Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 44

Símablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 44
28 SÍMABLAÐIÐ Talstöðvar í Það var sumarið 1929 sem fyrst voru gerðar tilraunir neð orkulitlar tal- stöðvar í íslenskum veiðiskipum. Snorri Arnar, sem þá var starfsmaður loft- skeytastöðvarinnar í Reykjavík, og á- vall mikill áhugamaður um alt sem að radio lýtur, smíðaði tvær talstöðvar og var afl þeirra um 1 watt í loftneti. Snorri lét reyna þessar stöðvar í tog- urum og reyndust þær vel langdrægar. T. d. heyrðust þær í Reykjavík frá Hala- miðum, Húnaflóa og viðar .Öldulengdin, sem notuð var, var nálægt 350 metrum. Allir togarar voru þá eins og nú, út búnir loftskeytastöðvum (morse) og mest öll viðskifti þeirra fóru fram á dulmáli. Engin eftirspurn var þess vegna eftir talstöðvum handa hinum stærri veiðiskipum (togurunum), en um línu- veiðara og mótorháta var ekki farið að liugsa þá, enda vantaði talstöðvar á landi til að annast slík viðskifti. Snemma sumars 1932 fóru línuveið- araskipstjórar þess á leit við G. Hliðdal landssímastjóra, að landssíminn leigði þeim talstöðvar til reynslu. Þetta mál var auðsótt við landssímastjóra og var vrkfræðingi símans G. Rriem falið að sjá um þessa tilraun. Sveinbjörn Egils- son, útvarpsstöðvarstjóri, var fenginn til að smíða 2 talstöðvar, 4 watt í loft- neti, en hann liafði áður smíðað fyrir landssímann slíkar stöðvar fyrir Flatev á Rreiðafirði, Papey og Djúpavog. Þess- ar talstöðvar voru svo settar í línuveið- arana „Ármann“ og „Nonna“ rétt fyrir síldveiðitímann, og höfðu allir aðilar ánægju af þeirri reynslu, sem fékst með þessum stöðvum. Þar með hefst ný og merkileg þjónustugrein hjá landssim- anum. Á næsta ári (1933) voru stöðvarnar orðnar 13 og 1934 um haustið, voru 45 stöðvar landssímans í íslenskum veiðiskipum. Sveinbjörn Egilsson smíðaði 15 og verkstæði útvarpsins 40 talstöðvar fyrir landssímann, en liaust- ið 1935 tók verkstæði landssímans að sér smíði talstöðvanna og hefir haft hana með höndum síðan. í janúar s. 1. voru 270 slíkar stöðvar i íslenskum skipum og 11 í eyjum og öðrum afskektum stöðum. Þegar þetta er ritað eru um 170 skip yfir 10 tonna, sem ekki hafa talstöðvar og álíka mörg undir 10 tonna, sem til mála gæti komið að fengju stöðvar, en þá sennilega af annari gerð. Talstöð, smíðuð á verkstæði Lancsímans. Enda þótt landssíminn leigi nú 270 skipum smátalstöðvar, verður að skoða þessa þjónustugrein enn þá á tilrauna- bátum og skipum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.