Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.11.1938, Side 25

Símablaðið - 01.11.1938, Side 25
5 / M A B L A fí 1 Ð 5í) því miður oft hefir verið farið að um stöðuveitingar á annan hátt en félagið hefir talið réttmætt, —r þá meg'um vio ekki gleyma þvi, að í þessum efnun: er þjóðfélag okkar sjúkt. Og það er skylda okkar fyrst og' fremst að leggja fram okkar krafta til að lækna þann sjúkdóm. Veitingaráð. Það liefir verið bent á það, að æski - legt væri, að stofnað yrði ráð með fulltrúum frá fél. sem fjallaði og gerði tillögur um allar embættaveitingar við stofnunina. Slík ráð liafa nú verið sett á lagg- irnar við ýmsar sambærilegar stofn anir á Norðurlöndum. Það lagi nú beinast fyrir, að síma- ráðið fjallaði um þau mál, án undan- tekninga. Það gæti vitanlega ekki haft úrslitaþýðingu, fyrir stöðuveitingar. En það gæti óefað liaft mikil og góð áhrif í þá átt, að draga úr þeirri ó- ánægju sem nú ríkir um meðferð þessara mála, og sem þá væri stofnun - inni fyrir bestu, ekki síður en starf^ fólkinu. Það mundi aldrei sannast, að sú meðferð þessara mála skaðaði stofn- unina. Hitt er víst, að hún myndi styrkja þá heilbrigðu samvinnu 03 gagnkvæma skilning, sem á mörgum sviðum ríkir, og hefir ríkt, milli síma- stjórnarinnar og símamannastéttar innar, og sem fullyrða má, að gæti ríkt á öllum sviðum. Dýrlíð. Hagstofan segir, að dýrtíðin fari minkandi. Reynslan segir að hún sé að verða óbærileg. Ekki einungis fyrir liátt verð á ýmsum nauðsynjavörum, og' háa skatta, en líka fyrir það, að ýmsar þeirra, svo sem fatnaður, eru mörgum sinnum verri að gæðum en áður. Ýmsar starfsdeildir innan síma- stofnunarinnar eru á engan liátt fær- ar um að mæta þessari dýrtíð. Þegar hægt er að sýna fram á það með óhrekjandi tölum, að launin lirökkva ekki til óumflýjanlegra nauð - synja, þá verður að seg'ja: hingað og ekki lengra. Stofnun, sem færir ríkis- sjóði hundruð þúsunda í tekjnr, getur ekki haft í þjónustu sinni stóran hóp manna, sem býr við þau launakjör, sem ldaða á þá ævilangri örbyrgð. Launanefnd sú, sem kosin var á landsfundinum, hefir safnað búreikn- ingum þessara manna, og sýna þeir að liér þarf skjótra aðgerða við. Þeir sýna, að símvirkjar í Reykjavík og simritarar utan Reykjavíknr geta ekki klofið þá dýrtíð, sem nú er, á annan liátt en þann, að safna skuldum, sem þeir aldrei geta greitt. Símastéttin hefir lengst af átt i bar- áttu um launakjör sín og miklu feng- ið áorkað. Og þar hefir símastjórnin oft stutt liana af skilningi. En þjóðfélagið stynur undir hinum fjárhagslegu birgðum. Það getur þó ekki vænst þess, að nauðsynlegir starfsmenn þess búi við laun, sem knýja þá til að leita á náð • ir sveitarfélags síns. En þegar þjóðfélagið krefst þess, að allir þegnar þess færi fórnir til að rétta við fjárhag þess, þá mun sima- stéttin ekki skorast undan því, að taka á sig sína byrði í hlutfalli við aðra. Nýtt ár. Við sjáum dögun hins nýja árs. Hvað það ár færir okkur, vitum við

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.