Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.01.1940, Side 17

Símablaðið - 01.01.1940, Side 17
bladid Útgefandi: Félag íslenskra símamanna. Reykjavík 1940 1. tbl. 'ff.o.kfit um öxí o% þiajn d i&íb. Landssíminn hefir orðið vinsæl stofnun. Hann kom, þegar þjóðin þurfti hans með. Hann var strax lyftistöng verslunar og l'ramfara i landinu. Og nú er þessi stofnun orðin ein af óhjákvæmi- legustu og nauðsynlegustu stoðum allra atvinnuvega landsmanna. Aðaláföngum í þróun landssím- ans má skipta þannig: 1. Sæsímasambandið 1906, með stofn- línu frá Seyðisfirði norðan um land til Reykjavikur. 2. Byrjun loftskeydarekstrar 17. júní 1918, þegar strandarstöðin (TFA) í Reykjavík tók til starfa. 3. Talsambandið við útlönd, opnað 1. ágúst 1935. 4. Talstöðvar í fiskiflotann, sem byrj- uðu um svipað leyti. 5. Beint loftskeytasamband við Ameríku, sem bófst 1. janúar 1938. 6. Neyðarþjónustan, sem komið hefir verið á síðustu árin, einkum við ver- stöðvarnar á Suðvesturlandi. Hér er aðeins stiklað á því stærsta, en vitanlega mætti nefna margar aðrar stórvægilegar framkvæmdir, svo sem sjálfvirku símstöðvarnar í Reykja- iND&BÓKASAFNj

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.