Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1953, Blaðsíða 32

Freyr - 01.11.1953, Blaðsíða 32
FREYR, NR. 22 — 1953 Þegar rafmagnið kemur... Tvö ný orkuver hafa nú tekið til starfa og tvöfaldað raforku- framleiðslu landsins. Er nú mikil { hreyfing meðal bænda um að fá | rafmagn um sveitirnar og mikl- Ium framlögum lofað til þeirra mála.---------------------------- Þegar rafmagnið kemur, opnast nýr heimur fyrir húsfreyjuna og henni býðst hin fullkomna heimilistækni nútímans. — — V.'ju Kaupfélögin hafa á boðstólum hin fullkomnustu heim- I ilistæki, ísskápa, hrærivélar, þvottavélar, ryksugur, brauðristar, uppþvottavélar og hvað eina.------------------------ S. í. S. R AFM AGNSDEILD EFNl: Sláttukóngur. — Við Djúpið. — Sauðfjárrækt. — Vinna og afköst við heyskap. — Ásetningur og afurðir. — Knosblásarinn. — Brúsavagnar. — Saxblásari eða færiband. — Kálflugan og áburðurinn. — Kartöflumat. — Fuglamál. — Hús- mæðraþáttur. — Molar.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.