Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 37

Símablaðið - 01.11.1938, Blaðsíða 37
6' í M A B L A Ð I Ð (»7 ast, en í staðinn að koma viðunanck laun eða kjarabætnr, slíkar sem sím ritararnir i Revkjavík fengu sér til handa ekki alls fyrir löngu. Eins og sjá má af ofanrituðu, verður ekki hjá þvi komizt, að breytingar verði á kjör- um fólksins úti á landi; það er mál, sem þolir enga bið. Það er ekki nóg, að þrefa um það mánuð eftir mánuð og' ár eftir ár; það verður að gerasí sem allra fyrst. Þrátt fvrir það, að F.l.S. mun vera eitt af elstu stéttarfélögum á voru Jandi, og á að baki sér mikið og fag- urt starf; liefir fært einstaklingum sínum og félagsheildinni glæsilega sigra, þá fer því fjarri, að það njóti þeirrar virðing'ar, sem því ber, né skipi það öndvegi, sem það ætti að sitja í eftir sína löngu og erfiðu leið og eftir þeirri reynslu, sem það hef- ir fengið. Ýmsir munu ef til vill spyrja eitthvað á þá leið, af hverju það stafi eða livaða veilur séu í félagsheildinni, Þá er því til að svara, að veikleikinn stafar mestmegnis frá ýmsum einstak- lingum heildarinnar, frá þeim, sem áhugalausir hafa verið og eru fyrir málefnum þess, frá þeim sem telja sér trú um að þetta eða hitt málefnið beri ekki neinn árangur og fá svo aðra, sem veikir eru fyrir, til þess að trúa því, frá þeim sem smeygja sér undan að taka virkan þátt í störfum þess og' atböfnum, frá þeim, sem bafa orðið fjrrir einu eða öðru hnjaski og segj- ast ekki hafa fengið lilut sinn réttan og kenna félaginu um, og frá deyfð og afskiftaleysi þeirra, sem úti á landi eru. En sem vonlegt er, eiga þeir verri aðstöðu til félagsmálarina en þeir í, Rvik, þar sem stjórnin situr. Ýmislegt fleira mætti telja upp, sem hefir stöð- ugt staðið fél. fyrir þrifum. Það má undarlegt heita, að félagsmenn marg- ir hverjir skuli ekki ennþá vera vakn- aðir til meðvitundar um það, hve bráðnauðsynlegt sé, að félagið sé sem öflugast og' standi á sem bestum grundvelli, að félagið verði lífæð bags- munamála einstaklingsins, hve bráð- nauðsynlegt það sé, að hver félags- maður fylgist af áhuga með málefn- ununi, að liver félagsmaður leggi það af mörkum, sem lionum er unt, til hagsbóta f}rrir félagsheildina og hve félaginu sé það nauðsynlegt, að með- limir þess standi sem þéttast saman og láti engan glundroða veikja mátt sinn. Því þegar félagið er komið á þann grundvöll að vera sterkur tengi- liður milli starfsfólksins og síma- stjórnarinnar, svo sterkur, að hver Verslunin „SNÓT“ Reykjavík. Allskonar vefnaðarvörur barnafatn- aður, kvennærfatnaður, sokkar og - margt fleira. Sent gegn póstkröfu um alt land.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.