í sögu ísl. auglýsingastarfsemi, ekki eingöngu fyrir það, hve liún sjálf er vel úr garði gerð, og af mikilli smekkvísi, — en aðallega fyrir það, að hún er orðin til fyrirmyndar um auglýsingar blaðanna, sem meir og meir færast í það horf, að vera tákn- rænar myndir, sem segja meira en orð, og prýða um leið blöðin. En því miður, fyrir auglýsendur, blöðin og' lesendur: Það eru ekki all- ir, sem fást við slíka starfsemi, svo slingir að hitta naglann á höfuðið, eins og Gunnar Baclnnann eða slikir listamenn, sem Tryggvi Magnússon, er málar myndirnar í Rafskinnu. Á þessu ári hefir sumarhús fél. í Elliða- hvammi verið endurbætt að miklum mun. Hafa öll herbergi niðri verið þiljuð með krossvið, — og er húsið nú fullkomið vetr- aríbúðarhús. Er það nú allt hið vistlegasta, og má eflaust teljast eitt hið fullkomnasta slíkra húsa hér á landi. 'H'.j.cLdftlCLtl p.O\St&LlA.SjOK & Cö. Húsgagnavinnustofa og verslun. Klapparstíg 28. Reykjavík. Talsími: 195(5. NÝTÍSKU HÚSGÖGN. — INNRÉTTINGAR. Sérverslun með harðvið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.