Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 52

Símablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 52
36 SÍMABLAÐIÐ Næsta tölublað Símablaðsins, sem kemur út fyrri hluta maímán., fjallar aðal- lega um hið nýja lagafrumvarp. Verður það rætt frá báðum hliðum, svo að félagar fái betur g-ert sér grein fyrir gildi þess. Félagafréttir bíða næsta blaðs. Verðlagsuppbótin. Um þaS leyti, sem verið er að ljúka prent- un blaðsins, eru loks séS afdrif frumvarps- ins um verðlagsuppbót starfsmanna ríkisins. Var það loks samþykt 23. apríl, á fundi i sam. þingi, eftir að hafa velkst á milli þing- deildanna vikum saman. Óteljandi breyt- ingatillögur komu fram við það i Nd., sem jafnóðum var komið fyrir kattarnef i Ed. og loks i sam. þingi. Er frumv. nú að mestu óbreytt frá því, sem það var í upphafi, að öðru leyti en því, að fjárhagsnefnd Ed. lagfærði nokkuð flokkaskiftinguna, fyrir tilmæli formanna stéttafélaganna. En umræðurnar á Alþingi hafa verið fróð- legar fyrir opinbera starfsmenn. Má vera, að siðar gefist tækifæri til að athuga þær nokk- uð, og þá einkum framkomu einstakra þing- manna, er sigldu með kjósendadekrið við hún, en öll lestarrúm full af óverðskulduð- um bitlingum. Halldór Ólafsson löggiltur rafvirkjameistari, Þingholtsstræti 3. — Sími 4775. Viðgerðaverkstæði fyrir raf- magnsvélar og rafmagnstæki. Raflagnir allskonar. Benzín Aflmest Hreinast Best Benzín-ge/mar vorir (grænir) eru allsstaðar meðfram þjóð- vegunum- Olíuverzlun r' Islands h.f. Félagsprentsmiðjan h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.