Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.11.1938, Side 43

Símablaðið - 01.11.1938, Side 43
S í M A B L A Ð 1 Ð 73 ,ff£)æíuz feðrannci'c Við símastofnunina vinna nú yfir 80 stúlkur; af þeim vinna 15 á skrif- stofum, en hinar við talsíma- eða rit- símaafgreiðslu. Kjör talsímakonunnar voru lengi vel ekki eftirsóknarverð, þó um þa> væri rifist. Um það mun fremur hafa ráðið, að lengi vel liefir verið örðugt fyrir stúlkur að fá fastar stöður og lífvænlegar, og liitt, að starfið þótti skemtilegt, þrátt fyrir alt. En launa- kjörunum réði iiitt lengi vel, að ekki var ætlast til þess, að talsímakonu- starfið væri lífvænlegt. Heldur var það skoðað, og var í raun og veru, starf fyrir dætur þeirra manna, einkum embættismanna, sem séð gátu dætrum sínum farborða. Launin voru þá skoð- uð sem vasapeningar þessara Pabba- dætra. Þetta hafði sin ábrif, þegar iauna- lögin voru samin, 1919, og' af því hafa margar fátækar stúlkur sopið seiðið. Þvi vitanlega varð sú breyting smám saman, að aðallega var farið að velja úr umsækjendahópnum eftir bæfi- leikum, en ekki eingöngu eftir því, hver faðirinn var. í nærfelt 2 áratugi hefir því staðið barátta um það, að bæta fyrir það ranga sjónarmið, sem lann þeirra vorn miðuð við. Og' hefir smám saman ver- ið bætt þar úr. En loks á árinu 1937, þegar í fyrsta skifti var liöggvið skarð í múr launalaganna, fengu talsíma- konur verulega launahækkun, svo aö nú er starfið orðið lifvænlegt og eftir- sóknarvert fyrir þau kjör, er það býður. Nú eru lika gerðar hærri kröfur um mentun og starfsbæfni en áður. Og nú eru það ekki „pabbadætur", sem vald- ar eru, lieldur stúlkur af öllum stétt- um, sem verða að treysta á sjálfa sig' og berjast án föðurlegs stuðnings fyr- ir Ijrauði sínu. En um leið og gerðar eru liærri kröfur til talsímakvenna, því sjálf- sagðara er það, að sú venja ríki, að mentun og bæfileikar þeirra, sé leið- in upp í Iiærri stöður, sem þróun stofn- unarinnar skapar. Starf talsímakvenna er viðurkent að vera taugaslítandi, en þó gera inargar þeirra það að æfi- starfi. Þær stúlkur eiga siðferðislega kröfu til þess, að vera færðar i ró- legra starf á skrifstofum, þegar þau eru fyrir bendi, ef þær búa sig undir það, að geta fullnægt þeim kröfum, er starfið útbeimtir.. Enda munu flestar símastjórnir telja sér skylt að verða við þeim kröfum, eftir því sem stofn- unin leyfir. Hér befir, því miður, of oft verið

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.