Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 49

Símablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 49
SlMABLAfílÐ 33 AÐALFUNDUR 1940. Mörg heillaskeyti bárust á fundinn, og blóni. (Útdráttur úr fundargerð). Fundurinn hófst 20. febr. 1 félagið gengu 8 nýir meðlimir. Formaður, Theodór Lilliendahl, rakti ítar- lega gerðin félagsins á siðastl. ári og las upp reikninga félagsins. Tekjur fél. höfðu verið kr. 2252.77. Gjöld- in höfðu verið kr. 5069.33. Stærstu útgjaldaliðirnir höfðu verið fram- lag til hyggingar sumarhúss í Egilsstaða- skógi kr. 3507.20, og afborganir og vextir af lánum sumarbúst. á Ísafirði og í Vagla- skógi kr. 1534.98. í sjóði við árslok voru kr. 620.30. Kosningar. Endurskoðendur: Halldór Skaptason, Jón Bjarnason. Bókasafnsnefnd: Edvard Árnason, Jónas Lárusson, Vilborg Björnsdóttir. Þá tilkynti kjörnefnd úrslit stjórnarkosn- ingar. Atkvæði höfðu greitt 120 félagar. Kosningu höfðu hlotið: Andrés G. Þormar 98 atkv. og Ágúst Sæ- mundsson 44 atkv. (Fyrir i stjórninni voru: Kr. Snorrason, Magnús Magnússon, Th. Lil- liendahl. f varastjórn höfðu verið kosin: Ingibjörg Guðmundsdóttir m. 36 atkv., Helga Finnbogadóttir 23 atkv. og Júlíus Pálsson 12 atkv. Mættir á fundi voru 74 félagar. Framhaldsaðalfundur (12./4.). 1. mál: Styrktarsjóðurinn. Kom fram ein- huga vilji félagsm., að efla hann eftir föng- um. Tekjur sjóðsins höfðu verið kr. 1593.14, en gjöldin (styrkveitingar) kr. 1844.11. — Stjórnin endurkosin, þeir Steindór Björns- son, Halldór Skaptason og Halldór Helgason. 2. mál: Elliðahvammur. — Tekjur höfðu orðið kr. 1979.89, en gjöldin kr. 2250,69. Þar af rekstrargjöld kr. 1841.94, afb. og vextir af lánum kr. 1534.98, og gömul skuld við ríkis- útv. kr. 305.00. — Samþykt var að kjósa ekki stjórn fyrir bústaðinn í ár, en fela stjórn fél. að sjá um rekstur hans og koma honum í betra horf, — svo og að fela ein- um manni umsjón hans. 3. mál: Lagafrumvarpið. — Um það urðu nokkrar umræður, en aðalfundi síðan enn frestað. Samþ. tillögur á aðalfundi verða birtar siðar. Samkvæmisstjórinn slær i borðið. (Myndin á mat- seðlinum á 25 ára afm.- fagn. að Hótel Borg).— Framhaldsaðalfundur (27./2.L Aðalfundarefni var að minnast 25 ára af- mælis félagsins. Fundinum stjórnaði Ottó B. Arnar, fyrsti form. félagsins. Formaður félagsins, Andrés G. Þormar, rakti sögu þess. Þá var lagt fram frumvarp að nýjum lög- um fyrir fél. Framsögu hafði Ágúst Sæ- mundsson, fyrir hönd meirihluta laganefnd- ar (Ágúst Sæm., A. G. Þormar, Magn. Magn. og Maríus Helgason). Minnihlutinn (G. Pét.) andmælti fyrirkomulagi því á stjórnarkosn- ingu, er frumv. gerði ráð fyrir. — Málinu var frestað.. Mættir á fundi 90 félgar. Júlíus Pálsson. sér um flestar skemtanir félagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.