Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 27

Símablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 27
S / M A B L A Ð I Ð 11 Sumarhús F.I.S. Síðustu 10 árin hefir félagið ein- beitt kröftum sínum að því, að eign- ast sumarhús í hverjum landsfjórð- ungi. Á siðastl. sumri var þvi tak- marki náð. — Húsið í Elliðalivammi er stærst, — og hefir nýlega verið end- urbætt svo, að nú er það nothæft til vetraríbúðar, — er þar ráðskona alt árið. Við hlið þess er skáli, — svo- nefnd Meyjaskemma. Geta um 30 manns gist í báðum húsunum sam- tímis. Innan girðingar eru 2 hektar- ar lands, sem nú er ræktað tún, — og er verið að gróðursetja þar tré. — 1 þessum liúsum geta menn dvalið end- urgjaldslaust með fjölskyldu sína, og í Elliðahvammi fengið keyptar veit- ingar við vægu verði. Þar eru stórir leikvellir, — bátur á vatninu, og þar er einn fegursti staður í nágrenni Reykjavíkur. Enda mun þar verða í framtíðinni skemtistaður — eða „þjóð- garður“ höfuðstaðarins. Hinir bústaðirnir eru allir mjög vist- legir, og í fögru umhverfi, einkum hinn nýi bústaður í Egilsstaðaskógi. Enda hafa félagar i þeim landsfjórð- ungum kunnað að meta þá. Sumarhúsið í Elliðahvummi (fvrsta mynd) var byggt 1931 og endurbætt 1938. Meyjaskemman var bygð sum- arið 1935. Sumarhúsið í Vaglaskógi (önnur mynd) var bygt 1934. Sumarhúsið í Egilsstaðaskógi var bygt 1939, og sumarhúsið i Tunguskógi við ísafjörð var bygt 1936.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.