Freyr - 01.11.1953, Page 32
FREYR, NR. 22 — 1953
Þegar rafmagnið kemur...
Tvö ný orkuver hafa nú tekið
til starfa og tvöfaldað raforku-
framleiðslu landsins. Er nú mikil
{ hreyfing meðal bænda um að fá
| rafmagn um sveitirnar og mikl-
Ium framlögum lofað til þeirra
mála.----------------------------
Þegar rafmagnið kemur, opnast
nýr heimur fyrir húsfreyjuna og
henni býðst hin fullkomna
heimilistækni nútímans. — —
V.'ju
Kaupfélögin hafa á boðstólum hin fullkomnustu heim-
I ilistæki, ísskápa, hrærivélar, þvottavélar, ryksugur,
brauðristar, uppþvottavélar og hvað eina.------------------------
S. í. S.
R AFM AGNSDEILD
EFNl: Sláttukóngur. — Við Djúpið. — Sauðfjárrækt. — Vinna og afköst við heyskap.
— Ásetningur og afurðir. — Knosblásarinn. — Brúsavagnar. — Saxblásari eða
færiband. — Kálflugan og áburðurinn. — Kartöflumat. — Fuglamál. — Hús-
mæðraþáttur. — Molar.