Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.11.1938, Side 45

Símablaðið - 01.11.1938, Side 45
S / .1/ A B L A fí 1 Ð / o Gunnar Bachmann og Rafskinna. Við simamenn megum gleðjast vfir því, ef einliver úr okkar Iió])i vekur sérstaka athygli á sér fvrir það, að hann skarar fram úr fjöldanum á ein- hverju sviði. Það er fullkomlega at- hyglis vert f^^rir okkur, þegar einn símritari byggir upp atvinnugrein i hjáverkum sínum, bvgða á listrænum smekk og óvenjulegum hæfileikum. En svo er um Gunnar Bachmann. Það er engum efa undirorpið, að þegar saga ísl. blaða verður skráð, þá verð- ur hans getið, hugmyndaflugs hans, smekks og þeirra óvenju gáfna, að „hitta naglann á höfuðið“. Rafskinna Bachmanns markar tíma- mót í sögu ísl. auglýsingastarfsemi, ekki eingöngu fyrir það, hve liún sjálf er vel úr garði gerð, og af mikilli smekkvísi, — en aðallega fyrir það, að hún er orðin til fyrirmyndar um auglýsingar blaðanna, sem meir og meir færast í það horf, að vera tákn- rænar myndir, sem segja meira en orð, og prýða um leið blöðin. En því miður, fyrir auglýsendur, blöðin og' lesendur: Það eru ekki all- ir, sem fást við slíka starfsemi, svo slingir að hitta naglann á höfuðið, eins og Gunnar Baclnnann eða slikir listamenn, sem Tryggvi Magnússon, er málar myndirnar í Rafskinnu. Á þessu ári hefir sumarhús fél. í Elliða- hvammi verið endurbætt að miklum mun. Hafa öll herbergi niðri verið þiljuð með krossvið, — og er húsið nú fullkomið vetr- aríbúðarhús. Er það nú allt hið vistlegasta, og má eflaust teljast eitt hið fullkomnasta slíkra húsa hér á landi. 'H'.j.cLdftlCLtl p.O\St&LlA.SjOK & Cö. Húsgagnavinnustofa og verslun. Klapparstíg 28. Reykjavík. Talsími: 195(5. NÝTÍSKU HÚSGÖGN. — INNRÉTTINGAR. Sérverslun með harðvið.

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.